Læknablaðið - 15.02.2004, Page 47
FRÆÐIGREINAR / STARFSREGLUR LEITARSTÖÐVAR
6. Eftirlit vegna condylomata
Vegna tengsla condylomata og forstigsbreytinga þykir
rétt að benda á eftirfarandi atriði. Tekið skal frumustrok
frá leghálsi við greiningu. Ef það er án forstigsbreytinga
skal konu ráðlagt að mæta reglulega í eftirlit með frumu-
stroki á tveggja ára fresti. Athuga ber að þessar konur
eru ekki í sérstakri endurinnköllun á Leitarstöð nema að
jafnframt hafi greinst hjá þeim forstigsbreyting. Þeim
lœknum er hafa konur í meðferð vegna condylomata ber
að upplýsa þœr um tengsl HPV-veiru og forstigsbreytinga
og eftirlitshlutverk Leitarstöðvar.
7. HPV-prófun við leghálsspeglanir, eftir keilu-
skurð og condylomata (mynd 2)
7.1. HPV-prófun við leghálsspeglun.
Samhliða leghálsspeglun vegna forstigsbreytinga í
frumustrokum (sjá lið 2) er tekið strok til HPV-grein-
ingar.
Konur með sterkar vefjabreytingar fara í keiluskurð án
HPV-greiningar. HPV-próf er eingöngu framkvæmt hjá
konum er hafa eðlileg vefjasyni eða vægar vefjabreyt-
ingar:
7.1.1. HPV-neikvœðar konur: Eftirlit: Tvö strok með árs milli-
bili, síðan á tveggja ára fresti.
- £/eitt endurtekið strok er með dysplasiu 2 eða hærri
breytingu eða tvisvar væg breyting: Leghálsspeglun
tvö (sjá 7.2.).
7.1.2. HPV-jákvœðar konur: Eftirlit: Tvö strok með sex mán-
aða millibili og síðan eftir eitt ár.
- Ef öll strok eðlileg er HPV-greining endurtekin að
tveimur árum liðnum.
- £/endurtekið finnst sterk forstigsbreyting: Endanleg
meðferð.
- £/ endurtekið strok er með dysplasiu 2 eða tvisvar
væg breyting: Leghálsspeglun tvö (sjá 7.2.).
7.2. HPV-prófun við aðra leghálsspeglun.
Samhliða leghálsspeglun tvö er tekið strok til HPV-
greiningar.
Konur með sterkar veljabreytingar fara í keiluskurð án
HPV-greiningar. HPV-próf er eingöngu framkvæmt hjá
konum er hafa eðlileg vefjasýni eða vægar vefjabreytingar:
7.2.1. HPV-neikvœðar konur: Eftirlit: Tvö strok með árs milli-
bili síðan á tveggja ára fresti:
- £/ eitt endurtekið strok með dysplasiu 2 eða hærri
breytingu eða tvisvar væg breyting: Leghálsspeglun
þrjú eða endanleg meðferð ef 36 mánuðir eru liðnir
frá index-stroki (fyrsta afbrigðilega strok).
7.2.2. HPV-jákvœðar kotiur:
Eldri konur: Endanleg meðferð ef HPV-próf eru jákvæð
með 18-24 mánaða millibili.
Yngri konur: Eftirlit: Þrjú strok með sex mánaða milli-
bili og síðan tvö með árs millibili.
- £/ endurtekið afbrigðilegt frumustrok: Endanleg
meðferð 36 mánuðum frá index-stroki.
7.3. HPV-prófun eftir keiluskurð.
Eftir keiluskurð er tekið frumustrok og strok til HPV-
greiningar sex mánuðum eftir non-radikal aðgerð en 12
mánuðum eftir radikal aðgerð. HPV-greining er fram-
kvœmd óháð niðurstöðu frumustroks. Konur með breyt-
ingu í efri skurðbrún keilu (non-radikal endocervical)
fara jafnframt í leghálsspeglun.
7.3.1. £/ HPV-greining er neikvœð og frumustrok eðlilegt eða
með vægum breytingum er mælt með tveimur frumu-
strokum á ársfresti og síðan á tveggja ára fresti.
7.3.2. Ef HPV-greining er neikvœð og frumustrok með meðal-
sterkum eða miklum breytingum skal konu vísað til
leghálsspeglunar og frekara eftirlit í samræmi við lið 7.2.
7.3.3. £/ HPV-greining er jákvœð:
- Eldri konur: Endurtekin endanleg meðferð.
- Yngri konur: Eftirlit með þremur strokum með sex
mánaða millibili, síðan tvisvar með árs millibili.
7.3.4. £/ endurtekið afbrigðilegt strok: Endurtekin legháls-
speglun og HPV-greining (sjá 7.2.).
7.4. HPV-prófun eftir condylomata smit.
Ekki er mælt með HPV-prófun meðal þessara kvenna
nema saga sé jafnframt um forstigsbreytingar og er þá
mælt með HPV-greiningu samhliða speglun (sjá lið 7.1.).
8. HPV-prófun í hefðbundinni leit
Við 35-40 ára aldur er tekið frumustrok og strok til
HPV-greiningar óháð fyrri sögu konunnar.
- £/bæði próf eru neikvæð og konan er ekki á eftirlits-
skrá Leitarstöðvar skal hún framvegis boðuð á fjög-
urra ára fresti til leitar upp að 69 ára aldri.
- £/HPV-prófun er jákvæð skal það endurtekið að ári
liðnu og konu vísað til leghálsspeglunar ef bæði próf
eru jákvæð. Frekara eftirlit í samræmi við lið 7.1.
(HPV-jákvæðar konur).
Læknablaðið 2004/90 143