Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2004, Blaðsíða 79

Læknablaðið - 15.03.2004, Blaðsíða 79
SÉRLYFJATEXTAR ZYPREXA og ZYPREXA VELOTAB Eli Lilly Ncdcrland. Zyprcxa (olanzapin) töflur: 2,5 mg, 5 mg, 7,5 mg, 10 mg, 15 mg, 20mg. Zyprcxa Velotab (olanzapin) munndreifitöflur: 5 mg, 10 mg, 15 mg, 20mg; N05AH03. Abendingar: Olanzapin er ætlað til meðferðar við geðklofa. Olanzapin er einnig virkt til framhaldsmeðferðar fyrir sjúklinga sem hafa sýnt bata við byijun meðferðar. Olanzapin er ætlað til meðferðar við meðal til alvarlcgri geðhæð. Hjá sjúklingum þar sem geðhæðarlota hefur svarað olanzapin meðferð, er olanzapin ætlað til að fyrirbyggja að einkennin taki sig upp á ný hjá sjúklingum með geðhvörf. Skammtar og lyfjagjöf: Geðklofi: Mælt er með að gefa 10 mg af olanzapin einu sinni á dag í byrjun meðferðar. Geðhæð: Upphafsskammtur er 15 mg einu sinni á dag í eins lyfs mcðferð eða 10 mg á dag í samhliða meðferð. Fyrirbyggjandi við endurupptöku gcðhvarfa: Ráðlagður upphafsskammtur er 10 mg/dag. Fyrir sjúklinga sem hafa fengið olanzapin við geðhæð, er sami skammtur notaður áfram í fyrirbyggjandi meðferð. Ef vart verður við geðhæð, blönduð cinkcnni. eða þunglyndi skal viðhalda olanzapin meðferð (mcð skammtabreytingum ef með þarf), Isamt viðbótarmeðferð samkvæmt klínísku mati til að mcðhöndla geðræn einkenni. A mcðfcrðartíma við geðklofa, geðhæð og til að fyrirbyggja cndurupptöku geðhvarfa má brcyta þessum skammti mcð hliðsjón af klínískum einkennum cinstaklingsins, innan skammtabilsins 5-20 mg/dag. Mælt er mcð, að klínísk einkenni sjúklings verði endurmetin, áður en skammtastærð er aukin umfram ráðlagðan upphafsskammt og skulu klínísk einkcnni endurmetin eigi sjaldnar en á 24 tíma fresti. Gefa má olanzapin án tillits til máltíða því frásog er óháð fæðu. íhuga ætti að minnka skammta smám saman þegar meðferð mcð olanzapini er hætt. Olanzapin munndreifitöflu er komið fyrir í munni, þar sem hún sundrast hratt í munnvami, þannig að auðvelt er að kyngja hcnni. Erfitt er að ná munndrcifitöflunni heilli úr munni. Vegna þess hve munndreifitaflan er viðkvæm, skal hún tekin strax eftir að þynnan hefur verið opnuð. Auk þess má sundra töfiunni í fullu glasi af vatni cða öðrum hentugum drykk (appelsínusafa, eplasafa, mjólk eða kaffi), og drekka strax. Olanzapin munndreifitafla er jafngild olanzapin húðuðum töflum, m.t.t. frásogshraða og frásogs. Skömmtun og skammtastærðir eru eins og með olanzapin húðuðum töflum. Börn og unglingar: Olanzapin hefur ekki verið gefið einstaklingum undir 18 ára aldri í rannsóknum. Aldraðir: Venjulega er ekki mælt með lægri byrjunarskammti (5 mg/dag), en kcmur til álita, cf einstaklingurinn er 65 ára eða eldri þegar klínísk cinkenni gefa tilefni til þess. Sjúklingar með skerta lifrar- og/eða nýrnastarfsemi: Til greina kemur að gefa þcssum cinstaklingum lægri byrjunarskammt (5 mg). Ef um cr að ræða mcðal skerta lifrarstarfscmi (cirrhosis, Child-Pugh Class A cða B), ætti byrjunarskammtur að vera 5 mg og einungis aukinn mcð varúð. Frábendingar: Olanzapin má ekki gefa sjúklingum með ofnæmi fyrir olanzapini eða einhverju af hjálparefnunum. Olanzapin má ekki gefa sjúklingum með þekkta