Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.2003, Page 97

Læknablaðið - 15.12.2003, Page 97
SERLYFJATEXTAR ZYPREXA og ZYPREXA VELOTAB Eli LÍUy N»d»rland. Zyprexa lolaruapin) töflur 2.5 mg. 5 mg. 7.5 mg. 10 mg. 15 mg. Zyptexa Velotab (olanjapin) munndreifitöflur 5 mg. 10 mg. 15 mg; N05AH03 Ábendingar Olaruapin er ætlað bl meölerðar við geðklola Olaruapin er einnig virkt til framhaldsmeðferðar fyrir sjúklinga sem hafa sýnt bau við byrjun meðferðar. Olanzapin er ætlað til meðferðar við meðal til ahrarlegu oflæti. Ekki hefur verið sýnt fram é að olaruapin komi í veg fyrir að oflæti eða þunglyndi taki sig upp a ny Skammtar og lyfjagjot Geðklofi: Mælt er með að gefa 10 mg af olaruapin einu sinni á dag i byrjun meðferðar. Oflæb: Upphafsskammtur er 15 mg einu sinni é dag i eins tyfs meðferð eða 10 mg é dag I samhliða meðferð. Á meðlerðanima við bæði geðklofa og oflæb mé breyta þessum skammb með hliðsjón af einkennum einstaklingsins. innan skammtabilsins 5-20 mg/dag. Mælt er með. að klinisk einkenni sjúklings verði endurmebn. áður en skammtastærð er aukin umfram réðlagðan upphafsskammt og skulu klínísk einkenni endurmebn eigi sjaldnar en é 24 tima fresb. Gefa mé olanzapin én tillits bl málbða þvi frásog er óháð fæðu. ihuga ætti að minnka skammta smám saman þegar meðferð með olanzapini er hætt. Olanzapin munndreifitöflu er komið fyrir i munni, þar sem hún sundrast hratt i munnvatni, þannig að auðvelt er að kyngja henni. Erfitt er að ná munndreifitöflunni heilli úr munni. Vegna þess hve munndreifitaflan er viðkvæm, skal hún tekin strax efbr að þynnan hefur verið opnuð. Auk þess má sundra tðflunni i fullu glasi af vatni eða öðrum hentugum drykk (appelsinusafa, eplasafa, mjólk eða kaffi), og drekka strax. Olamapin munndreifitafla er jafngild olanzapin húðuðum tðflum, m.tt frásogshraða og frásogs. Skðmmtun og skammtastærðir eru eins og með olanzapin húðuðum tðflum. Bðrn og unglingar: Olantapin hefur ekki verið gefið einstaklingum undir 18 ára aldri I rannsóknum. Aldraðir Venjulega er ekki mælt með lægri byrjunarskammb (5 mg/dag), en kemur til álita, ef einstaklingurinn er 65 éra eða eldri þegar klinlsk einkenni gefa blefni bl þess Sjuklingar mað skerta lifrar- og/eða nýrnastarfsemi: Til greina kemur að gefa þessum einstaklingum lægri byrjunarskammt (5 mg). Ef um er að ræða meðal skerta lifrarstarlsemi lcirrhosis, Child-Pugh Class A eða B). ætb byrjunarskammtur að vera 5 mg og einungis aukinn með varúð. Frébendingar Olaniapin mé ekki gefa sjúklingum með ofnæmi fyrír olamapini eða einhverju af hjélparefnunum. Olantapin mé ekki gefa sjúklingum með þekkta éhættu fyrir þrðnghornsgléku. Varúð: Blóðsykurshækkun eða versnun sykursýki, stundum með ketónblóðsýringu eða meðvitundarleysi, hefur einstaka sinnum veríð lýst og einnig nokkrum dauðsföllum. Þyngdaraukningu hafði þé stundum verið lýst éður, sem gæb verið vlsbending. Mælt er með að fylgst sé vel með sykursjúkum og sjúklingum I éhættuhóp tyrir sykursýki. Bréðaeinkennum svo sem aukin svitamyndun, svefnleysi, skjélfti, kviði. ógleði eða uppkðst hefur örsjaldan verið lýst (<0,01%) ef notkun olantapins er hætt skyndilega. íhuga skal að lækka skammta smám saman þegar meðferð með olaniapini er hætt. Aðrir sjúkdómar samtímis: Þrátt fyrir að olanzapin hafi sýnt andkólinvirk éhrif in vitro. hafa kliniskar rannsóknir sýnt légt nýgengi slikra einkenna. Þar sem klínisk reynsla olamapins hjé sjúklingum sem hafa jafnframt aðra sjúkdóma er takmörkuð skal gæta varúðar við gjðf lyfsins