Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.09.2004, Qupperneq 65

Læknablaðið - 15.09.2004, Qupperneq 65
ÞING Samræðuþing um eigindlegar rannsóknir Akureyri föstudaginn 17. september Þingið er á vegum heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri. Aðalfyrirlesari og samræðufélagi verður prófessor Stein- er Kvale og mun hann einnig stýra vinnusmiðju um viðtöl laugardaginn 18. september. Allir sem áhuga hafa á eigindlegum rannsóknum eru hvattir til að nýta sér þetta tækifæri. Dagskrá verður nánar auglýst síðar. Haustþing Læknafélags Akureyrar og Norðausturlandsdeildar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Hólum, Menntaskólanum á Akureyri, laugardaginn 25. september kl. 8:30-16:00 Lungnasjúkdómar Loftbrjóst (Pneumothorax) - Gunnar Guðmundsson, lungnalæknir Fleiðruspeglun með vídeótækni, möguleikar í greiningu og meðferð - Bjarni Torfason, brjóstholskurðlæknir Lungnakrabbamein, nýjungar í greiningu og meðferð - Steinn Jónsson, lungnalæknir Kaffi Reyksíminn 800 6030 - Guðrún Árný Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur Meingerð og arfgerð asma - Unnur Steina Björnsdóttir, sérfræðingur í ofnæmissjúkdómum Meðferð öndunarháðra svefntruflana - Guðlaug Steinsdóttir, hjúkrunarfræðingur Matarhlé Liðir A og B ganga samhliða. A) Vinnubúðir (forskráning, aðeins í einar búðir) -Tæki til öndunarhjálpar verða æ algengari bæði á heimilum og á stofn- unum, nú er færi á að kynnast þeim betur. Handleiðsla um notkun, vandamál sem upp koma og algengar úrlausnir 1. CPAP (continuous positive airway pressure) í meðferð kæfisvefns og fleira 2. Notkun BiPAP (bilevel positive airway pressure) við ýmsar svefnháðar öndunartruflanir 3. Öndunarmælingar í heilsugæslu. Kennt á mæli sem er víða til á heilsugæslustöðvum. Ásta Karlsdóttir og Halla Jóhannesdóttir hjúkrunarfræðingar af göngudeild A3 á Landspítala B) Heiðursfyrirlestur: Victor Ojeda, meinafræðingur og neuropatholog sem starfað hefur undanfarin misseri á FSA, flytur fyrirlestur: Heilinn og öldrun (Brain and ageing) Langvinn lungnateppa (COPD) Hvar stöndum við, hvert stefnum við? - Friðrik Yngvason, lungnalæknir Súrefnismeðferð í heimahúsi - Stella Hrafnkelsdóttir, hjúkrunarfræðingur Kaffi Röntgengreining lungnareks - Orri Einarsson, röntgenlæknir Kúfiskveiki - Gunnar Guðmundsson, lungnalæknir Tími gefst til spurninga og umræðna. Dagskrá birt með fyrirvara um breytingar. Þátttökugjald kr. 4.500,- matur og kaffi innifalið (vinsamlega hafið rétta upphæð tilbúna við innskráningu). Þátttaka tilkynnist og jafnframt þátttaka í vinnubúðum, til ritara framkvæmdarstjóra hjúkrunar á FSA sími 463 0272, tota@fsa.is og selma@fsa.is eða til Guðjóns Ingva Geirmundssonar, gudjon@hak.ak.is Læknahlaðið 2004/90 661
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.