Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2004, Síða 19

Læknablaðið - 15.02.2004, Síða 19
FRÆÐIGREINAR / ORÐSKILNINGUR sýklalyfja er alltaf óœskileg og 2,6% svarmöguleikann verka vel gegn kvefi. Þessi spurning var ekki greind frekar vegna fárra rangra svara. Ef til vill má rekja góða þekkingu á sýklalyfjum til umfjöllunar í fjölmiðlum og almenns áhuga á því sem lýtur að sýklum og smitsjúkdómum. Flestir vita að sýklalyf duga skammt gegn kvefi sem er mikilvæg vitneskja til að stemma stigu við ofnotkun þeirra. Greiningarbreytur Kyn Einungis var marktækur munur milli kynjanna í tveimur spurningum, livað er berkjubólga og hvað er sökk (mynd 2). I báðum tilvikum var munurinn kon- um í hag. Konur höfðu hærra hlutfall réttra svara í sjö spurningum af tíu. Forskot kvenna var á bilinu 3-29%. Spurningamar um lungnaþembu, eina töflu tvisvar á dag og hvít blóðkorn voru körlum hagstæðari og var munur milli kynjanna 3-5% í þessum spurningum. Þekking kvenna á hugtökum úr læknisfræði er í samræmi við rannsókn Waitzkin (3) sem sýndi að læknar útskýra lengur og ítarlegar ef sjúklingur er kvenkyns. Einnig leiddu rannsóknirnar í ljós að konur spyrja lækna meira en karlar. Almennt virðast konur því betur upplýstar um hugtök er lúta að heilsu. Aldur Yngsti hópurinn, 16-24 ára, var með lakast hlutfall réttra svara í sjö spurningum (mynd 3). Af þessum spurningum var munur marktækur í fimm spurning- um af sjö. Elsti hópurinn, 55-75 ára, var með lakast hlutfall réttra svara í tveimur spurningum og var munurinn marktækur í annarri spurningunni. Næst elsti hópurinn stóð sig verst í einni spurningu en mun- ur var ekki marktækur. Fólk á aldrinum 35-44 ára hafði hæst hlutfall réttra svara í sex spurningum, þar af voru þrjár marktækar, og næst hæst hlutfall réttra svara í þremur spurningum. Ætla má að forvarnir hafi hvað mest áhrif nái þær til ungs fólks. Það er áhyggjuefni að ungt fólk skuli ekki vera betur að sér um sjúkdóma, svo sem sykur- sýki og langvinna lungnasjúkdóma. Hér er þörf á markvissari fræðslu. Ef til vill þarf að efla þátt heil- brigðisgreina í námsefni grunn- og framhaldsskóla og veita meira fé til fræðslu ungs fólks um þessi efni. Búseta Einungis var marktækur munur með tilliti til búsetu í tveimur spurningum, hvað eru hvít blóðkorn og hvað er sykursýki (mynd 4). í báðum tilvikum voru Reyk- víkingar austan Elliðaáa með lakast hlutfall réttra svara og Reykvíkingar vestan Elliðaáa með hæst hlutfall réttra svara. Þessi munur verður ekki með góðu móti skýrður þar sem Reykvíkingar austan Elliðaáa voru síst lakari í öðrum spurningum. Menntun ogfjölskyldutekjur flæði þemba Ein Auka- Berkju- Hvít Sökk Sykur- Sýkla- Lungna- tafla verk- bólga blóö- sýki iyf teppa tvisvar anir korn Mynd 2. Áhrifkyns. * táknar marktœkan i flæði þemba Ein Auka- Berkju- Hvít Sökk Sykur- Sýkla- Lungna- tafla verk- bólga blóð- sýki lyf teppa tvisvar anir korn Mynd 3. Áhrif aldurs. * táknar marktœkan i Rétt svör % 100n , Rvík vestan Elliöaáa □ Nágrenni Rvíkur Rvík austan Elliöaáa □ Norövesturkjördæmi Noröausturkjördæmi □ Suöurkjördæmi Bak- Lungna- Sterar Ein Auka- Berkju- Hvít flæöi þemba tafla verk- bólga blóð- tvisvar anir korn sýki lyf teppa Mynd 4. Áhrif búsetu. * táknar marktœkan i Fólk með grunnskólapróf hafði lakast hlutfall réttra svara í sex spurningum (mynd 5). Marktækur munur var í þremur þeirra. Fólk með grunnskólapróf og við- bótarmenntun reyndist með lakast hlutfall réttra Læknablaðið 2004/90 115
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.