hjé sjúklingum með stækkun é blððruhélskirtli eða þarmalðmun og önnur svipuð einkenni. Ekki er mælt með notkun olanrapms til meðferðar é Parkinsons sjúklingum með psýkósur sem eru orsakaðar af dópaminðrvandi lyfjum. I klinfskum rannsóknum hefur versnun Parkinsons einkenna og ofskynjanir verið mjög algengar og b'ðari en af lyfleysu og olanzapin sýndi ekki meiri virkni en lyfleysa é psýkótlsku einkennin. Skilyrði fyrir þátttöku i þessum rannsóknum var að éstand sjúklings væri stöðugt og þeir meðhöndlaðir með lægsta virka skammb af Parkinsons lyfjum Idópamin örvandi lyf) og að meðferð og skammtar Parkinsons tyfja væri óbreytt é rannsðknarbma. Meðferð með olanjapini var hafin með 2.5 mg/dag og læknirinn gat aukið skammtinn að hémarki i 15 mg/dag með hliðsjón af mab hans é kliniskum einkennum sjúklings. Nokkrir dagar eða vikur geu liðið uns merki sjést um bata af sefandi meðferð. Fylgjast skal néið með sjúklingum é þessu bmabili. Laktosi: Olaruapm tafla inniheldur laktósa Fenylalanin: Olanjapin munndreifitafla inniheldur aspartam, fenýlalanin er umbrotsefni aspartams Mannitol: Olantapin munndreifitafla inniheldur mannitol. Nabium methyl parabýdroxýbeuóat og natríum propýl parahydroxybenjoat Olaruapin munndreifitafla mmheldur natrium methýf parahýdroxýberuóat og nabium propýf parahýdroxýberuóaL Þessi rotvamarefni geu valdið ofsakléða. Oæmi eru um siðbúin einkenni eins og snerbofnæmi (conUct dermatibs). en bréð einkenni með berkjukrampa eru sjaldgæf. Timabundin og einkennalaus hækkun é lifrartransaminðsum ALT og AST hefur stundum venð fýst sérstaklega i upphafi meðferðar. Gæta skal varúðar hjé sjúklingum með hækkað ALT ogfaða AST, hjé sjúklingum sem hafa ainkenni um skerta Idrarstarfsemi. hjá sjúklingum með sögu um skeru Irfrarstarfsemi og hjé sjúkkngum sem fé einnig meðferð með lifrartoxiskum fyfjum. i þeim blfollum þar sem ALT og/eða AST hækka meðan é meðferð stendur ætb að fyfgjast sérsuklega með sjúklingnum og meu þðrf é að lækka Mjaskammbnn. Ef greining Irfrarbölgu er staðfesL skal moðferð moð olanjapini hætL Eins og með ðnnur sofandi fyf skal gæta varúðar hjé sjúklingum sem hafa fækkun é hvítfrumum og/eða hlubeysiskyrningum hver sem orsðkin er. hjé sjúklingum sem fé lyf sem eru þekkt fyrir að valda hlubeysiskyrningafæð, hjé sjúklingum sem hafa minnkaða virkni boinmorgs vegna lyfianotkunar, hjé sjúklingum sem hafa minnkaða virkni beinmergs vegna annars sjúkdóms, geislameðferðar eða krabbameinslyfjameðferðar, og hjé sjúklingum sem hafa oósinfilafjöld eða myoloproliferabva sjúkdóma. Tilkynningar um hlubeysiskyrningafæð hafa verið algengar þegar olanjapin og valpróat eru gefin samhliða. Takmarkaðar upplýsingar eru um samhliða meðferð með libum og valpróab. Ekki eru fyrirliggjandi noinar upplýsingar um samhliða meðferð með olatuapini og carbamatepini, hins vegar hafa verið gerðar rannsóknir é lyfjahvðrfum. Neurolepbskt Malignant Syndrom (NMS>: NMS er aNarlegt lifshættulegt éstand tengt meðferð með sefandi lyfjum. Mjög fé blfelli, lýst sem NMS. hafa lika verið tengd olaruapini. Klinisk einkenni NMS eru ofurhiti. vöðvastifni, breyn hugarésund og einkenni um buflanir i ósjélfréða Uugakorfinu lóreglulegur púls eða óreglulegur blóðþrýsbngur, hraður hjartsláttur, aukin svitamyndun og hjartsléturbuflanir). Frekari einkenni geu verið hækkaður kreatin fosfókinasi. myoglóbúlin i þvagi (rékvöðvasundrun) og bréð nýmabilun. Ef sjúklingur fær merki og emkenni um NMS. eða hefur hækkaðan likamshru én þekkbar skýringar og én annarra