Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.2004, Page 78

Læknablaðið - 15.03.2004, Page 78
SÉRLYFJATEXTAR Celebra (celecoxib) Ábcndingar:Til meðhöndlunar á einkennum slitgigtar og iktsýki. Skammtar og lyfjagjöf: Slitgigt: Ráðlagður dagsskammtur er yfirleitt 200 mg einu sinni á sólarhring eða skipt f tvo skammta.Auka má skammtinn eftir þörfum í 200 mg tvisvar sinnum á sólarhring. lktsýki:Ráðlagður dagsskammtur er 200-400 mg skipt f tvo skammta.Ráðlagður hámarksskammtur á sólarhring er 400 mg. Nota má Celebra með mat eða án. Aldraðir: Öldruðum (> 65 ára) á í upphaíi meðferðar að gefa minni skammtinn (200 mg á sólarhring). Sfðar meir má eftir þörfum auka skammtinn f 400 mg á sólarhring. Skert lifrarstarfsemi: Hef|a skal meðferð með helmingi ráðlagðs skammts hjá sjúklingum með staðfesta í meðallagi skerta lifrarstarfsemi sem hafa 25-35 g/l af albúmíni í sermi. Hvað þennan sjúklingahóp varðar liggur einungis fyrir reynsla frá sjúklingum með skorpulifur. Skert nýrnastarfsemi: Reynsla af notkun celecoxibs handa sjúklingum með vægt til í meðallagi skerta nýmastarfsemi er takmörkuð og skal því meðhöndla slíka sjúklinga með varúð. Börn: Celebra er ekki ædað börnum.Frábendingar Meðganga og konur sem geta orðið þungaðar, nema notuð sé örugg getnaðarvöm. Hjá þeim tveimur dýrategundum sem hafa verið rannsakaðar hefur komið f Ijós að celecoxib getur valdið fósturskemmdum. Hugsanleg áhætta íyrir þungaðar konur er ekki þekkt en ekki er unnt að útiloka hana. Brjóstagjöf. Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Þekkt ofnæmi fyrir sulphonamidum. Sjúklingar sem hafa fengið astma, bráða nefslímubólgu, nefsepa (nasal polyps), ofsabjúg, ofsakláða eða annars konar ofnæmi eftir notkun asetýlsalisýlsýru eða bólgueyðandi gigtarlyfja (NSAID).Virkt ætisár eða blæðingar í meitingarvegi.Bólgusjúkdómur f þörmumAJvarleg hjartabilun (congestive heart failure). Alvarlegur lifrarsjúkdómur (albúmín f sermi < 25 g/l eða Child-Pugh 10). Sjúklingar með áætlaða kreatfnfnúthreinsun < 30 ml/mín. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkumHjá sjúklingum sem hafa fengið meðferð með celecoxibi hefur komið fyrir gatmyndun, sár og blæðingar í efri hluta meltingarvegar og hefur þetta í sumum tilvikum verið banvænt. Því skal gæta varúðar hjá sjúklingum með sögu um sjúkdóm f meltingarvegi, t.d. sármyndun eða bólgur og hjá sjúklingum sem eru í sérstakri hættu hvað þetta varðar. Svo sem við á um önnur lyf sem hemja nýmyndun prostaglandina hefur sést vökvasöfnun og bjúgur hjá sjúklingum sem nota celecoxib. Því skal nota celecoxib með varúð handa sjúklingum með sögu um hjartabilun, vanstarfsemi vinstri slegils eða háþrýsting og hjá sjúklingum sem eru með bjúg af einhverri annarri ástæðu, vegna þess að hömlun prostaglandina getur haft f för með sér versnun nýrnastarfsemi og vökvasöfnun. Einnig skal gæta varúðar hjá sjúklingum sem nota þvagræsilyf eða geta af öðrum orsökum verið í hættu á að verða fyrir blóðþurrð. Hjá öldruðum eru meiri líkur á skertri nýrna- eða lifrarstarfsemi og sér f lagi skertri hjartastarfsemi og skal nota minnsta virkan skammt handa þeim, auk þess sem læknar skulu hafa viðeigandi eftirlit með sjúklingunum. I klínfskum rannsóknum var sýnt fram á að celecoxib hefur