áhættu fyrir þrönghomsgláku. Varúö: Blóðsykurshækkun og/eða þróun eða versnun sykursýki, stundum með ketónblóðsýringu cða meðvitundarleysi, hefur einstaka sinnum verið lýst og einnig nokkmm dauðsföllum. Þyngdaraukningu hafði þá stundum verið lýst áður, sem gæti verið vísbending. Sérstaklega er mælt er með að fylgst sé vel með sykursjúkum og sjúklingum í áhættuhóp fyrir sykursýki. Bráðaeinkennum svo sem aukin svitamyndun, svefnleysi, skjálfti, kvíði, ógleði eða uppköst hefur örsjaldan verið lýst (<0,01%) ef notkun olanzapins er hætt skyndilcga. íhuga skal að lækka skammta smám saman þegar meðfcrð mcð olanzapini er hætt. Aörir sjúkdómar samtímis: Þrátt fyrir að olanzapin hafi sýnt andkólínvirk áhrif in vitro, hafa klínískar rannsóknir sýnt lágt nýgengi slíkra einkcnna. Þar scm klínísk reynsla olanzapins hjá sjúklingum scm hafa jafnframt aðra sjúkdóma cr takmörkuð skal gæta varúðar við gjöf lyfsins hjá sjúklingum með stækkun á blöðruhálskirtli eða þarmalömun og önnur svipuð cinkenni. Ekki cr mælt með notkun olanzapins til mcðferðar á Parkinsons sjúklingum með psýkósur scm em orsakaðar af dópamínörvandi lyfjum. í klínískum rannsóknum hefur versnun Parkinsons einkcnna og ofskynjanir verið mjög algengar og tíðari en af lyfleysu og olanzapin sýndi ekki meiri virkni en lyfleysa á psýkótísku cinkcnnin. Skilyrði fyrir þátttöku í þcssum rannsóknum var að ástand sjúklings væri stöðugt og þeir meðhöndlaðir mcð lægsta virka skammti af Parkinsons lyfjum (dópamín örvandi lyf) og að meðferð og skammtar Parkinsons lyfja væri óbreytt á rannsóknartíma. Meðfcrð með olanzapini var hafin mcð 2,5 mg/dag og læknirinn gat aukið skammtinn að hámarki í 15 mg/dag með hliðsjón af mati hans á klínískum einkennum sjúklings. Nokkrir dagar eða vikur geta liðið uns merki sjást um bata af sefandi meðferð. Fylgjast skal náið með sjúklingum á þessu tímabili. Laktósi: Olanzapin tafla inniheldur laktósa. Fenýlalanín: Olanzapin munndreifitafla innihcldur asparlam, fcnýlalanín er umbrotsefni aspartams. Mannitol: Olanzapin munndreifitafla innihcldur mannitol. Natríum methýl parahýdroxýbcnzóat og natríum propýl parahýdroxýbenzóat: Olanzapin munndrcifitafia inniheldur natríum methýl parahýdroxýbenzóat og natríum propýl parahýdroxýbenzóat. Þessi rotvamarefni geta valdið ofsakláða. Dæmi eru um síðbúin einkcnni eins og snertiofnæmi (contact dermatitis), en bráð einkenni með berkjukrampa eru sjaldgæf. Tímabundin og einkennalaus hækkun á lifrartransamínösum ALT og AST hefur stundum verið lýst, sérstaklega í upphafi meðferðar. Gæta skal varúðar hjá sjúklingum með hækkað ALT og/eða AST, hjá sjúklingum sem hafa einkenni um skerta lifrarstarfsemi, hjá sjúklingum með sögu um skerta lifrarstarfscmi og hjá sjúklingum sem fá einnig meðferð með lifrartoxískum lyfjum. í þeim tilfellum þar sem ALT og/cða AST hækka meðan á meðferð stendur ætti að fylgjast sérstaklega með sjúklingnum og meta þörf á að lækka lyfjaskammtinn. Ef greining lifrarbólgu er staðfest, skal mcðferð með olanzapini hætt. Eins og með önnur sefandi lyf skal gæta varúðar hjá sjúklingum sem hafa fækkun á hvítfrumum og/eða hlutleysiskymingum hver sem orsökin cr, hjá sjúklingum sem fá lyf sem eru þekkt