kliniskra einkenna um NMS skal hætta notkun allra sefandi fyfja. þar með Ulið olanjapin. Olantapio skal notað með varúð hjé sjúklingum sem hafa sögu um krampa eða fé moðferð sem gæb lækkað krampaþröskuld. Krampar sjést einstaka sinnum hjé sjúklmgum sem fé meðferð með olaruapini. j flestum bhrikum er jafnframt um að ræða sögu um krampa eða éhættuþætb sem auka likur é krömpum. Siðkomnar hreyfibuflanir: i samanburðarrannsóknum sem stóðu i allt að ertt ér voru hroyfrtruflanir af völdum lyfja töbræðilega marktækt sjaldnar tengdar olaniapini. Hins vegar aukast likur é siðkomnum hreyfrtruflunum við langbma notkun og þvi skal meta hvort lækka skuli lyfjasksmmbnn eða hæba notkun lyfsins ef hreyfrtruflanir koma fram hjé sjúklingi sem fær olanrapin Slik einkenni geta versnað timabundið eða jafnvel komið fram eftir að notkun lyfsins hefur verið hætt Vegna megináhrifa olanrapms á miðtaugakerfið, skal gæta varúðar I samtímis notkun annarra lyfja sem verka á miðUugakerfið og éfengis. Þsr sem olamapin sýnir anddópaminvirkni in vrtro, getur það minnkað éhrif efna sem hafa beina eða óbeina dópaminvirkni. Réttstöðu blóðþrýsbngslækkun kom stundum fyrir hjé eldra fólki I klinfskum rannsóknum é olanrapini. Eins og með ðnnur sefandi lyt, er mælt með þvl að mæla reglulega blóðþrýsting hjé sjúklingum eldri en 65 éra. Olanrapin var ekki tengt viðvarandi lengingu é QT-bili i klíniskum rannsóknum. Einungis 8 af 1685 einstaklingum fengu endurtekið lengingu é QTc bili. Eins og með ðll önnur sefandi lyf skal fara varlega þegar olanrapin er gefið sambmis öðrum lyfjum sem vitað er að geb lengt QTc bilið, sérstaklega hjé öldruðum, hjé sjúklingum með meðfætt lengt QT heilkenni, blóðrikishjartabilun. ofstækkun hjaru, oflækkun kaliums eða oflækkun magnesiums. Milliverkanir. Gæta skal varúðar hjá sjúklingum sem fé meðferð með lyfjum sem geu valdið bælingu é miðUugakerfi. Mðgulegar milliverkanir við olamapin: Þar sem olanzapin er umbrotið um CYP1A2. geta efni sem ðrva eða letja þetta Isóenjým haft éhrif é lyfjahvörf olamapins. örvun CYP1A2: Umbrot olaniapins geu örvast af reykingum og karbamaiepini, sem getur lertt bl lægri þéttni olamapins. Einungis hefur orðið vart við væga eða meðal aukningu é úthreinsun olamapins. Liklega eru klinísk éhrif takmðrkuð, en klínískt efbrlit er réðlegt og gefa mé hærri skammta ef með þarf. Hömlun CYPIA2: Ruvoxamin er sértækur CYP1A2 hemill. sem hefur sýnt marktæk hemjandi éhrif é umbrot olaniapins. Meðalhækkun Cmax olaniapins efbr gjöf fluvoxamins var 54% hjé konum sem reyktu ekki og 77% hjá körlum sem reyktu. Meðalhækkun olamapin AUC var 52% annars vegar og 108% hins vegar hjá sðmu hópum. ihuga skal lægri byrjunarskammt olaniapins hjá sjúklingum sem fé fluvoxamin eða aðra CYP1A2 hemla, svo sem ciprofloxacin. íhuga skal lækkun skammta olaniapins ef lyfjameðferð er hafin með CYP1A2 hemli. Lækkað aðgengi: Lyfjakol draga úr aðgengi olaniapins efbr inntöku um 50 bl 60% og skulu gefin að minnsta kosti 2 bmum fyrir eða efbr inntöku olaniapins. Ekki hafa fundist merki um að flúoxebn ICYP2D6 hemill), einstakir skammtar af sýrubindandi lyfjum (ál-. magnesiumsambónd) eða cimebdini hafi marktæk áhrif é lyfjahvörf olaniapins. Hugsanleg éhrif olamapins é ðnnur lyf: Olaniapin getur dregið úr éhrifum lyfja sem hafa bein eða óbein dópaminðrvandi éhrif. Olaniapin hemur ekki aðal CYP450 isóeniýmin in vrtro (Ld. 1A2.2D6,2C9.209.3A4). Þvi er ekki búist við milliverkunum, sem hefur verið staðfest i in vivo rannsóknum þar sem ekki hefur fundist