svipuð áhrif á nýru og það NSAID sem miðað var við.Alvarlegar blæðingar hafa komið fyrir hjá sjúklingum sem jafnframt nota warfarin. Gæta skal varúðar þegar celecoxib er notað samtímis warfaririi. Celecoxib hamlar CYP2D6. Enda þótt það sé ekki öflugur hemill þessa ensíms kann að vera nauðsynlegt að minnka skammta þeirra lyfja sem skömmtuð eru einstaklingsbundið og umbrotna fýrir tilstilli CYP2D6. Celecoxib getur dulið hita.Líklega er ekki það mikill mjólkursykur í hverju hylki (149,7 mg f 100 mg hylkjum og 49,8 mg í 200 mg hylkjum) að hann kalli fram sértæk einkenni mjólkursykursóþols. Milliverkanir við önnur lyf og aðrar miUiverkanir.Lyfhrifamilliverkanir: Fylgjast á með blóðstorkuvirkni hjá sjúklingum sem nota warfarin eða svipuð lyf, einkum á nokkrum fyrstu dögunum eftir að meðferð með celecoxibi hefst og þegar skömmtum celecoxibs er breytt. Greint hefur verið frá blæðingum í tengslum við lengingu prothrombintíma, einkum og sér í lagi hjá öldruðum sjúklingum, sem nota samtímis warfarin og celecoxib og hefur þetta í sumum tilvikum verið banvænt. NSAID geta dregið úr virkni þvagræsilyfja og háþrýstingslyfja. Eins og við á um NSAID getur hætta á bráðri nýmabilun aukist við samtímis notkun ACE-hemla og celecoxibs. Á það hefur verið bent að samtfmis notkun NSAID og ciclosporins eða tacrolimus geti aukið eiturverkanir cidosporins og tacrolimus á nýru. Þvf skal fylgjast náið með nýrnastarfsemi þegar celecoxib er notað samtfmis öðru hvoru þessara lyfja. Nota má celecoxib samtfmis litlum skömmtum af asetýlsalisýlsýru en það kemur þó ekki (stað asetýlsalisýlsýru sem notuð er til fyrirbyggjandi meðíerðar við hjarta- og æðasjúkdómum. Lyfjahvarfamilliverkanir: Áhrif celecoxibs á önnur lyf Celecoxib hemur CYP2D6. Við meðferð með celecoxibi jókst plasmaþéttni CYP2D6 hvarfefnisins dextromethorphans um 136%. Við samtímis meðferð með celecoxibi getur plasmaþéttni þeirra lyfja aukist, sem umbrotna fyrir tilstilli þessa ensíms. Meðal lyfja sem umbrotna fýrir tilstilli CYP2D6 eru geðlægðarlyf (þríhringlaga og SSRI), sefandi lyf (neuroleptics), lyf við hjartsláttartruflunum og fleiri. Þegar byrjað er á samtímis meðferð með celecoxibi þarf hugsanlega að minnka skammt CYP2D6 hvarfefna, sem skömmtuð eru einstaklingsbundið, eða auka skammtinn þegar meðferð með celecoxibi er hætt. In vitro rannsóknir gefa til kynna að celecoxib geti hamlað CYP2C19 hvöttum umbrotum. Klínískt mikilvægi þessara in vitro vísbendinga er ekki þekkt. Dæmi um lyf sem umbrotna fýrir tilstilli CYP2CI9 eru diazepam, ciulopram og imipramin. í milliverkanarannsókn haíði celecoxib engin marktæk klínfsk áhrif á lyfjahvörf getnaðarvarnalyfja til inntöku (I mg norethisteron/35 míkróg ethinylestradiol). Celecoxib hefur ekki áhrif á lyfjahvörf tolbutamids (CYP2C9 hvarfefni) eða glibendamids f þeim mæli að það skipti klínísku máli. Hjá sjúklingum með iktsýki hafði celecoxib engin tölfræðilega marktæk áhrif á lyfjahvörf (plasma- og nýmaúthreinsun) methotrexats (í þeim skömmtum sem notaðir eru við gigt). Engu að síður skal íhuga viðeigandi eftirlit með eiturverkunum tengdum methotrexati, þegar þessi tvö lyf eru notuð samtímis. Hjá heilbrigðum einstaklingum sem fengu celecoxib 200 mg tvisvar sinnum á sólarhring og litfum 450 mg