Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.2005, Page 31

Læknablaðið - 15.03.2005, Page 31
ÞING SKURÐLÆKNA, SVÆFINGA- OG GJÖRGÆSLULÆKNA Ársþing Skurðlæknafélags íslands og Svæíinga- og gjörgæslulæknafélags Islands 11. og 12 mars á Hótel Loftleiðum Vísindanefnd - Hjörtur Gíslason, Hildur Tómasdóttir_Framkvæmdastjóri - María Svavarsdóttir FÖSTUDAGUR 11. MARS 08:30-08:40 Setning Felix Valsson, formaður Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags íslands Avarp Sigurður Guðmundsson, landlæknir 08:40-10:40 08:40-09:10 09:10-09:25 09:25-09:55 09:55-10:10 10:10-10:40 Málþing um gervilíiTæri Fundarstjórar: Sigurður Guðmundsson, landlæknir, Hildur Tómasdóttir, svæfinga- og gjörgæslulæknir Inngangur: ECMO/gervinýra - Felix Valsson, svæfinga- og gjörgæslulæknir Novolung (hjálparlunga) - Sigurbergur Kárason, svæfinga- og gjörgæslulæknir Gervihjarta - Bjarni Torfason, hjartaskurðlæknir Gervihjarta - Guðmundur Klemensson, svæfinga- og gjörgæslulæknir Umræður 10:40-11:00 Kaffi 11:00-12:00 12:00-13:00 13:00-14:00 14:00-14:20 Erindi 01-04 11:00-11:15 11:15-11:30 11:30-11:45 11:45-12:00 - Fundarstjórar: Hjörtur Gíslason, Eiríkur Benjamínsson Smáæöablóðflæði í slímhúð smáþarma skoðaö með orthogonal polarization spectral imaging (OPS) tækni - Gísli H. Sigurðsson Bráðallokkun i slysum, hryðjuverkum, stríði og hamförum - Brynjólfur Mogensen Strómaæxli í daus - Halla Viðarsdóttir Mat á árangri utanbastsverkjameðferðar með búpínvakaín (BFA) eða rópívakaín (RFA) fcntanýladrenalínblöndu á handlækningadeild Land- spítala á árinu 2003 - Steinunn Hauksdóttir Hádegishlé Erindi 05-08 - Fundarstjórar: Aron Björnsson, Sigurbergur Kárason 13:00-13:15 Mjógirnisrannsókn með holsjárhylki - Asgeir Theodórs 13:15-13:30 Lifrarskurðaðgerðir á Landakoti 1977-1992 - Bergþór Björnsson 13:30-13:45 Sigrumst á sýklasótt - The surviving sepsis campaign - Gísli H. Sigurðsson 13:45-14:00 Krabbamein í blöðruhálskirtli; hversu langur tími leið frá greiningu til dauða þcirra sem létust úr sjúkdómnum 1995-2000 - Einar F. Sverrisson Kaffi 14:20-15:50 15:50-16:10 Erindi 09-14 - Fundarstjórar: Brynjólfur Mogensen, Sveinn Geir Einarsson 14:20-14:35 Árangur 100 ósæðulokuaðgerða á Landspítala frá því notkun lífrænna gerviloka án stoðgrindar hófst - Magnús Konráðsson 14:35-14:50 Spinal epidural lipomatosis - sjúkratilfelli - Margrét Jensdóttir 14:50-15:05 Staðbundin endurkoma krabbameins í endaþarmi - Kristín Ólína Kristjánsdóttir 15:05-15:20 Vandainál tengd utanbastsdeyfingu sem notuð er til verkjameðferðar hjá fæðandi konum árið 2004 - Aðalbjörn Þorsteinsson 15:20-15:35 Drepmyndandi fellsbólga (Necrotising fasciitis) vegna keðjukokka A hóps - Björn Geir Leifsson 15:35-15:50 Alvarleg öndunarbilun (ARDS) meðhöndluð með gervilunga knúið af blóðþrýstingi - sjúkratilfelli - Sigurbergur Kárason Kaffi Læknablaðið 2005/91 255

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.