hðmlun é umbrotum eftirtalinna lyfja: þrihringlaga geðdeyfðarlyf (svarar að mestu leyb til CYP2D6 kerfisins), warfarín (CYP2C9), teófýllin (CYP1A2) eða díaiepam (CYP3A4 og 2C19). Olaniapin olli engum milliverkunum þegar það var gefið samhliða litium eða biperideni. Mælingar á plasmaþéttni valpróats benda ekki til að breyta þurfi skammtastærðum valpróats, eftir að samhliða gjðf olamapins er hafin. Meðganga: Þar sem þekking um áhrif lyfsins á fóstur er takmörkuð skal lyfið einungis notað hjé þunguðum konum ef évinningur af meðferðinni er talinn réttlæta éhættuna fyrir fósbið. Örsjaldan hefur verið lýst skjálfta. vöðvasbfleika, svefnhðfga og syfju hjé ungbðrnum mæðra sem fengu olamapin é siðasta þriðjungi meðgöngu. Brjóstagjóf: Ekki er vitað hvort lyfið skilst út i brjóstamjólk. Konum skal ráðlagt að hafa ekki barn é brjósti meðan é tðku lyfsins stendur. Áhrif é hæfni bl aksturs og notkunar véla: Þar sem olamapin getur valdið syfju og svima er sjúklingum réðlagt að gæta varúðar við stjórnun véla. þar með talið akstur bifreiðar Aukavorkanir Svefnhðfgi og þyngdaraukning voru einu mjðg algengu (>10%) aukaverkanirnar hjé sjúkfingum sem fengu olaniapin i kliniskum rannsóknum. Þyngdaraukningin var tengd lægri body mass index (BMI) fyrir meðferð og byrjunarskammb 15 mg eða meira. Tilkynningar um óeðlilegt göngulag hafa verið mjðg algengar I kliniskum rannsóknum é sjúklingum með Aliheimers sjúkdóm. i kliniskum rannsóknum hjé sjúklingum með psýkósur sem orsakast af lyfjum (dópamin örvandi fyf) og tengjast Parkinsons sjúkdómi. hafa blkynningar um versnun Parkinsons einkenna og ofskynjanir verið mjðg algengar og tiðari en af lyfleysu f einni kliniskri rannsókn é sjúklingum með geðhvarfasýki. sem fengu valpróat og olamapin. var bðni hlubeysiskyrningafæðar 4.1%; sem hugsanlega stafaði af þvi hve plasmaþéttni valpróats var hé. Þegar olaniapin var geflð samhliða með Irtium eða valpróab varð vart við aukningu (>10%) é eftirtöldum einkennum: Skjélfta, munnþurrki, aukinni matarlyst og þyngdaraukningu. Tilkynningar um talgalla voru einnig algengar (1-10%). Við meðferð með olaniapini samhliða libum eða divalproex varð vart við þyngdaraukningu 7% fré grunnlinu hjé 17,4% sjúklinga á meðan é bréðameðferð stóð (allt að 6 vikur). Mjóg algengar (>10%): Þyngdaraukning. svefnhöfgi, I kliniskum rannsóknum é sjúklingum með Aliheimers sjúkdóm hefur verið lýst óeðlilegu göngulagi. Tilkynningar um versnun Parkinsons einkenna og ofskynjanir voru tiðari hjé sjúklingum með Parkinsons sjúkdóm hækkað plasma prólakbn. Algengar (1-10%): Eósinfiklafjðld, aukin matarlysL hækkaður blóðsykur, hækkaðir þríglyseriðar. svimi, akathisia. réttstöðu blóðþrýsbngslækkun, væg skammvinn andkólinvirk éhrif þ.m.L hægðabegða og munnþurrkur, skammvinn, einkennalaus hækkun lifrar uansaminasa (ALT, AST), sérstaklega i byrjun meðferðar, þrónleysi. bjúgur Sjaldgæfar (0.1-1%). Hægsléuur með eða én blóðþrýsbngslækkunar eða yfirliðs. Ijósnæmisviðbrögð, hækkaður kreabnin fosfókínasi. Mjög sjaldgæfar (0.01-0,1%): Hvitfnimnafæð. krömpum hefur mjðg sjaldan verið lýst hjé sjúklmgum sem eru meðhðndlaðir með olamapini. i flestum blfeHum var um að ræða sðgu um krampa eða éhættuþætb sem auka likur é krðmpum. útbroL Orsjaldan koma fyrir (<0371%): Blóðflagnafæð. hlufleysiskyrningafæð. ofnæmisviðbrðgð (Ld. óþolsviðbrðgð. ofsabjúgur, kléði. eða ofsakléði). blóðsykurshækkun eða versnun sykursýki. stundum með ketónblóðsýringu eða meðvitundarleysi hefur örsjaldan verið lýsL þar með talin féein dauðsfðlL ofhækkun þríglyseriða. blfellum af NMS INeurolepbc Malignant Syndrome), tangd olaniapini hefur verið lýsL bréðaeinkennum svo sem aukin svrtamyndun. svefnleysi. skjálfb. kvíði. ógleði eða uppkðst hafur örsjaldan verið lýst þegar meðferð með olamapini er hætt skyndilega. brísbólga. Hrarbólga. þvagtregða. langvarandi sbnning reðurs Pakkningar og veri (júni 2003): Zyprexa töflur. 