Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2005, Síða 3

Læknablaðið - 15.03.2005, Síða 3
RITSTJÓRNARGREINAR Læknablaðið THE iCELANDIC MEDICALIOURNAL 231 Er þörf á nýjum tóbaksvarnarlögum? Guðmundur Þorgeirsson 233 Þróun í skurðmeðferð við brjóstakrabbameini og staðan hérlendis Þorvaldur Jónsson 234 Læknar og lyfjafyrirtæki Sigurður Guðmundsson FRÆÐIGREINAR 237 Endurgerð á neðri þvagfærum sökum ótila eftir fyrri þvaglekaaðgerðir Valur Þór Marteinsson Við þvaglekaaðgerðir hjá konum er stundum notaður þráður sem eyðist ekki og það býður hættunni heim ef hann brýtur sér leið innan þvagvega eða gefur önnur einkenni. Tilgangur rannsóknarinnar var að fara yfir árangur enduraðgerða af völdum ótila (corpus alienum) innan eða við neðri þvagvegi eftir þvaglekaaðgerðir. Fylgikvillar slíkra aðgerða geta verið mjög þrálátir, enduraðgerðir geta verið vandasamar en árangur yfirleitt góður. 243 Aðgerðir við gati í makúlu (miðgróf) augans Alfreð Harðarson, Einar Stefánsson, Haraldur Sigurðsson, Ingimundur Gíslason Hér er metinn árangur af makúlugatsaðgerðum á íslandi frá því þær hófust 1996 til loka árs 2002. Farið var yfir sjúkraskrár allra þeirra 25 sjúklinga sem fóru í slíkar aðgerðir á þessum tíma. Sjón var mæld fyrir og eftir aðgerð. Skráð var stigun gats fyrir aðgerð og hvort einhver viðbótarmeðferð var notuð í aðgerðinni. Sjón varð marktækt betri eftir aðgerð en þó var sjónbati minni hér en í erlendum rannsóknum. 247 Bréf til ritstjórnar Læknablaðsins Örn Ólafsson 251 Krflfiskieitrun á íslenskum veitingastað Guðrún Sigmundsdóttir, Sigmundur Magnússon, Rögnvaldur Ingólfsson, Ingibjörg Rósa Þorvaldsdóttir, Vilhelmína Haraldsdóttir, Davíð Gíslason Greint er frá fjórum tilvikum um eitrun af völdum neyslu á skemmdum túnfiski. Krflfiskieitrun getur orðið eftir neyslu fiskjar með dökkt kjöt og mikið magn histidíns í vöðvum. Bakteríur geta breytt histidíni í histamín ef geymsluaðferðir eru ófullnægjandi. Efnahvörfin gerast hratt og töluvert histamín myndast á 3-5 tímum ef fiskurinn er geymdur við hærri hita en 4 gráður á Celsíus. 255 Ársþing Skurðlæknafélags íslands og Svæfínga- og gjörgæslulæknafélags íslands 11. og 12. mars 2005 Dagskrá Ávarp erinda og veggspjalda Höfundaskrá 3. tbl. 91. árg. mars 2005 Aðsetur Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag Islands Læknafélag Reykjavíkur Símar Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu www. laeknabladid. is Ritstjórn Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Jóhannes Björnsson Karl Andersen Ragnheiður Inga Bjarnadóttir Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is Auglýsingastjóri og ritari Brynja Bjarkadóttir brynja@iis.is Blaðamennska/umbrot Þröstur Haraldsson throstur@lis.is Upplag 1.600 Áskrift 6.840,- m. vsk. Lausasala 700,- m. vsk. © Laeknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband íslandsprent ehf. Bæjarhrauni 22 220 Hafnarfirði Pökkun Plastpökkun ehf. Skemmuvegi 8m 200 Kópavogi ISSN: 0032-7213 Læknablaðið 2005/91 227
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.