Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.2004, Page 65

Læknablaðið - 15.09.2004, Page 65
ÞING Samræðuþing um eigindlegar rannsóknir Akureyri föstudaginn 17. september Þingið er á vegum heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri. Aðalfyrirlesari og samræðufélagi verður prófessor Stein- er Kvale og mun hann einnig stýra vinnusmiðju um viðtöl laugardaginn 18. september. Allir sem áhuga hafa á eigindlegum rannsóknum eru hvattir til að nýta sér þetta tækifæri. Dagskrá verður nánar auglýst síðar. Haustþing Læknafélags Akureyrar og Norðausturlandsdeildar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Hólum, Menntaskólanum á Akureyri, laugardaginn 25. september kl. 8:30-16:00 Lungnasjúkdómar Loftbrjóst (Pneumothorax) - Gunnar Guðmundsson, lungnalæknir Fleiðruspeglun með vídeótækni, möguleikar í greiningu og meðferð - Bjarni Torfason, brjóstholskurðlæknir Lungnakrabbamein, nýjungar í greiningu og meðferð - Steinn Jónsson, lungnalæknir Kaffi Reyksíminn 800 6030 - Guðrún Árný Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur Meingerð og arfgerð asma - Unnur Steina Björnsdóttir, sérfræðingur í ofnæmissjúkdómum Meðferð öndunarháðra svefntruflana - Guðlaug Steinsdóttir, hjúkrunarfræðingur Matarhlé Liðir A og B ganga samhliða. A) Vinnubúðir (forskráning, aðeins í einar búðir) -Tæki til öndunarhjálpar verða æ algengari bæði á heimilum og á stofn- unum, nú er færi á að kynnast þeim betur. Handleiðsla um notkun, vandamál sem upp koma og algengar úrlausnir 1. CPAP (continuous positive airway pressure) í meðferð kæfisvefns og fleira 2. Notkun BiPAP (bilevel positive airway pressure) við ýmsar svefnháðar öndunartruflanir 3. Öndunarmælingar í heilsugæslu. Kennt á mæli sem er víða til á heilsugæslustöðvum. Ásta Karlsdóttir og Halla Jóhannesdóttir hjúkrunarfræðingar af göngudeild A3 á Landspítala B) Heiðursfyrirlestur: Victor Ojeda, meinafræðingur og neuropatholog sem starfað hefur undanfarin misseri á FSA, flytur fyrirlestur: Heilinn og öldrun (Brain and ageing) Langvinn lungnateppa (COPD) Hvar stöndum við, hvert stefnum við? - Friðrik Yngvason, lungnalæknir Súrefnismeðferð í heimahúsi - Stella Hrafnkelsdóttir, hjúkrunarfræðingur Kaffi Röntgengreining lungnareks - Orri Einarsson, röntgenlæknir Kúfiskveiki - Gunnar Guðmundsson, lungnalæknir Tími gefst til spurninga og umræðna. Dagskrá birt með fyrirvara um breytingar. Þátttökugjald kr. 4.500,- matur og kaffi innifalið (vinsamlega hafið rétta upphæð tilbúna við innskráningu). Þátttaka tilkynnist og jafnframt þátttaka í vinnubúðum, til ritara framkvæmdarstjóra hjúkrunar á FSA sími 463 0272, tota@fsa.is og selma@fsa.is eða til Guðjóns Ingva Geirmundssonar, gudjon@hak.ak.is Læknahlaðið 2004/90 661

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.