28 stk. x 2.5 mg: kr. 6.021.28 slk. x 5 mg: 11.106.56 stk. x 7.5 mg: 28.713.28 stk x 10 mg: 19 485 56 stk. x 10 mg: 36.534.28 stt x 15 mg: 28053. Zyprexa Veloub (munndreifitöflurl. 28 stk. x 5 mg: 12.880. 28 stk. x 10 mg: 23.398. 28 stk. x 15 mg: 33.936. Afgreiðslublhðgun og greiðsluþátttaka almannatrygginga: R. 100. Samantakt um eiginleika lyfs er stytt i samræmi vii reglugert um lyfjaauglýsingar. Hægt er ai nalgast samantakt um aiginleika lyfs f fullri lengd hjé Eli Lilly Danmark A/S Lftibú é islandi, Brautarholti 28.105 Roykjavik. ZYPrnxa Olanzapin ZYBAN FORÐATÖFLUR; N06 A X 12 R0 Hver tafla inniheldur: Bupropionum INN, klóríð, 150 mg. Ábendingar: Zyban töflur eru ætlaðar, ásamt stuðningsmeðferð, til að aðstoða sjúklinga sem háðir eru nikótíni við að hætta reykingum. Skammtar og lyfjagjöf: Meoferð ætti að vara (7-9 vikur. Þó ekki sé búist við fráhvarfseinkennum þegar hætt er að taka Zyban, mætti Ihuga að hætta í áföngum. Ef engin áhrif sjást eftir sjö vikur ber að stöðva meoferð. Mælt er með að meðferð hefjist á meðan sjúklingur reykir ennþá og að viðkomandi velji sér dag til að hætta innan tveggja vikna frá upphafi Zyban-meðferðar, helst í seinni vikunni. Upphafsskammtur er 150 mg einu sinni á dag, í sex daga. Hann er slðan aukinn á sjöunda degi 1150 mg tvisvar á dag. Að minnsta kosti 8 klst. þurfa að líða á milli skammta. Það má ekki taka meira en 150 mg I einum skammti og hámarksdagsskammtur er 300 mg. Ekki er mælt með notkun lyfsins hiá yngri sjúklingum en 18 ára þar sem öryqgi og virkni lyfsins hefur ekki verið metin hjá þessum aldurshópi. Gæta skal varúðar þegar Zyban er gefið öldruðum. Ekki er hægt að útiloka aukið næmi njá sumum öldruðum einstakíingum. Ráðfagður skammtur fyrir aldraða er 150 mg einu sinni á dag. Gæta skal varúðar þegar Zyban er gefið sjúklingum með skerta lifrar- eða nýrnastarfsemi. Vegna aukins breytileika I lyfjahvörfum hjá sjúklingum með væga eða nokkra skerðingu á lifrar- eða nýrnastarfsemi er ráðlaqður skammtur handa þessum sjúklingum 150 mg einu sinni á dag. Frábendingar: Eftirtaldir sjúklingar mega ekki nota Zyban: Sjúklingar sem hafa ofnæmi fyrir búprópíóni eða öðrum innihaldsefnum lyfsins, sjúklingar með krampa eða einhverja fyrri sögu um krampa, sjúklingar með æxli í miðtaugakerfi, sjúklingar sem greindir hafa verið með lotugræogi eða lystarstol, sjúklingar með alvarlega skorpulifur, sjúklingar með sögu um geðhvarfasýki (bipolar disorder). Þeqar hætta er á áfenqisfráhvarfseinkennum eða þegar langtlmanotkun benzódíazepína er hætt snögglega má ekki nota Zyban. Ekki má nota Zyban og MAO-hemla samtlmis. A.m.k. 14 daqar ættu að líða frá þvf að meoferð með MAO-blokkum með óafturkræfa verkun lýkur og þar til meðferð með búprópíóni hefst. Varúð: Það má ekki nota stærri skammta af búprópíóni en ráðlagoir eru þar sem aukin hætta virðist vera á krömpum með hækkandi skömmtum af búprópíóni. Við skammtastærðir allt að ráðlögðum hámarksskammti (300 mg á dag), er tlðni krampa um það bil 0,1% (1/1000). Það er aukin hætta á krömpum samfara notkun á Zyban þegar áhættuþættir sem leitt geta til lægri krampaþröskuldar