tvisvar sinnum á sólarhring jókst C™ litíums að meðaltali um 16% og AUC litíums jókst að meðaltali um 18%. í upphafi og við lok meðferðar með celecoxibi skal því fylgjast náið með sjúklingum sem nota litfum. Áhrif annarra lyfja á celecoxib Vegna þess að celecoxib umbrotnar að langmestu leyti fyrir tilstilli CYP2C9, skal nota helming ráðlagðs skammts hjá sjúklingum sem nota fluconazol. Samtfmis notkun staks 200 mg skammts celecoxibs og fluconazols 200 mg, sem er öflugur CYP2C9 hemill, einu sinni á sólarhring leiddi til þess að C™ celecoxibs jókst að meðaltali um 60% og AUC jókst að meðaltali um 130%. Plasmaþéttni celecoxibs getur minnkað við samtímis notkun CYP2C9 hvata, svo sem rifampidns, carbamazepins og barbiturlyfja.Þess hefur ekki orðið vart að ketoconazol eða sýrubindandi lyf hafi áhrif á lyfjahvörf celecoxibs. Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla:Sjúklingar sem finna fyrir sundli, svima eða syfju þegar þeir nota celecoxib eiga ekki að aka bifreið eða nota vélar. Aukaverkanir: Algengar (1%)Almennar: Bjúgur á útlimum/vökvasöfnun.Meltingarfæri: Kviðverkur, niðurgangur, meltingartruflun, vindgangur.Taugakerfi: Sundl. Geðrænar: Svefnleysi. Öndunarfæri: Kokbólga, nefslímubólga, skútabólga, sýkingar í efri hluta öndunarvegar. Húð: Útbrot. Sjaldgæfar (0, /%-/%)Blóð: Blóðleysi. Hjarta og æðar: Háþrýstingur, hjartsláttarónot. Meltingarfæri: Hægðatregða, ropi, magabólga, munnbólga, uppköst. Ufur: Óeðlileg lifrarstarfsemi, hækkuð gildi transaminasa. Efnaskipti: Óeðlileg nýmapróf (aukning kreatínfns og þvagefnis, blóðkaiíumhækkun).Taugakerfi: Þokusýn, ofspenna vöðva, náladofi (paraesthaesia). Geðrænar: Kvíði, þunglyndi. Öndunarfæri: Hósti, mæði. Húð: Ofsakláði. Aðrar: Sinadráttur, eymasuð, þreyta, þvagfærasýkingar. Mjög sjaldgæfar (< 0.1%)Blóð: Hvítfrumnafæð, blóðflagnafæð. Meltingarvegur: Sármyndun í maga, skeifugörn og vélinda, kyngingartregða, gatmyndun í meltingarvegi, vélindisbólga, sortusaur.Taugakerfi: Ósamhæfing vöðvahreyfinga. Húð: Hárlos, aukið Ijósnæmi. Aðrar: Breytt bragðskyn. Frá þvf lyfið var markaðssett heíur verið tilkynnt um höfuðverk, ógleði og liðverki auk eftirtalinna aukaverkana sem koma örsjaldan fyrir < I/10.000 eða sem einstök tilvik eru um: Ofnæmi: Alvarlegt ofnæmi, bráðaofnæmislost, ofsabjúgur. Blóð: Blóðfrumnafæð. Hjarta og æðar: Hjartabilun (congestive heart failure), hjartabilun, hjartavöðvafleygdrep. Eyru og völundarhús: Heyrnarskerðing. Meltingarfæri: Blæðingar f meltingarvegi, bráð brisbólga. Ónæmiskerfi: Æðabólga, vöðvabólga. Lifur: Lifrarbólga, gula.Taugakerfi: Versnun flogaveiki. Geðrænar: Rugl, ofskynjanir. Nýru og þvagfæri: Bráð nýmabilun, millivefsnýmabólga. Öndunarfæri: Berkjukrampar. Húð og undirhúð: Einstök tilvik um skinnflagning, þ.á m. Stevens-Johnson heilkenni, dreplos húðþekju (epidermal necrolysis), regnbogaroðasótt. Pakkningar og verð I. feb. 2004: Hylki, hart lOOmg: 100 stk. (þynnupakkað) 7.912 kr. Hy/ki, hart 200 mg: 10 stk (þynnupakkað) 2.092 kr. Hy/k/. hart 200 mg: 20 stk (þynnupakkað) 3.399 kr og 100 stk (þynnupakkað) 13.796 kr. Afgreiðslutilhögun: Lyfið er lyfseðilsskylt. Greiðslufyrirkomulag: E. HANDHAFI MARKAÐSLEYFIS: Pfizer ApS Lautrupvang8 2750 Ballerup Danmörk. Umboðsaðili á íslandi: PharmaNor hf.. Hörgatúni2, 210 Garðabæ. Samantekt um eiginleika lyfs er stytt f samræmi við reglugerð um lyf|aauglýsingar. Upplýslngar um lyfið er að finna I sérlyfjaskrá og á lyfjastofnun.is CELEBRA (CELECOXIB) Seroxat GlaxoSmithKline TÖFLUR; N 06 A B 05 R B Hver tafla inniheldur: Paroxetinum INN, klóríð, hemihydric. 