fyrir að valda hlutlcysiskymingafæð, hjá sjúklingum sem hafa minnkaða virkni bcinmergs vegna lyfjanotkunar, hjá sjúklingum scm hafa minnkaða virkni bcinmcrgs vegna annars sjúkdóms, geislameðferðar eða krabbameinslyfjameðferðar, og hjá sjúíclingum sem hafa cósínffiafjöld eða myeloproliferativa sjúkdóma. Tilkynningar um hlutleysiskymingafæð hafa vcrið algengar þegar olanzapin og valpróat em gefin samhliða. Takmarkaðar upplýsingar cru um samhliða mcðfcrð mcð litíum og valpróati. Ekki em fyrirliggjandi ncinar upplýsingar um samhliða meðferð mcð olanzapini og carbamazcpini, hins vegar hafa vcrið gcrðar rannsóknir á lyfjahvörfum. Ncuroleptiskt Malignant Syndrom (NMS): NMS cr alvarlegt lífshættulegt ástand tengt mcðferð mcð sefandi lyfjum. Mjög fá tilfelli, lýst sem NMS, hafa líka verið tengd olanzapini. Klínísk einkenni NMS em ofurhiti, vöðvastífni, breytt hugarástand og cinkcnni um tmflanir í ósjálfráða taugakcrfinu (óreglulegur púls eða óreglulegur blóðþrýstingur, hraður hjartsláttur, aukin svitamyndun og hjartsláttartmfianir). Frekari cinkcnni geta vcrið hækkaður kreatín fosfókínasi, myoglóbúlín í þvagi (rákvöðvasundmn) og bráð nýmabilun. Ef sjúklingur fær merki og einkenni um NMS, eða hefur hækkaðan líkamshita án þekktrar skýringar og án annarra klínískra einkenna um NMS skal hætta notkun allra sefandi lyfja, þar með talið olanzapin. Olanzapin skal notað með varúð hjá sjúklingum sem hafa sögu um krampa eða fá meðferð sem gæti lækkað krampaþröskuld. Krampar sjást einstaka sinnum hjá sjúklingum sem fá meðferð með olanzapini. 1 flestum tilvikum er jafnframt um að ræða sögu um krampa eða áhættuþætti sem auka líkur á krömpum. Síðkomnar hreyfitruflanir: í samanburðarrannsóknum sem stóðu í allt að eitt ár voru hreyfitruflanir af völdum lyfja tölfræðilega marktækt sjaldnar tcngdar olanzapini. Hins vegar aukast líkur á síðkomnum hreyfitruflunum við langtíma notkun og því skal meta hvort lækka skuli lyfjaskammtinn eða hætta notkun lyfsins ef hreyfitruflanir koma fram hjá sjúklingi sem fær olanzapin. Slík einkenni geta versnað tímabundið eða jafnvel komið fram eftir að notkun lyfsins hefur verið hætt. Vegna megináhrifa olanzapins á miðtaugakerfið, skal gæta varúðar í samtímis notkun annarra lyfja sem verka á miðtaugakerfið og áfengis. Þar sem olanzapin sýnir anddópamínvirkni in vitro, getur það minnkað áhrif efna sem hafa bcina eða óbeina dópamínvirkni. Réttstöðu blóðþrýstingslækkun kom stundum fyrir hjá eldra fólki í klínískum rannsóknum á olanzapini. Eins og með önnur sefandi lyf, er mælt með því að mæla reglulega blóðþrýsting hjá sjúklingum eldri en 65 ára. Olanzapin var ekki tengt viðvarandi lengingu á QT-bili í klínískum rannsóknum. Einungis 8 af 1685 einstaklingum fengu endurtekið lengingu á QTc bili. Eins og með öll önnur scfandi lyf skal fara varlega þegar olanzapin cr gcfið samtímis öðrum lyfjum scm vitað er að geti lcngt QTc bilið, sérstaklega hjá öldruðunt, hjá sjúklingum mcð mcðfætt lengt QT hcilkcnni, blóðríkishjartabilun, ofstækkun hjarta, ofiækkun kalíums eða oflækkun magnesíums. Millivcrkanir: Gæta skal varúðar hjá sjúklingum scm fá mcðfcrð með lyfjum scm gcta valdið bælingu á miðtaugakcrfi. Mögulegar