eru til staðar. Það má ekki nota búprópíón hjá sjúklingum með fyrirliggjandi áhættuþætti nema að hugsanlegur heilsufarslegur ávinningur af þvf að nætta reykingum vegi þyngra en hugsanlega aukin áhætta á krömpum. Hjá slíkum sjúklingum ætti að fhuga 150 mg hámarksskammt allan meðferðartfmann. Skoða ætti alla sjúklinga með tilliti til fyrirligqjandi áhættuþátta, svo sem: 1: samtfmis notkun annarra lyfja sem vitao er að geta lækkað krampaþröSKuldinn (t.d. geðlyf, þunglyndislyf, lyf qegn malarfu, tramadól, teófýllín, sterar til inntöku, kfnoíónar og slævandi andhistamín). 2: Misnotkun áfenqis. 3: Saga um höfuðáverka. sykursýki meðhöndlaða með blóðsykurslækkandi lyfjum eða insúlfni. 4: Notkun örvandi lyfja eða megrunarlyfja. Hætta þarf notkun á Zyban og ekki hefja hana aftur njá sjúklingum sem fá krampa meðan á meðferð stendur. Vegna milliverkana er tengjast lyfjahvörfum, getur þéttni búprópfóns eða umbrotsefna þess breyst og hætta á aukaverkunum (t.d munnþurrki, svefnfeysi, flogum) þar með aukist. Því ber að gæta varúoar þegar búprópfón er gefið samtímis öðrum lytjum sem geta örvað eða hindrað umbrot þess. Búprópíón hindrar umbrot sem á sér stað fyrir tilstilli cýtókróm P450 2D6. Ráðlegt er að gæta varúðar þegar lyf sem umbrotið er af þessu enzými er qefið samtímis Zyban. Takmarkaðar upplýsingar úr klfnískum rannsóknum benda til þess að betri árangur náist við að hætta að reykja með samtfmis notkun Zyban og nikótfnlyfja. Hins vegar parf að gæta varúðar þegar lyfin eru notuð samtfmis og fylgjast þarf með því vikulega hvort meðferðin valdi hækkuðum blóðþrýstingi. Læknar ættu að kynna sér lyfjaskrártexta fyrir nikótínforðaplástra áður en þeim er ávísað samtímis Zyban. Ofnæmi: Stöðva ber notkun á Zyban ef ofnæmisviðbrögð (t.d útbrot, kláði, verkur fyrir brjósti, bjúgur eða mæði) koma fram hjá sjúklingum meðan á meðferð stendur. Liðverkir, vöðvaverkir og hiti hafa einnig komið fram í tengslum við útbrot og önnur einkenni sem benda til síðbúins ofnæmis. Þessi einkenni geta Ifkst blóðvatnsveiki (serum sickness) (Sjá kafla um Aukaverkanir). Einkennin hafa gengið til baka hjá flestum sjúklingum þegar búprópíónmeðferð hefur verið hætt og meðferð með andhistamínum eða barksterum hafin. Þau hafa svo horfið með tímanum. Sérstakir sjúklingahópar: Búprópíón er umbrotið að stórum hluta í virk umbrotsefni í lifur, sem eru umbrotin trekar. Ekki sást tölfræðilega marktækur munur á lyfjahvörfum búprópfóns hjá sjúklingum með væga til talsverða skerðingu á lifrarstarfsemi, f samanburði við heilbrigða sjálfboðaliða, en þéttni búprópíóns f blóði var breytiíegri hjá sjúklingunum. Því ber að gæta varúðar þegar Zyban er gefið siúklingum með væga eoa talsverða skerðingu á lifrarstarfsemi. Ráðlagður skammtur fyrir þessa sjúklinga er 150 mg einu sinni á dag. Fylgjast ætti með sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi með tilliti til hugsanlegra aukaverkana (t.d. svefnleysis, munnþurrks, floga) sem gætu bent til hækkaðrar þéttni Tyfsins eða umbrotsefna þess. Sjúklingar með skerta nýrnastarfsemi voru ekki rannsakaðir. Búprópfón er skilið út í þvagi, aðallepa í formi umbrotsefna þess. Þess vegna er ráðlagður skammtur hanaa sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi 150 mg, einu sinni á dag, þar sem búprópíón og umbrotsefni þess geta safnast upp hjá slíkum sjúklingum f meiri mæli en venjulegt er. Fylgjast ætti með sjúklingum með tilliti til hugsanlegra aukaverkana vegna hækkaðrar péttni lyfsins og umbrotsefna þess. Klínísk