Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.02.2004, Qupperneq 46

Læknablaðið - 15.02.2004, Qupperneq 46
FRÆÐIGREINAR / STARFSREGLUR L E I TA R S T 0 Ð VA R Figure II. Management of abnormat Pap diagnosis / ICELAND 2004 - with HPV testing. - Efö 11 þessi frumustrok eru eðlileg flyst konan yfir í hefðbundna hópleit. - f/endurtekin breyting er í frumustroki skal konu vísað til leghálsspeglunar. Sjá lið 3 varðandi frekara eftirlit. 3. Eftirlit eftir forstigsbreytingar í vefjasýnum án HPV-eftirlits CIN flokkun. 3.1. Vefjasýni með CINII-III, AIS og grun um byrjandi krabbamein. Keiluskurður. í þungun frestað til 12. viku eftir fæðingu nema grunur sé um krabba- mein. Leghálsspeglun á meðgöngu í völd- um tilfellum. 3.2. Vefjasýni með CIN I, koilocytotiska atypiu eða eðlilega niðurstöðu. 3.2.1. Endurtekin frumustrok með CIS, dysplasiu III eða AIS: Keiluskurður til endanlegrar greiningar. 3.2.2. Öll önnur tilfelli: Eftirlitsfrumustrok tvisvar á sex mánaða fresti, síðan eftir eitt ár og loks eftir tvö ár: - Ef öll þessi frumustrok eru eðlileg flyst konan yfir í hefðbundna hópleit. - £/endurtekin meðalsterk / sterk breyting eða tvisvar væg breyting: Konu vísað til annarrar leghálsspeglunar (sjá 3.3.). 3.3. Eftirlit eftir aðra leghálsspeglun. 3.3.1. Veljasýni er með CIN II-III / AIS eða hærra: Keiluskurður til endanlegrar greiningar. 3.3.2. Vefjasýni með CIN I, koilocytotiskri atypiu eða eðlilegt: Eftirlitsfrumustrok tvisvar á sex mánaða fresti, síðan eftir eitt ár og loks eftir tvö ár : - Ef öll þessi frumustrok eru eðlileg flyst konan yfir í hefðbundna hópleit. - £/endurtekin meðalsterk / sterk breyting eða tvisvar væg breyting: Konu vísað til þriðju leghálsspeglunar (sjá 3.4.) eða endanlegrar meðferðar ef 24-36 mánuðir eru liðnir frá index stroki (fyrsta afbrigðilega strok). 3.4. Eftirlit eftir þriðju leghálsspeglun. 3.4.1. Vefjasýni er með CIN II-III / AIS eða hærra: Keiluskurður til endanlegrar greiningar. 3.4.2. Vefjasýni með CINI eða koilocytotiskri atypiu eða eðlilegt: Endanleg meðferð ef 24-36 mánuðir eru liðnir frá index stroki (fyrsta afbrigðilega strok). 4. Eftirlit eftir keiluskurð án HPV-eftirlits 4.1. Fullkominn (radical) keiluskurður (frí skurðbrún: breyt- ingarnar >1 mm frá efri og neðri (endo- / exocervical) skurðbrún: Eitt frumustrok eftir hálft ár, síðan tvö strok með árs millibili og eitt strok eftir 24 mánuði. - £/endurtekið afbrigðilegt frumustrok: Sjá lið 2 varð- andi frekara eftirlit. 4.2. Ófullkominn keiluskurður (breytingarnar <1 mm frá efri eða neðri skurðbrún); Tekið frumustrok og gerð leghálsspeglun með útskafi á leghálsi sex mánuðum frá aðgerð. Eftir það þrjú strok á sex mánaða fresti, síðan eitt strok eftir ár. Eftirlit eftir það á 24 mánaða fresti. - Ef endurtekið afbrigðilegt frumustrok: Sjá lið 2 varð- andi frekara eftirlit. 4.3. Legnám eftir keiluskurð. Oháð tímalengd frá keiluskurði er ætíð mælt með að legháls sé fjarlægður með legi, svo fremi það sé tækni- lega framkvæmanlegt. Eftir legnám er mælt með frumu- stroki eftir eitt ár og síðan á tveggja ára fresti. 4.4. Tímalengd eftirlits eftir endanlega aðgerð. Yngri konum er fylgt eftir til 55 ára aldurs, en minnst í tuttugu ár eftir aðgerð. Eldri konum er fylgt eftir til 70 ára og verða þá að hafa verið í eftirliti í minnst fimm ár. 5. Eftirlit vegna VAIN og VIN Konum með VAIN (vaginal intraepithelial neoplasia) og VIN (vulvar intraepithelial neoplasia) er vísað til meðferðar hjá sérfræðingi í krabbameinslækningum kvenna. Eftirlit eftir meðferð fer eftir breytingum við skurðbrúnir vefjasýna: - Konur með „non-radikal“ aðgerð: Eftirlit hjá aðgerð- arlækni. - Konur með„radikal" aðgerð: Sjálið 4.1. eða 7.4. varð- andi frekara eftirlit. 142 Læknablaðið 2004/90
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.