millivcrkanir við olanzapin: Þar sem olanzapin er umbrotið um CYPl A2, geta efni sem örva eða lctja þctta ísócnzým haft áhrif á lyfjahvörf olanzapins. Örvun CYPl A2: Umbrot olanzapins gcta örvast af reykingum og karbamazepíni, sem getur leitt til lægri þéttni olanzapins. Einungis hefur orðið vart við væga eða meðal aukningu á úthreinsun olanzapins. Lfklega eru klínísk áhrif takmörkuð, en klínískt eftirlit er ráðlegt og gefa má hærri skammta ef með þarf. Hömlun CYPl A2: Fluvoxamin er sértækur CYPl A2 hemill, sem hefur sýnt marktæk hemjandi áhrif á umbrot olanzapins. Meðalhækkun Cmax olanzapins eftir gjöf fluvoxamins var 54% hjá konum scm reyktu ekki og 77% hjá körlum sem reyktu. Mcðalhækkun olanzapin AUC var 52% annars vegar og 108% hins vegar hjá sömu hópum. íhuga skal lægri byrjunarskammt olanzapins hjá sjúklingum sem fá fluvoxamin eða aðra CYPl A2 hcmla, svo sem ciprofloxacin. íhuga skal lækkun skammta olanzapins ef lyfjamcðferð er hafin með CYP1A2 hcmli. Lækkað aðgengi: Lyfjakol draga úr aðgengi olanzapins cftir inntöku um 50 til 60% og skulu gefin að minnsta kosti 2 tímum fyrir eða eftir inntöku olanzapins. Ekki hafa fundist merki um að flúoxctfn (CYP2D6 hcmill), cinstakir skammtar af sýmbindandi lyfjum (ál-, magnesíumsambönd) eða cimetidini hafi marktæk áhrif á lyfjahvörf olanzapins. Hugsanleg áhrif olanzapins á önnur lyf: Olanzapin getur dregið úr áhrifum lyfja sem hafa bein eða óbein dópamínörvandi áhrif. Ólanzapin hemur ekki aðal CYP450 ísóenzýmin in vitro (t.d. 1A2, 2D6, 2C9, 2C19, 3A4). Því er ekki búist við milliverkunum, sem hefur verið staðfest í in vivo rannsóknum þar sem ekki hefur fundist hömlun á umbrotum eftirtalinna lyfja: þríhringlaga þunglyndislyf (svarar að mestu leyti til CYP2D6 kcrfisins), warfarín (CYP2C9), teófýllín (CYPl A2) eða dfazepam (CYP3A4 og 2C19). Olanzapin olli engum millivcrkunum þegar það var gefið samhliða litíum eða biperideni. Mælingar á plasmaþéttni valpróats bcnda ckki til að breyta þurfi skammtastærðum valpróats, cftir að samhliða gjöf olanzapins er hafin. Meðganga: Þar sem þekking um áhrif lyfsins á fóstur er takmörkuð skal lyfið einungis notað hjá þunguðum konum ef ávinningur af meðfcrðinni er talinn réttlæta áhættuna fyrir fóstrið. Örsjaldan hefur verið lýst skjálfta, vöðvastífieika, svefnhöfga og syfju hjá ungbömum mæðra sem fengu olanzapin á síöasta þriðjungi meðgöngu. Brjóstagjöf: Ekki er vitað hvort lyfið skilst út í brjóstamjólk. Konum skal ráðlagt að hafa ckki bam á brjósti mcðan á töku lyfsins stendur. Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla: Þar sem olanzapin gctur valdið syfju og svima er sjúklingum ráðlagt að gæta varúðar við stjómun véla, þar mcð talið akstur bifreiðar. Aukavcrkanir: Syfja og þyngdaraukning vom einu mjög algcngu (>10%) aukaverkanimar hjá sjúklingum sem fcngu olanzapin í klínískum rannsóknum. Tilkynningar um óeðlilegt göngulag hafa verið mjög algengar í klínískum rannsóknum á sjúklingum með Alzheimcrs sjúkdóm. í klínískum rannsóknum hjá sjúklingum með psýkósur sem orsakast af lyfjum (dópamín örvandi lyf) og tengjast Parkinsons sjúkdómi, hafa tilkynningar um versnun Parkinsons einkenna og ofskynjanir verið mjög