reynsla hefur ekki leitt f Ijós að aldraðir þoli búprópfón á annan hátt en aðrir fullorðnir siúklingar. Hins vegar er ekki hægt að útiloka aukið næmi aldraðra einstaklinga fyrir lyfinu. Aldraðir sjúklingar eru Ifklegri til að hafa skerta nýrnastarfsemi og bess vegna er ráðlagður skammtur handa þeim 150 mg, einu sinni á dag. Þar sem lyfjafræði búprópfóns og sumra geðdeyfoarlyfja er svipuo, er hætta á að Zyban geti leitt til geðvandamála hiá víÖKvæmum sjúklingum. Niðurstöður dvratilrauna gefa til kynna hættu á misnotkun lytsins. Hinsvegar benda rannsóknir á tilhneigingu manna til að misnota lyfið og vfðtæk klínísk reynsla til lítillar hættu á misnotkun á búprópíóns. Milliverkanir: Sjúklingar sem nota lyf sem vitað er að lækka krampaþröskuldinn, ættu ekki að fá Zyban nema að hugsanlegur heilsufarslegur ávinningur af þvf að hætta reykingum vegi þyngra en hugsanlega aukin áhætta á krömpum. Reykingum fylgir aukin CYP1 A2-virkni. Eftir að reykingum er hætt getur dregið úr úthreinsun beirra lyfja sem umbrotna fyrir tilstilli þessa enzýms. Þetta getur leitt til hækkaðrar þéttni þessara lyfja. Þetta getur einkum haft þýðingu fyrir lyf sem aðallega eru umbrotin af CYP1A2 og hafa lækningagildi á þröngu þéttnisviði (t.d. teófýllfn, takrín, klózapín). Klfnfskar afleiðingar þess að hætta að reykja á önnur lyf sem aðallega eru umbrotin af CYP1A2 (t.d. ímipramín, ólanzapfn, klómfpramfn og flúvoxamín) eru ekki þekktar. Þrátt fyrir að búprópfón sé ekki umbrotið af fsóenzými CYP2D6, hafa rannsóknir in vitro á P450 úr mönnum sýnt fram á að búprópíón og hýdroxýbúprópíón hemja CYP2D6 ferlið. Við rannsókn á lyfjahvöfrum hjá mönnum olli samtímis notkun heilbrigðra sjálfboðaliða á búprópíónklóríði og desípramíni, sem vitað var að höfou umfangsmikið umbrot á ísóenzými CYP2D6, fimmfaldri aukningu á AUC og tvöfaldri aukningu á Cmax fyrir desfpramfn. Hindrun CYP2D6 var til staðar í a.m.k 7 daga eftir sfðasta skammt búprópíónklóríðs. Notkun á Zyban samtfmis öðrum lyfjum sem CYP2D6 umbrýtur, hefur ekki verið rannsökuð sérstaklega. Þess vegna ætti að hefja meðferð með lyfjum sem að mestum hluta eru umbrotin fyrir tilstilli þessa ísóenzýms og hafa lækningargildi á þröngg þéttnisviði, þ.m.t. ákveðnum bunglyndislyfjum (t.d. desfpramfn, (mfpramín, paroxetfn), geðlyfjum (t.d. rfsperídón, tfórídazín) betablokkum (t.d. metóprólól) og lyfjum við hjartsláttaróreglu af flokki 1 C (t.d. própafón, flecaíníd) í tíitölulega lágum skömmtum. Niðurstöður in vitro rannsókna benda til þess að búprópíón sé umbrotið í hýdroxýbúprópíón, nelsta virka umbrotsefni búprópíóns, að mestu fyrir tilstuðlan cýtokróm P450 CYP2B6. Þess vegna er þörf á sérstakri aðgæslu þegar Zyban er gefið samtímis lyfjum sem vitað er að nafa áhrir á CYP2B6 ísóenzým (t.d. orfenadrín, cýklófosfamíð, ísófosfamíð). Nikótínforðaplástrar höfðu ekki áhrif á lyfjahvörf búprópíóns og umbrotsefna þess. Vegna þess að búprópíón er að stórum hluta umbrotið, þarf að gæta varúðar þegar það er notað samtímis lyfjum sem örva umbrot (t.d. karbamazepfn, fenóbarbítal, fenýtófn) eða lyfjum sem hemja umbrot (t.d. valpróat), þar sem þau geta haft áhrif á Klfníska virkni og öryggi þess. Rannsókn leiddi í Ijós að Cmax og AUC fyrir búprópfón, treónýdróbúprópfón og erýtróhýdróbúprófón minnkaði um 85% og jókst um 50% fyrir hýdroxýbúprópfón þegar búprópíón töflur (venjulegar töflur) voru gefnar samtímis karbamazepíni. Rannsókn leiddi í Ijós að AUC fyrir hýdroxýbúprópíón tvöfaldaðist næstum pegar búprópíón (venjulegar