Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.09.2004, Qupperneq 39

Læknablaðið - 15.09.2004, Qupperneq 39
FRÆÐIGREINAR / BLÓÐSYKURMÆLINGAR / ERLENDAR GREINAR / LEIÐRÉTTING sykra og árangrinum fylgt eftir með reglubundnu eftirliti og mælingum á langtímasykri (HbAlc). • HbAlc gefur upplýsingar um blóðsykurmagn síð- ustu þriggja mánaða. Þetta gildi ætti að mæla tvisv- ar á ári hjá sjúklingum með vægan eða vel með- höndlaðan sjúkdóm og fjórum sinnum á ári hjá þeim sem ekki hafa náð meðferðarmarkmiðum og þar sem meðferð hefur verið breytt (1). • Heimablóðsykurmælingar hjá sjúklingum með sykursýki af tegund 1 eru mjög mikilvægar. Þessir einstaklingar ættu að framkvæma mælingar nrinnst þrisvar sinnum á dag. • Heimablóðsykurmælingar eru einnig æskilegar fyrir insúlínháða sjúklinga með sykursýki af teg- und 2 og hugsanlega þá sem taka sulfonylurea eða meglitinide lyf sem valdið geta sykurföllum. Litlar leiðbeiningar eru til um æskilega tíðni mælinga. • Mikilvægi þess að sjúklingar sem taka töflur við sykursýki af tegund 2 mæli blóðsykur heima er þó enn umdeilt og hefur gengið erfiðlega að færa sönnur á það í slembiröðuðum rannsóknum. Ovíst er hvort tíðar mælingar gagnist þeim einstakling- um sem nota eingöngu metformin eða glitazone lyf sem litlar líkur eru á að muni valda sykurfalli. Það kann að skipta mun meira máli að sjúklingur fái góða fræðslu um sjúkdóminn, mikilvægi hreyf- ingar og góða næringarráðgjöf. • Til greina kemur að lána blóðsykurmæla út tíma- bundið meðan sjúklingar eru að gera nauðsyn- legar lífsstílsbreytingar. Þetta er nú þegar notað hjá konum sem fá meðgöngusykursýki og þannig tekst oftast að halda blóðsykrum innan ákveðinna marka með breytingum á mataræði eingöngu. • Blóðsykurmælingar heima eru ekki meðferð í sjálfu sér og eru gagnslausar ef þær eru ekki not- aðar til breytinga á meðferð. Heimildir 1. Goldstein DE, Little RR, Lorenz RA, Malone JI, Nathan DM, Peter LM, et al. Test of glycemia in diabetes. Diabetes Care 2004; 27: S91-3. 2. American Association of Clinical Endocrinologists. Medical guidelines for the management of diabetes mellitus: the AACE system of intensive diabetes self-management—2002 update. Endocr Pract 2002; 8(Suppl 1): 5-11. 3. The Diabetes Control and Complications Trial Research Group. The effect of intensive treatment of diabetes on the development and progression of longterm complications in insulin-dependent diabetes mellitus. N Engl J Med 1993; 329: 977-86. 4. Bonora E, Calcaterra F, Lombardi S, Bonfante N, Formentini G, Bonadonna RC, et al. Plasma glucose levels throughout the day and HbA(lc) interrelationships in type 2 diabetes: implications for treatment and monitoring of metabolic control. Diabetes Care 2001; 24: 2023-9. 5. Stratton IM, Adler AI, Neil HAW, Matthews DR, Manley SE, Cull CA, et al. Association of glycaemia with marcrovascular and microvascular complications of type 2 diabetes (UKPDS 35): prospective observational study. BMJ 2000; 321:405-12. 6. Coster S, Gulliford MC, Seed PT, Powrie JK, Swaminathan R. Self-monitoring in Type 2 diabetes mellitus: a meta-analysis. Diabetic Medicine 2000; 17: 755-61 7. Faas A, Schellevis FG, Van Eijk JTM. The Efficacy of Self-Mon- itoring of Blood Glucose in NIDDM Subjects. Diabetes Care 1997; 20:1482-6. 8. Gallichan M. Self monitoring of glucose by people with diabetes: evidence based practice. BMJ 1997; 314: 964-72. 9. www.AAFP.org Episodic intensive testing. 10. Reine CH. Self-monitored blood glucose: a common pitfall. Endocrine Practice 2003; 9:137-9. Fræðigrein íslensks læknis í erlendu tímariti Ástráður B. Hreiðarsson er einn fimm norrænna höfunda að grein um sykursýki af tegund 2 sem birtist nýlega í vísindatímaritinu Diabetes res- earch and clinical practice. Titill greinarinnar er: Dose titration of repaglinide in patients with in- adequately controlled type 2 diabetes. Meðhöf- undar eru Klaus Kplendorf, Johan Eriksson, Káre I. Birkeland og Thomas Kjellström - og tilvísun í tímaritið er: Diab Res Clin Pract 2004; 64: 33-40. Leiðrétting í síðasta fylgiriti Læknablaðsins, XVI. þing Fé- lags íslenskra lyflækna á Sauðárkróki 4.-6. júní 2004, urðu mistök við upptalningu höfunda við 21. erindi þingsins, bls. 23. Hlutaðeigandi eru beðnir velvirðingar. Rétt nteð farið er eftirfar- andi: E 21 - Hvaða breytingar á hjartaritum auka líkur á hjartastoppi? Hjalti Már Björnsson, Gestur Porgeirsson, Guð- mundur Þorgeirsson, Helgi Sigvaldason, Jacq- ueline Witteman Læknablaðið 2004/90 635
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.