22,8 mg, samsvarandi Paroxetinum INN 20 mg. Töflurnar innihalda litarefnið títantvíoxíð (E171). Ábendingar: Þunglyndi (ICD-10: Meðalalvarleg til alvarleg þunglyndisköst). Þráhvggju- oq/eða áráttusýki. Felmtursköst (panic disorder). Félagslegur ótti/felagsleg fælni. Almenn kvlðaröskun. Áfallastreituröskun, Skammtar og lyfjagjöf: Fullorðnir: Þunqlyndi: Mælt er með 20 mg á daq sem upphafsskammti, sem má auka I allt að 50 mg á dag háð svörun sjúklings. Oldruðum skal ekki gefinn stærri skammtur en 40 mg á dag. Þráhyqgju-áráttusýki: Mælt er með 40 mq skammti á dag, en hefja skal meðferð með 20 mg á dag. Auka má skammt I alft að 60 mg á dag háð svörun sjúklings. Felmtursköst: Mælt er með 40 mg skammti á dag, en hefja skal meðferð með 10 mg á dag. Auka má skammt I allt að 60 mq á daq háð svörun sjúklings. Félagslegur óttilfélagsleg fælni: Mælt er með 20 mg skammti á dag, sem má auka I allt að 50 mg á dag háð svörun sjúklings. Skammtur er aukinn um 10 mg hverju sinni eftir þörfum. Almenn kviöaröskun: Mælt er með 20 mg skammti á dag. Auka má skammtinn um 10 mg hverju sinni, hiá þeim sjúklingum sem svara ekki 20 mg skammti, að hámarki 50 mg á dag náð svörun sjúklings. Afallastreituröskun: Mælt er með 20 mg skammti á dag. Auka má skammtinn um 10 mg hverju sinni, hiá þeim sjúklingum sem ekki svara 20 mg skammti, að hámarki 50 mg á dag náo svörun sjúklings. Börn Lyfið er ekki ætlao börnum. Frábendingan Þekkt ofnæmi fyrir paroxetíni eða öðrum innihaldsefnum lyfsins. Varnaðarorð og varúðarreglur: Paroxetfn á ekki að gefa sjúklingum samtlmis MAO-hemlum og ekki fyrr en 2 vikum eftir að gjöf MAO-hemfa hefur veríð hætt. Eftir það skal hefja meðferð varlega og auka skammta smám saman þar til æskileg svörun næst. Ekki skal hefja meðferð með MAO-hemlum innan tveggja vikna eftir að meðferð með paroxetíni hefur verið hætt. Hjá sjúklingum sem pegar eru á meðferð með róandi lyfjum skal gæta varúðar við gjöf paroxetlns, eins og annarra sérhæfðra serótónín endurupptökuhemla (SSRI lyfja), þar sem við samtímis notkun þessara lyfja hefur verið greint frá einkennum sem qætu verið vfsbending um illkynja sefunarheilkenni. Eins og við á um önnur geðdeyfðariyf skal gæta varuðar við notkun paroxetíns hjá sjúklingum sem þjást af oflæti. Sjálfsmorðshætta er mikil þegar um þunglyndi er að ræða og getur hún haldist þótt batamerki sjáist. Þvi þarf að fylgjast vel með sjúklingum I byrjun meðferðar. Við meðferð á þunglyndistímabilum sjúklinga með geðklofa geta geðveikiemkenni versnað. Hjá sjúklingum með geðhvarfasyki (mamc-depressive sjúkdóm), getur sjúkdómurinn sveiflast yfir f oflætisfasann (manfu). Gæta skal almennrar varúðar við meðhöndlun þunqlyndis hjá sjúklinqum með hjartasiúkdóma. Nota skal paroxetln með varúð njá sjúklingum með flogaveiki.Við afvarlega skerta lifrar- og/eða nýrnastarfsemi skal nota lægstu skammta sem mælt er með. Einstaka sinnum hefur verið greint frá lækkun natrlums í blóði, aðallega hjá