Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.2004, Side 53

Læknablaðið - 15.03.2004, Side 53
vert er að muna Ebixa® er fyrsta og eina lyfið í nýjum flokki - virkar á Alzheimers sjúkdóm einnig á háu stigi12 1,2 Ebixa® eykur daglega virkni og skilvit Ebixa® þolist vel og aukverkanir eru svipaðar og hjá lyfleysuhópi3 Ebixá memantine A> Austurbakki Umboð á íslandi: Austurbakki hf • Köllunarklettsvegi 2 Sími 563 4000 • Fax 563 4090 • www.austurbakki.is flutningskerfið um nýrun og amantadín og samvirkni þeirra við memantín gæti leitt til hættu á auknum sermisstyrk. Möguleiki kann að vera á minnkuðum útskilnaði hýdróklórtíazíðs (HCT) ef memantín er gefið samhliða HCT eða lyfjablöndum sem innihalda HCT. Memantín hamlaði ekki CYP 1A2, 2A6, 2C9, 2D6, 2E1, 3A, flavín-mónó-oxýgenasa, epoxíð-hýdrólasa og súlfateringu in vitro. Meðganga: Engar klínískar upplýsingar tiggja fyrir um notkun á meðgöngu. Memantín ætti ekki að taka á meðgöngu nema augljósa nauðsyn beri til. Brjóstagjöf: Ekki liggur fyrir hvort memantín berst í brjóstamjólk. Konur sem taka memantín ættu ekki að hafa barn á brjósti. Aukaverkanir: í klínískum tilraunum á vitglöpum á nokkuð háu eða háu stigi var tíðni óæskilegra áhrifa ekki frábrugðin því sem hún var samfara notkun lyfleysu og voru óæskilegu áhrifin yfirleitt væg eða hófleg. Eftirfarandi sýnir algengustu (> 4% að því er varðar memantín) aukaverkanir (án tillits til orsakatengsla) sem vart varð hjá þeim sjúklingum sem haldnir voru vitglöpum á nokkuð háu eða háu stigi, sem tóku þátt í tilrauninni. Memantín n=299 (Lyfleysa n=288|: Órói 27 (9.0%) [50 (17,4%)]; Slys 20 (6,7%),(20 (6.9%)]: Pvagleki17 (5.7%), [21 (7,3%)] Niðurgangur 16 (5.4%), [14 (4,9%)]; Svefnleysi 16 (5,4%); [14 (4,9%)]; Svimi 15 (5,0%), [8 (2,8%)]; Höfuðverkur 15 (5,0%), [9 (3,1%)]; Ofskynjanir 15 (5.0%), [6 (2,1%)]; Dettni 14 (4,7%), [14 (4.9%)]; Hægðatregða 12 (4.0%). [13 (4,5%)]; Hósti 12 (4,0%), [17 (5,9%)]. Algengar aukaverkanir (1-10% og tíðari en með lyfleysu) hjá sjúklingum sem tóku memantín eða lyfleysu voru: ofskynjanir (2,0 á móti 0,7%), rugl (1,3 á móti 0,3%), svimi (1,7 á móti 1,0%), höfuð-verkur (1,7 á móti 1,4%) og þreyta (1,0 á móti 0,3%). Sjaldgæfar aukaverkanir (0,1-1% og tíðari en með lyfleysu) voru kvíði, aukin vöðvaspenna, uppköst, btöðrubólga og aukin kynhvöt. Ofskömmtun: Hafi ofskammtur verið tekinn skal miða meðferð við einkennin. Lyfhrif: Memantín er spennuháður, með hóflega sækni, ekki samkeppnis NMDA-viðtakablokki. Pað hindrar áhrif ofþrýstni glútamats sem gætti leitt til starfstruflunar taugafrumna Pakkningar og verð (september 2002): 10 mg 30 stk; 5526 kr„ 10 mg 50 stk; 8981 kr„ 10 mg 100 stk; 17.502 kr. HANDHAFI MARKAÐSLEYFIS H. Lundbeck A/S, Ottiliavej 9, 2500 Valby, Danmörk. Heimildir: 1. Winblad B. Poritis N. Memantine In Severe Dementia: Results Of The M-Best Study (Benefit And Efficacy In Severely Demented Patients During Treatment With Memantine). Int J Ceriat Psychiatry 1999;14:135-146 2. Reisberg B, Windscheif U, Ferris SH, Stoeffler A, Moebius H-J, and the Memantine Study Group. Memantine in moderately severe to severe Alzheimer's disease: results of a 6-month multicenter randomized controlled trial. Neurobiotogy of Aging 2000; 21 (1S): S12 75. 3. Samantekt á eiginleikum lyfs, 15. mai 2002

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.