Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2004, Blaðsíða 98

Læknablaðið - 15.02.2004, Blaðsíða 98
LEIÐRETTING Leiðrétting Við vinnslu janúarheftis Læknablaðsins urðu þau mistök að innihaldslýsingar greina skiluðu sér ekki á réttan stað. Við birtum nú rétt efnisyfirlit janúarheftisins og biðjumst velvirðingar. 17 Öndunarmælingar í heilsugæslu Gunnar Guðmundsson, Sólveig Dóra Magnúsdóttir, Jón Steinar Jónsson Öndunarmælingar eru mikilvægt hjálpartæki við greiningu og eftirlit á sjúkdómum í lungum þegar saga og skoðun eru ekki nægjanleg. Þetta er fyrsta rannsókn sem gerð hefur verið á íslandi á notkun þessara mælinga í heilsugæslunni. Kannaðar voru ábendingar, niðurstöður og gæði mælinganna. Rannsóknin leiddi í ljós að notkun öndunarmælinga var ekki almenn meðal þeirra heilsugæslulækna sem störfuðu á heilsugæslustöðinni þar sem rannsóknin var gerð. 21 Algengi örorku á íslandi 1. desember 2002 Sigurður Thorlacius, Sigurjón B. Stefánsson Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna umfang og einkenni örorku á Islandi í desember 2002 og hvaða breytingar hafa orðið í því efni frá því í desember 1996. Augljós aukning reyndist hafa orðið og má rekja hana til gildistöku örorkumatsstaðals árið 1999 en einnig hafa breyttar aðstæður á vinnumarkaði með auknum kröfum um vinnuafköst og aukið atvinnuleysi lagt sitt að mörkum. Geðraskanir eru algengasta orsök örorku hérlendis. 29 D-vítamínbúskapur fullorðinna íslendinga Örvar Gunnarsson, Ólafur Skúli Indriðason, Leifur Franzson, Edda Halldórsdóttir, Gunnar Sigurðsson Hér var kannaður D-vítamínbúskapur íslendinga í ljósi neyslu næringarefna og framleiðslu í húð. Þátttakendur voru af höfuðborgarsvæðinu á aldrinum 30-85 ára, alls 1630 manns. Niðurstöðurnar gefa til kynna að íhugunarvert væri hvort auka ætti D- vítamíninnihald í matvælum hér á landi og auka magnið í hinum núgildandi ráðlagða dagsskammti til þess að tryggja öllum nægjanlegt D-vítamín. 37 Mat á gildi tíðniskema Manneldisráðs íslands til könnunar á mataræði fullorðinna Inga Þórsdóttir, Ingibjörg Gunnarsdóttir, Laufey Steingrímsdóttir Spurningalisti Manneldisráðs íslands er góður mælikvarði á C-vítamín og kalíuminntöku og neyslu á grænmeti er niðurstaða greinarinnar. Einnig gefur listinn mynd af próteininntöku, en reynist ekki brúklegur þegar að því kemur að mæla saltmagn/natríum í fæðu. 194 Læknablaðið 2004/90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.