öldruðum. Lækkunin gengur ytirleitt til baka þegar notkun paroxetíns er hætt. Mælt er með því að dregið sé úr notkun smám saman þegar hætta á notkun lyfsins. Gláka: Eins og aðrir sérhæfir serótónln viðtakahemlar (SSRI) veldur paroxetín einstaka sinnum útvfkkun sjáaldra og skal því nota það með varúð hjá sjúklingum með þrönghornsgláku. Einungis takmörkuð klínísk reynsla er af samtfmis meðferð með paroxetíni og raflosti. Milliverkanir: Vegna hamlandi áhrifa paroxetíns á cýtókróm P450 kerfið i lifrinni (P450 II D6) getur það hægt á umbroti lyfja sem umbrotna fyrir tilstilli þessa enzýms, t.d. sumra þríhnnglaga geðdeyfðarlýfja (imipramlns, desípramfns, amitriptýlins, nortriptýlfns), sterkra geðlyfja af flokki tenótiazina (t.d. perfenazfns og tíórídazlns) auk lyfja við hjartsláttartruflunum I flokki 1C (t.d. flekalnlðs og própafenóns). I rannsókn á milliverkunum in-vivo þar sem gefin voru samtlmis (við stöðuga þéttni) paroxetín og terfenadín (enzýmhvarfetni fyrir cýtókróm CYP3A4) komu engin ánrif af paroxetíni fram á lyfjanvörf terfenadlns. Ekki er talið að samtímis notkun paroxetíns og annarra efna, sem eru enzýmhvarfefni fyrir CYP3A4, hafi neina hættu í för með sér. Ekki er talið nauðsynlegt að breyta upphafsskömmtun þegar gefa á lyfið samhliða lyfjum sem eru þekkt fyrir að örva enslmumbrot (t.d. karoamazepln, natrlumvalpróat). Allar slðari skammtabreytingar skal miða við klinlsk áhrif (þol og virkni). Samtímis notkun clmetidíns oq paroxetlns getur aukið aðgengi paroxetíns. Daqleg gjöf paroxetlns eykur blóðvökvaþéttni prócýklidlns marktækt; önnur anakóllnvirk lyf gætu orðið fyrir svipuðum áhrifum. Lækka skal skammta prócýklidíns ef vart verður andkólínvirkra áhrifa. Eins og við á um aðra sérhæfða serótónln endurupptökuhemla getur samtimis notkun paroxetíns og serótónlnvirkra efna (t.d. MAO-hemla, L-trýptófans) leitt til 5HTtengdra verkana (Serótónlnvirk heilkenni; sjá kafla 4.8). Áhætta við notkun paroxetins með öðrum efnum sem verka á miðtaugakerfið hefur ekki verið metin kerfisbundið. Ber því að gæta varúðar ef nauðsynlega þarf að gefa þessi lyf samtimis.Gæta skal varúðar hjá sjúklinqum á samhliða meðferð með paroxetlni og litlum veqna takmarkaðrar revnslu njá sjúklingum. Gæta skal varúðar við samtlmis notkun paroxetfns og alkóhóls. Meðganga og brióstagjöf: Takmörkuð reynsla er af notkun lyfsins á meðgöngu oq lyfið skilst út I brjóstamjólk og á þvl ekki að nota það samhliða brjóstagjöf. Akstur Siá kafla um aukaverkanir. Aukaverkanir: Algengar (>1%): Meltingarfæri: Óqleði, niðurgangur, munnþurrkur, minnkuð matarlyst, meltingartruflanir, hægðatregða, uppköst, truflanir á bragðskyni. vindgangur. Miötaugakerfi: Svefnhöfgi, þróttleysi, seinkun á sáðláti, brenglun á kynlífsstarfsemi, skjálfti, svimi, æsingur, vöðvatitringur, taugaveiklun. Þvag- og kynfæri: Þvaglátatruflanir. Augu: Þokusýn. Húð: Aukin svitamyndun. Sjaldgæfar (<1%): Almennar: Bjúgur (á útlimum og I andliti), þorsti. Miötaugakerfi: Væqt oflæti/oflæti, tilfinningasveiflur. Hjarta- og æöakerfí: Gúlshraðsláttur (sinus trachycardia). Miög sjaldgæfar(<0,1 %) AÍmennar: Serótónínvirkt heilkenm. Blóö: Óeðlilegar blæðingar (aðallega blóðhlaup I húð (ecchymosis) og purpuri) hafa einstaka sinnum verið