algengar og tíðari en af lyfleysu. í einni klínískri rannsókn á sjúklingum með geðhvarfasýki, sem fengu valpróat og olanzapin, var tíðni hlutleysiskymingafæðar 4,1%; scm hugsanlega stafaði af því hve plasmaþéttni valpróats var há. Þegar olanzapin var gefið samhliða með litíum eða valpróati varð vart við aukningu (>10%) á eftirtöldum einkennum: Skjálfta, munnþurrki, aukinni matarlyst og þyngdaraukningu. Tilkynningar um talgalla vom einnig algengar (1-10%). Við meðfcrð mcð olanzapini samhliða litíum eða divalproex varð vart við þyngdaraukningu 7% frá gmnnlínu hjá 17,4% sjúklinga á mcðan á bráðameðferð stóð (allt að 6 vikur). Langtíma (allt að 12 mánaða) fyrirbyggjandi meðferð við endumpptöku geðhvarfa með olanzapini var tengd við þyngdaraukningu > 7% frá gmnnlínu hjá 39,9% sjúklinga. Mjög algengar (>10%): Þyngdaraukning, svcfnhöfgi, í klínískum rannsóknum á sjúklingum mcð Alzhcimers sjúkdóm hefur vcrið lýst óeðlilegu göngulagi, hækkað plasma prólaktín. Tilkynningar um versnun Parkinsons einkenna og ofskynjanir vom tíðari hjá sjúklingum með Parkinsons sjúkdóm. Algengar (1-10%): Eósínffklafjöld, aukin matarlyst, hækkaður blóðsykur, hækkaðir þríglyseríðar, svimi, akathisia, parkisonseinkenni, hrcyfitmflun, réttstöðu blóðþrýstingslækkun, væg skammvinn andkólínvirk áhrif þ.m.t. hægðatrcgða og munnþurrkur, skammvinn, einkennalaus hækkun lifrar transamínasa (ALT, AST), sérstaklega í byrjun meðferðar, þróttleysi, bjúgur. Sjaldgæfar (0,1-1%): Hægsláttur með cða án blóðþrýstingslækkunar eða yfirliðs, Ijósnæmisviðbrögð, hækkaður krcatínín fosfókínasi. Mjög sjuldgaTar (0,01-0,1 %): Hvítfmmnafæð, krömpum hefur mjög sjaldan verið lýst hjá sjúklingum sem em meðhöndlaðir með olanzapini, í flestum tilfcllum var um að ræða sögu um krampa eða áhættuþætti scm auka líkur á krömpum, útbrot. Orsjaldan koma fyrir (<0,01 %): Blóðflagnafæð, hlutlcysiskymingafæð, ofnæmisviðbrögð (t.d. óþolsviðbrögð, ofsabjúgur, kláði, eða ofsakláði), blóðsykurshækkun og/cða þróun cða versnun sykursýki, stundum með kctónblóðsýringu eða mcðvitundarlcysi hefur örsjaldan vcrið lýst, þar með talin fáein dauðsföll, ofhækkun þríglyseríða, tilfcllum af NMS (Neuroleptic Malignant Syndrome), tcngd olanzapini hefur verið lýst, bráðacinkennum svo scm aukin svitamyndun, svefnleysi, skjálfti, kvíði, óglcði cða uppköst hcfur örsjaldan vcrið lýst þcgar meðferð með olanzapini er hætt skyndilega, brisbólga, lifrarbólga, þvagtregða, langvarandi stinning reðurs. Pakkningar og verð (júní 2003): Zyprexa töflur. 28 stk. x 2,5 mg: kr. 8.021. 28 stk. x 5 mg: 11.106. 56 stk. x 7,5 mg: 28.713. 28 stk. x 10 mg: 19.485. 56 stk. x 10 mg: 36.534. 28 stk. x 15 mg: 28.053. 28 stk. X 20 mg: 33.766. Zyprexa Velotab (munndreifitöflur). 28 stk. x 5 mg: 12.880. 28 stk. x 10 mg: 23.398. 28 stk. x 15 mg: 33.936. 