Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.09.2004, Qupperneq 15

Læknablaðið - 15.09.2004, Qupperneq 15
FRÆÐIGREINAR / KÆLING VEGNA HJARTASTOPPS Ekki varð vart við alvarlegar aukaverkanir við kæl- inguna, hvorki blæðingar, hjartsláttaróreglu né óvið- ráðanlegar breytingar í blóð-, sýru/basa- og salthag sjúklinganna. Fylgst var með pH-gildi, laktat-gildi, blóðsykri, kalíumstyrk og blóðflögum í blóði sjúk- linganna í báðum hópum. Ekki var munur á þessum mæligildum milli hópa. Kœlingin í hópnum sem var kældur var meðaltal þess tíma sem leið frá því að blóðflæði komst á aftur (return of spontaneous circulation) þar til að kæling hófst 132 mínútur. Meðaltími frá því að kæling hófst þar til að lægsta hitastigi, eða 34° C, var náð var 420 mínútur. Það tók því að meðaltali 550 mínútur að koma sjúk- lingunum undir 34° C frá því að sjálfvirkt blóðflæði komst á aftur. Markhitastig (<34° C) náðist ekki hjá átta sjúklingum af þeim 20 sem voru kældir (40%). Tafla II. Tímamælingar viðkomandi kælingunni. Kældir Tími frá áfalli þar til kæling er hafin — (klukkustundir) meðaltal (bil) 2,8’ (1-5) Tími frá áfalli þar til lægsta hitastigi er náð - (klukku- stundir) meðaltal (bil) 9.8‘ (3-24) Þegar talað er um lægsta hitastig hér þá er átt við þegar sjúklingur kemst niður í 34° C, en nái sjúklingur því hitastigi ekki þá er skráður tíminn að la^gsta hitastigi sem hann nasr. * Upplýsingar voru ekki til fyrir alla sjúklingana. í töflu II sést tími sem leið frá því hjartastopp átti sér stað og þar til kæling hófst og þar til lægsta hita- stigi var náð. Upplýsingar vantaði hjá sex af 20 í báð- um mælingunum. Á mynd 1 má sjá þróun hitastigsins bæði hjá hópn- um sem var kældur sem og hópnum sem ekki var kældur. Kælingarhraðinn var 1° C á fyrstu sex klukku- stundunum (0,17° C/klst.) en næstu sex klukkustundir þar á eftir var hraðinn 0,2° C (0,03° C/klst.). Kæling- arhraðinn þar til lægsta hitastigi var náð var því 1,2° C á 12 klukkustundum (0,1° C/klst). Afdrif Afdrif sjúklinganna við útskrift frá sjúkrahúsinu er sýnd í töflu III. Átta af þeim 20 sjúklingum sem voru í hópnum sem var kældur (40%) höfðu góða útkomu (útskrifast heim eða á endurhæfingardeild), en níu af þeim 32 sjúklingum sem voru í hópnum sem ekki var kældur (28%). Umræóa Nýlegar erlendar rannsóknir (13, 14) hafa sýnt að kæling dregur úr einkennum frá heila eftir hjarta- stopp hjá mjög völdum sjúklingahópi. Niðurstöður þessarar afturvirku rannsóknar á öllum meðvitund- Tafla 1. Klínísk kennileiti þeirra sjúklinga sem voru með t rannsókninni. Kennileiti Kældir (N=20) Ekki kældir (N=32) Aldur - meöaltal (bil) 63 (43-83) 66 (43-88) Karlar - fjöldi/heild (%) 14/20 (70) 23/32 (72) Vitni að hjartastoppi - (%) 16/18 (89)’ 16/22 (73)* * Endurlífgun viðstaddra -(%) 9/18 (50)’ 9/20 (45)' Tími frá áfalli að upphafi endurllfgunar - mlnútur meðaltal 3,2' (0-10) 3,3’ (0-13) Tími frá áfalli þar til blóðrás er komin á - mínútur meðaltal 35,4’ (7-65) 29,3' (3-90) * Upplýsingar voru ekki til fyrir alla sjúklingana. Biöðruhitastig (°C) Samanburður á hitastigi hópanna 39,0 38,0 37,0 36,0 35,0 34,0 33,0 32,0 — Ekki kældir r N, Kasldir GG 6 12 18 24 Klukkustundir eftir innlögn ð gjörgæslu Mynd 1. Hitaslig mœlt íþvagblöðru hjá báðttm hópum. Neðri línan sýnir hitastig kælda hópsins á meðan efri línan sýnir hitastig viðmiðunarhópsins. Markmiðið var að ná kœlda hópnum niðurfyrir 34° C og helst sem nœst 32° C. GG = koma á gjörgœslu. Tafla III. Afdrif sjúklinga við útskrift af sjúkrahúsi. Útkoma Kældir (N=20) Ekki kældir (N=32) Eðlilegir eða mjög lítil van- hæfni (geta hugsað um sig sjálfir, útskrift beint heim) 5 (25%) 5 (15,6%) Hófleg vanhæfni (útskrifast á endurhæfingardeild) 3(15%) 4(12,5%) Mikil vanhæfni, gjörsam- lega háður öðrum eða meðvitundarlaus (útskrifast á langlegudeild) 0 1 (3,1%) Dánir 12 (60%) 22(68,8%) Munurinn milli hópanna hvaö góóa útkomu varöar (eðlilegur eða með hóflega vanhæfni) var 12% (kældir með 40% en ekki kældir með 28%). arlausum sjúklingum eftir hjartastopp sýndi að 40% kældra sjúklinga farnaðist vel en 28% sjúklinganna sem ekki voru kældir farnaðist vel. Einnig sýndi rann- sóknin fram á að kælingaraðferðin (ytri kæling með köldum blæstri og ísbökstrum) er hægvirk og einungis náðist að kæla 60% sjúklinganna niður í 34° C sem þó var markmiðið. Rannsakendur (13, 14) eru sammála um gildi þess að kæla hratt og fljótt. Markmið okkar var að Læknablaðið 2004/90 611
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.