skráðar, blóðflagnafæð. Miotaugakerfi: Rugl, krampar. Innkirtlar: Einkenm llk ofmyndun prólaktíns, mjólkurflæði. Húð: Uósnæmi. Lifur: Timabundin hækkun á lifrarenzýmum. Taugakerfi: Extrapýramídal einkenni. Augu: 8ráð gláka. Tímabundið of lágt gildi natrlums I blóði (gæti verið I tengslum við óeðlilega seytrun ADH), einkum hjá eldri sjúklingum. Tímabundin hækkun eða lækkun á Dlóðþrýstingi hefur verið skráð við paroxetinmeðferð, oftast hiá siúklingum sem eru fyrir með of háan blóðþrýstinq eða kvlða. Alvarleg áhrit á lifur koma stöku sinnum fyrir og skal þá meðferð nætt. Sé sjúklingur tekinn snöggleqa af meðferð geta komið fram aukaverkanir eins og svimi, geðsveiflur, svefntrufíanir, kvlði, æsingur, ógleði og svitaköst. Fái sjúklingur krampa skal strax hætta meðferð. Ofskömmtun: Þær upplýsingar sem til eru um ofskömmun paroxetlns hafa sýnt að öryggismörk þess eru víð. Greint hefur verið frá uppköstum, útvikkun sjáaldra, sotthita, breytingum á blóðþrvstingi, höfuðverki, ósjálfráðum vöðvasamdrætti, órósemi, kviða og hraðtakti við ofskömmtun paroxetins auk þeirra einkenna sem greint erfrá i kaflanum „Aukaverkanir". Sjúklingar hafa almennt náð sér án alvarleqra afleiðinga, jafnvel þegar skammtar allt að 2000 mg hafa verið teknir I einu. Oðru hvoru hefur verið greint frá dái eða breytingum á hjartalínuriti og örsjaldan frá dauðsföllum, yfirleitt þegar paroxetín hefur verið tekið I tengslum við önnur geðlyf með eða án alkóhóls. Ekkert sértækt mótefni er þekkt. Meðferðin skal vera samkvæmt almennum reglum um meðferð við ofskömmtun á þunglyndislyfjum. Þar sem við á skal tæma magann annað hvort með þvi að framkalía uppköst eða magaskolun eða hvort tveggja. I kjölfar magatæmingar má gefa 20 til 30 g af virkum lyfjakolum á 4 til 6 lclst. fresti fyrsta sólarhringinn eftir inntöku. Veita skal stuðningsmeðferð með tlðu eftirliti lífsmarka og Itarlegum athugunum. Lyfhrif: Lækningaleg verkun paroxetíns næst við sértæka hömlun á endurupptöku serótónlns. Paroxetln hemur ekki endurupptöku annarra taugaboðefna. Séreinkenni þess eru að það hefur nánast enga andkóllnvirka, andhistamínvirka og andadrenvirka eiginleika. Paroxetín hemur ekki mónóamínoxídasa. Áhrif á hjarta- oq æðakerfi og blóðrás eru minni og færri samanborið við þríhringlaga geðdeyfðarlyfin klómipramín og imipramin. Lyfjahvörf: Frásogast að fullu trá meltingarvegi óháð þvl hvort fæðu er neytt samtímis. Umbrotnar töluvert við fyrstu umferð um lifur. Hámarksþéttni í blóði næst eftir um 6 klst. Við endurtekna inntöku næst stöðug þéttni innan 1-2 vikna. Dreifingarrúmmál er um 10 l/kg. Próteinbinding er um 95%. Umbrotnar I óvirk umbrotsefni, sem skiljast út með þvagi og hægðum. Ekki hefur með vissu verið sýnt fram á samband milli blóðþéttni og kllnískrar verkunar lyfsins. Helminqunartlmi I plasma er um 24 klst. Útlit: Hvltar, sporöskjulaga, kúptar töflur, með deiliskoru á annarri hliðinni og merktar Seroxat 20 á hinni. Pakkningar og verð 1. januar 2003: 20 stk. (þynnupakkað) verð 3.516 kr.; 60 stk. (þynnupakkað) verð 9.107 kr.; 100 stk. (þynnupakkað) verð 14.040 kr.; mixtúra 150 ml, 2mg/ml verð 3.719 kr. Hámarksmagn sem ávisa má með lyfseðli er sem svarar 30 daga skammti. 274 Læknablaðið 2004/90

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.