Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.2005, Page 68

Læknablaðið - 15.03.2005, Page 68
UMRÆÐA & FRÉTTIR / OPIÐ AÐGENGI þann fjölda tilvitnana sem verður til vegna aðgeng- is að einstakri grein í stað sérstaks tímarits „Open Access Initiative Statement" eða OAIS. Þar með liggur fyrir formlegur vilji stofnana til að varðveita vísindaskrif, birta þau og veita ókeypis aðgang að þeim. Þar með ber stofnunin ábyrgð á vísindaefni sínu. Hvað þarf til að opinn aðgangur verði að veru- leika? • Virk þátttaka höfunda er mikilvœg Höfundar hafa haft áhyggjur af því að fá ekki birtar greinar í virtum tímaritum ef þeir hafa birt greinar sínar áður í O A-tímaritum, hjá sinni stofnun eða á netinu. Hættan er hverfandi því flestir útgef- endur hafa viðurkennt rétt höfunda til að birta grein- ar sínar áður en þær eru gefnar út hjá þeim. Þessi vandi er þó enn til staðar hjá um 10% útgefenda. Höfundar verða að hugleiða hvernig þeir muni nota viðkomandi grein. Þeir ættu að hafa í huga þau not sem stofnunin sem þeir vinna hjá á eftir að hafa af verkum þeirra. Það er höfundum í hag að sem flestir lesi verk þeirra. • Breytt fjármögnun Þeir sem fjármagna rannsóknir eiga að greiða fyrir útgáfuna og verða að skilyrða að vísindamenn sem hljóta styrki birti greinarnar með opnum aðgangi. Hluti af styrknum gæti farið í að greiða fyrir útgáfuna eða að þeir sem veita styrki verji hluta af fénu til þess að gefa út vísindagreinarnar. Seinni leiðin er talin betri þar sem annars er hætta á að höfundar velji frekar að birta greinar hjá hefð- bundnum útgefendum því þar þurfa þeir ekki að greiða fyrir birtingu. • Skýrar reglur hvernig framkvœmd verður háttað Allar vísindastofnanir setji á laggirnar varð- veislusafn, annars muni þetta ekki heppnast. Erlendis hefur mikil umræða farið fram varð- andi OA og OAI. Ýmsir hópar og félagasamtök hafa samþykkt yfirlýsingar sem styðja OA og OAI. Fyrir utan Budapest yfirlýsinguna má þar nefna: Bethesda yfirlýsinguna í Bandaríkjunum árið 2003 (15), Berlínar yfirlýsinguna, 2003 (16) og Wellcome Trust yfirlýsinguna frá Bretlandi. (17). Hér á landi hefur lítið verið fjallað um opinn aðgang innan heilbrigðisgeirans. í tengslum við Vísindi á vordögum á Landspítala 12. maí verð- ur haldið málþing um opinn aðgang með þátt- töku innlendra vísindamanna og erlendra OA útgefenda. Vonandi verður málþingið kveikja að umfjöllun um málefnið. Heimildir 1. Orsdel L. Scholarly Reformation: Scholarly Joumals in a Changing Marketplace. NVBFs 6th Nordic Interlending Con- ference, Trondheim 2004. 2. Tenopir C, King D. Lesson for the future of journals: Science journals can continue to thrive because they provide major benefits. Nature 2001; 413: 672-4. 3. Gibson I. Overview of the inquiry of the House of Commons Science and Technology Committee into Scientific Publica- tions. In: Scientific Publications: Free for all?; The Geological Society, London; 2004. 4. Okerson A. Reflection from the USA. In: Scientific Publica- tions: Free for all?; The Geological Society, London; 2004. 5. Commons Ho. House of Commons Science and Technology Committee Tenth Report of Session 2003-04. In: Scientific Publications: Free for all? (HC399-1). 6. Look H. Open access: look both ways before crossing. Serials 2004; 17: 217-23. 7. Bhattacharya S. UK govemment obstructing open-access pub- lishing. In: New Scientist.com news service: Reed Business; 2004. 8. Renn J. Towards a Web of Culture and Science. In: The Inter- national CODATA conference. Berlin. 9. OECD. Science, Technology and Innovation for the 21st Century. Meeting of the OECD Committee for Scientific and Technological Policy at Ministerial Level, 29-30 January 2004 -Final Communique. www.oecd.org/document 10. Forsætisráðuneytið. Vísinda- og tæknistefna. In: tækniráð V-o, editor.: Forsætisráðuneytið; 2004. 11. Bowker RR. Ulrich‘s Serials Analysis System. 2004; www.ulrichsweb.com/ulrichsweb/analysis/ 12. Libraries LU. DOAJ Directory of Open Access Journals. 2004, www.doaj.org 13. BioMedCentral. Open Access journals proven to compete on quality. 2004 www.biomedcentral.com/info/about/pr-releases 14. Pinfield S. Institutional repositories and the SHERPA pro- ject. In: Scientific Publications: Free for all?; The Geological Society, London; 2004. 15. Bethesda Statement on Open Access Publishing. In: Meeting on Open Access Publishing; Howard Hughes Medical Institute in Chevy Chase, Maryland.; 2003. 16. Berlin Declaration on Open Access to Knowledge in the Sciences and Humanities. In: Conference on Open Access to Knowledge in the Sciences and Humanities; Berlin; 2003. 17. Wellcome Trust. Scientific publishing: A position statement by the Welcome Trust in support of open access publishing. 18. SHERPA. News - SHERPA. 2004 www.sherpa.ac.uk/news/ 292 Læknablaðið 2005/91

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.