töflur) var gefið um leið og valpróat. Engin áhrif sáust á lyfjahvörf búprópfóns og umbrotsefnanna treóhýdróbúprópfón og erýtróhýdróbúpróíón. Eðli þessarar milliverkunar er ekki þekkt. Gæta þarf varúðar þegar Zvban er gefið sjúklinqum sem samtfmis fá levódópa. Takmarkaðar klínískar upplýsingar benda til hærri tfðm auKaverkana (t.d. ógleði, uppköst, órói, eirðarleysi og skjálrti). Meðganga og brjóstagjöf: Ekki hefur verið sýnt tram á að óhætt sé að nota Zyban á meðgöngu. Það ætti að nvetja þungðar konur til að hætta að reykja án lyfjameðferðar. Ekki ætti að nota Zyban á meðgöngu. Vegna þess að búprópíón og umbrotsefni þess eru skilin út í brjóstamjólk ber að ráða mæðrum frá því að hafa börn á brjósti þegar þær nota Zyban. Akstur og stjórnun vinnuvéla: Eins og önnur lyf sem verka á miðtaugakerfið getur búprópíón haft áhrif á aðgerðir sem krefjast dómgreindar eða athyqli eða hreyfistiórnunar. Einnig hefur verið greint frá þvf að Zyban hafi valdið svima eða ringli. SjúKlingar þurfa því að gæta varúðar við akstur eða stjórnun véla þar til að þeir eru vissir um að Zyban skerði ekki hæfni þeirra. Aukaverkanir: Eftirgreindar aukaverkanir hafa komið fram í klínfskum tilraunum. Mikilvægt er að athuga að nikótínfráhvarfseinkenni (t.d. óróleiki, svefnleysi, skjálfti, svitakóf) koma oft fram þegar fólk hættir að reykja. Sum þessara einkenna greinast einnig sem aukaverkanir af völdum Zyban. Algengar (> 1 %): Almennar: Hiti. MeltingarfærLMunnþurrkur, meltingartruflanir, þ.m.t. ógleði og uppköst, kviðverkir, hægðatregða. Miðtaugakerfi: Svefnleysi, skjálfti, skert einbeiting, höfuðverKur, svimi, geðdeyfð, eirðarleysi, kvfði. Húð/ofnæmi: Útbrot, kláði, aukin svitamyndun, ofnæmisviðbrögð svo sem ofsakláði. Skynfærc Truflað bragðskyn. Sjaldqæfar (0,1-1 %): Almennar: Brjóstverkur, þróttleysi. Hjarta og æðakerfi: Hraðtaktur, hækkaður blóðþrýstingur (stundum alvarlega), roði. Miðtaugakerfi: Rugl. Innkirtlar og efnaskipti: Lystarlevsi. Skyntæri: Eyrnasuð, sjóntruflanir. Mjög sjaldgæfar (< 0,1 %): Hjarta og æðakerfi: Æðaútvíkkun, réttstöðuþrýstinqsfall, yfirlið. Miðtaugakerfi: Krampi, tíðni er um það bil 0,1 %. Algengastur erþankippakrampi og stundum verður vart við rugl og minnisleysi að þeim loknum. Húð/ofnæmi: Alvarleg ofnæmisviðbrögo, þ.m.t. ofsabjúgur, andþrengsli^erkjukrampi og ofnæmislost. Liðverkir, vöðvaverkir og niti nafa einnig komið fram í tengslum við útbrot og önnur einkenni sem benda til sfðbúins ofnæmis. Þessi einkenni geta líkst blóðvatnsveiki (serum sickness). Einnig hefur verið greint frá regnbogaroðasótt (erythema multiforme) og Stevens Johnson heilkenni. Pakkningar: 60 stk. þynnupakkað og 100 stk. þynnupakkað. Hámarksverð 1. júlf 2002: 60 stk. 9.121, 100 stk. 12.883. Heimildir: 1: Sérlyfjaskrá. 2: Ascher JA, CoTe JO, Colin JN et al. Bupropion: A review of its mechanism of antidepressant activity. J Clin Psychiatry 1995; 56:395-401. 3: Hurt RD, Sachs DPL, Glover ED et al. A comparison of sustained-release bupropion and placebo for smoking cesation. N Engl J Med 1997; 337:1195-1202. 4: Lesnner AÍ. Understanding drug addiction: Implications for treatment. Hospital Practice. October 15, 1996:47-59. 5: Pontieri FE, Gianluigi T, OrziF et al. Effects of nicotine on the nudeus accumbens and similarity of those of addictive drugs. Nature 1996;382:255-257. 01.07.02. Styttur sérlyfjaskrártexti. Sjá nánar f Sérlyfjaskrá eða á heimasíðu Lyfjastofnunar. Læknablaðið 2003/89 1013

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.