28stk. X 20 mg: 38.354. Afgreiðslutilhögun og greiðsluþátttaka almannatrygginga: R, 100. Samantekt um eiginleika lyfs er stytt í samræmi viö reglugerö um lyfjaauglýsingar. Hægt er aö nálgast samantekt um eiginleika lyfs í fullri lengd hjá Eli Lilly Danmark A/S Utibú á íslandi, Brautarholti 28,105 Reykjavík. Desember 2003. Ezetrol Skrásett vörumerki MSP Singapore Company, LLC, 300 Beach Road, The Concourse #13-05/06, Singapore 199555 MSD Töflur: C10 AX 09 Virkt innihaldscfni: 10 mg af ezetimíbi. Ábendingar: Frumkomin kólesterólhœkkun (Primary Hypercholesterolemia):Ezctro\ gefið samhliða HMG-CoA afoxunarmiðlahemli (statíni) cr ætlað ásamt ákvcðnu mataræði fyrir sjúklinga með arfblendna ættgenga kólesterólhækkun (heterozygous familial hypercholesterolemia) og kólesterólhækkun sem ekki er ættgeng (non-familial hypercholestcrolemia) og ekki er hægt að meðhöndla mcð statíni á viðeigandi hátt. Ezctrol einlyfjameðferð, er ætluð ásamt ákveðnu mataræði fyrir sjúklinga með arfblendna ættgenga kólesterólhækkun (heterozygous familial hypercholesterolemia) og kólesterólhækkun sem ekki er ættgeng (non-familial hypercholcsterolemia) þar scm statín er ekki talið viðeigandi eða er ekki þolað. Arfhrein œttgcng kólesterólhœkkun (Homozygous Familial Hypercholesterolcmia):Eze\xo\ gefið samhliða statíni, er ætlað ásamt ákveðnu mataræði fyrir sjúklinga með arfhreina ættgenga kólesterólhækkun. Sjúklingar gcta einnig fengið aðra mcðferð samhliða (t.d. LDL blóðskilun (apheresis)). Arfhrein sítósterólhœkkun (Homozygous Sitosterolemia (Phytosterolemia)):Ezc\xo\ er ætlað ásamt ákveðnu mataræði fyrir sjúklinga með arfhreina sítósterólhækkun. Rannsóknum sem sýna virkni Ezetrol sem forvöm við fylgikvillum æðakölkunar (atherosclerosis) hefur enn ekki verið lokið. Skammtar: Sjúklingar skulu vera á viðeigandi fitulækkandi fæði áður en meðferð er hafin og skal því haldið áfram meðan á meðferð með Ezetrol 10 mg töflum stendur. Ezetrol er ætlað til inntöku. Ráðlagður skammtur af Ezetrol er ein 10 mg tafla daglega. Ezetrol 10 mg töflur má taka inn á hvaða tíma dags sem er, með eða án fæðu. Þegar Ezetrol er bætt við statín skal annað hvort viðhalda upphafsskammti statínsins eða viðhalda þeim skammti sem þcgar er tekinn. I þessum tilvikum skal athuga skammtaleiðbeiningar fyrir það tiltekna statín. Samhliða gjöf meÖ gallsýru-sequestra (bile acid sequestrants):Gefa skal Ezetrol annað hvort 2 klst. fyrir eða 4 klst. eftir að gallsýru-sequestra gjöf lýkur. Notkun hjá öldruðum:Engin þörf er á aðlögun skammta hjá öldruðum. Notkun hjá börnum:Böm og unglingar 10 ára: Engin þörf er á aðlögun skammta. Hinsvegar cr klínísk reynsla hjá bömum og unglingum (9 til 17 ára) takmörkuð. Böm < 10 ára: Engar klínískar upplýsingar em fyrir hcndi, því er meðferð með Ezetrol ekki ráðlögð. Skert lifrarstarfscmi: Engin þörf er á aðlögun skammta hjá sjúklingum með væga skerðingu á lifrarstarfsemi (Child Pugh gildi 5 til 6). Meðferð með Ezetrol er ekki ráðlögð hjá sjúklingum með miðlungsmikla (Child Pugh gildi 7 til 9) eða verulega (Child Pugh gildi > 9) skerðingu á lifrarstarfsemi. Skert nýrnastarfsemi:Engin þörf er á aðlögun skammta hjá sjúklingum með skerta nýmastarfsemi. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparcfnanna. Vinsamlegast leitið upplýsinga í Samantekt á eiginleikum lyfs (SPC) fyrir viðkomandi statín, þcgar Ezetrol er gefið samhliða statíni. Ekki skal veita samsetta mcðfcrð með Ezetrol og statíni á meðgöngu eða við brjóstagjöf. Ekki skal gefa Ezetrol með statíni sjúklingum sem hafa viðvarandi lifrarsjúkdóm cða stöðuga óútskýranlcga hækkun á transamínasagildum. Varnaðarorö og varúðarreglur: Vinsamlegast leitið upplýsinga í Samantckt á eiginleikum lyfs (SPC) fyrir viðkomandi statín, þegar Ezetrol er gefið samhliða statíni. Lifrarensím.í samanburðarrannsóknum hjá sjúklingum sem fá Ezetrol ásamt statíni hefur viðvarandi hækkun á transamínösum ( þrcföld eðlileg efri mörk) komið fram. Þcgar Ezetrol er gefið ásamt statíni, skal framkvæma lifrarpróf þegar meðferð hefst og síðan samkvæmt ráðleggingum fyrir viðkomandi statín.S/rerr lifrarstarfsemi.Þar sem áhrif aukinnar þcttni ezetimíbs í líkamanum hjá sjúklingum með miðlungsmikla eða verulega skerðingu á lifrarstarfsemi eru óþekkt, cr Ezetrol ekki ráðlagt. Fíbröt.Öryggi og vcrkun ezetimíbs samhliða fíbrötum hefur ekki vcrið staðfest og er samhliða gjöf Ezetrols og fíbrata því ekki ráðlögð. Ciklósporín: Gæta skal varúðar þegar hcfja skal ezetimíb meðferð þar hjá sjúklingum sem taka ciklósporin. Magn laktósa í hverri töflu (55 mg laktósaeinhýdrat) er líklega ekki nægilegt til að framkalla sértæk einkenni laktósaóþols. Milliverkanir: í forklínískum rannsóknum hefur verið sýnt fram á að ezetimíb örvar ekki cýtókróm P-450 umbrotscnsím. Engar klínískt marktækar milliverkanir hafa komið fram milli ezctimíbs og lyfja sem vitað er að umbrotna fyrir tilstilli cýtokróma P-450 1A2, 2D6, 2C8, 2C9 og 3A4, eða N-asctýltransferasa. í klínískum rannsóknum á milliverkunum hafði ezetimíb cngin áhrif á lyfjahvörf dapsóns, dextrómetorfans, dígoxíns, getnaðarvamarlyfja til inntöku (etinýlestradíóls og levónorgestrels), glípizíðs, tolbútamíðs, mídazólams við samhliða notkun. Címetidín hafði cngin áhrif á aðgengi ezetimfbs þegar lyfin voru gefin samtímis. Sýrubindandi lyf: Samhliða gjöf sýmbindandi lyfja hægði á frásogi ezetimíbs cn hafði engin áhrif á aðgengi lyfsins. Þessi minnkaði frásogshraði er ekki talinn hafa marktæka klíníska þýðingu. Kólestýramín: Samhliða gjöf kólestýramíns lækkaði meðalgildi AUC fyrir heildar ezetimíb (ezctimíb + ezetimíb-glúkúróníð) um u.þ.b. 55 %. Þessi milliverkun getur dregið úr þeirri auknu lækkun LDL-kólesteróls sem kemur fram þcgar ezctimíbi er bætt við kólestýramín meðferð. F/örö/.Samhliða gjöf fenófíbrats jók þéttni heildar ezetimíbs u.þ.b. 1,5 falt og samhliða gjöf gemfíbrósíls jók þéttnina u.þ.b. 1,7 falt. Þessi aukning er ekki talin hafa klínískt marktæka þýðingu. Fíbröt gcta aukið kólesterólútskilnað með galli sem getur leitt til gallsteinamyndunar. í forklínískri rannsókn á hundum varð aukning á kólesteróli í galli í gallblöðru af völdum ezetimíbs. Þrátt fyrir að ekki sé ljóst hvaða þýðingu þessar forklínísku niðurstöður hafi fyrir menn, er samhliða gjöf ezetimíbs og fíbrata ckki ráðlögð fyrr cn rannsóknir hafa verið gerðar á notkun hjá sjúklingum. Statín:Engar milliverkanir af klínískri þýðingu komu fram þegar ezetimíb var gcfið samhliða atorvastatíni, simvastatíni, pravastatíni, lóvastatíni eða flúvastatíni. Ciklósporín: Rannsakaðir voru átta sjúklingar sem farið höfðu í nýmaígræðslu og vom í jafnvægi á ciklósporín meðferð, þeir vom mcð krcatínín úthreinsun > 50 ml/mín. Þegar sjúklingunum var gefinn einn 10 mg skammtur af ezctimíbi jók það meðalgildi AUC fyrir heildar ezetimíb um 3,4 (aukningin spapnaði bilið 2,3 til 7,9) samanborið við heilbrigða einstaklinga úr í annarri rannsókn (fjöldi = 17). í annarri rannsókn vom rannsakaðir sjúklingar með alvarlega nýmabilun (kreatínín úthreinsun 13,2 ml/mín/l,73m ) sem biðu nýmaígræðslu og fengu fjölda lyfja, þ.á m. ciklósporín. Þessir sjúklingar vom 12 falt næmari fyrir heildar ezetimíbi þcgar sömu viðmið vom notuð. Meðganga og brjóstagjöf: Ekki skal gefa Ezetrol samhliða statíni á meðgöngu cða við brjótagjöf, vinsamlegast leitið upplýsinga í Samantekt á eiginleikum lyfs (SPC) fyrir viðkomandi statín. Meðganga:Aðeins ætti að gcfa þunguðum konum Ezetrol ef það reynist algcrlega nauðsynlegt. Engar klínískar upplýsingar um notkun ezetimíbs á meðgöngu em fyrirliggjandi. Rannsóknir á dýmm sem fengu ezetimíb eitt sér benda hvorki til bcinna né óbeinna skaðlegra áhrifa á meðgöngu, þroska fósturvísis/fósturs, fæðingar eða þroska eftir fæðingu. BrjóstagjöfiEkki er ráðlcgt að gefa konum sem hafa böm á brjósti Ezctrol. Rannsóknir á rottum hafa sýnt að ezetimíb skilst út í brjóstamjólk. Ekki er vitað hvort lyfið skilst út í brjóstamjólk hjá konum. Aukaverkanir: Klínískar rannsóknir sem stóðu í 8 til 14 vikur þar sem 3366 sjúklingum vom gefin 10 mg af ezetimíbi á dag, einu sér eða ásamt statíni, sýndu fram á að ezctimíb þolist almennt vel og aukaverkanir vom venjulega vægar og tímabundnar. Samanlögð tíðni skráðra aukaverkana vegna ezetimíbs var svipuð og milli ezctimíbs og lyfleysu. Einnig var fjöldi þeirra sem hættu í meðferð vegna aukaverkana svipaður hjá þcim sem fengu ezetimíb og þeim sem fengu lyfleysu. Eftirfarandi algcngar (> 1/100, < 1/10) lyfjatengdar aukavcrkanir vom skráðar hjá sjúklingum sem fengu ezctimíb eitt sér (fjöldi = 1691) eða ásamt statíni (fjöldi = 1675):Ezetimíb eitt sér: Taugakerfi: Höfuðverkur. Meltingarfæri:Kviðverkir og niðurgangur. Ezetimíb ásamt statíni: augakcrfi:Höfuðverkur, þrcyta. Meltingarfæri:Kviðverkir, hægðatregða, niðurgangur, vindgangur og ógleði. Stoðkerfi: Vöðvavcrkir. Niðurstöður blóðrannsókna:í klínískum samaburðarrannsóknum á meðferð með ezetimíbi einu sér, var tíðni klínískt mikilvægra hækkana á transamínösum (ALAT og/eða ASAT þreföld cðlileg efri mörk, við endurtcknar mælingar) svipuð fyrir ezetimíb (0,5 %) og lyfieysu (0,3 %). í rannsóknum á samhliða gjöf var tíðnin 1,3 % hjá sjúklingum sem fengu ezetimíb ásamt statíni og 0,4 % hjá sjúklingum sem fengu statín eitt sér. Þessar hækkanir voru yfirleitt án einkenna, án tengsla við gallstíflu og gengu til baka þegar meðferð var hætt eða við áframhaldandi meðferð. Marktæk hækkun á CK (tíföld eðlileg efri mörk) hjá sjúklingum sem fengu ezetimíb eitt sér eða ásamt statíni var svipuð þeirri hækkun sem átti sér stað þegar um lyfieysu var að ræða eða statín eitt sér. Afgreiösla: Lyfscðilsskylda. Greiðsluþátttaka: 0. Pakkningar og verð (aprfl, 2003): Töflur: 10 mg 28 stk. 5911 kr. 98 stk. 17987 kr. Handhafi markaösleyfis: MSD-SP Ltd., Hertford Road, UK-Hoddcsdon, Hertfordshire ENl 1 9BU, Bretland. Umboðsaöili á Islandi: Farmasía ehfi, Síðumúla 32, IS-108 Reykjavík. Læknablaðið 2004/90 275
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.