Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.03.2005, Qupperneq 75

Læknablaðið - 15.03.2005, Qupperneq 75
UMRÆÐA & FRÉTTIR / LYFJAMÁL / ARFUR JÓNS STEFFENSEN ei verið rannsakað. Petta er þó aukaverkun sem hefur ágætt forspárgildi og ætti ekki að koma nein- um á óvart. Það gæti tekið áratugi að koma í ljós. Mér segir svo hugur að þessum fyrstu kynslóðar „ekki-stera bólgueyðandi" lyfjum muni innan 10 ára verða rutt af markaði af lyfjum sem sannanlega hafa ekki krabbameinsvaldandi samverkun við húð og ónæmiskerfi. Ég ætla ekki að valda áhyggjum en okkur má vera umhugað um langtíma afleiðingar meðferðar sem í dag virðist ósköp lítið mál. Hvað ætli mörg börn fái Elidel krem á bráðavaktinni? Hver á svo að fylgja þeim eftir? Hvaða upplýsingar eru foreldrar fá? Er allt í lagi að nota þessi krem í sól- skini? Sjálfur hef ég gjarnan ráðlagt notkun slíkra lyfja í andlit en ekki á vorin og sumrin. Já senni- lega er það í lagi í hófi. En er það ekki læknisins að benda á það hóf og vera aðgætinn sjúklinganna vegna? Já það hefur áhrif á ábendingarnar. Þær verða þrengri. Það er ekkert því miður. Það er eins- og það á að vera. Að lokum: þegar nýir flokkar húðlyfja koma á markað er sjálfsagt að húðsjúkdómalæknar fari einir með ávísanir á þau um sinn. Við það getur skapast aðhald fyrir ábendingavenjur sem koma flestum að gagni þegar fram líða stundir. Menning og meinsemdir - aldarminning Jóns Steffensen prófessors 1905-2005 Um miðjan febrúar síðastliðinn var haldið tveggja daga málþing í Þjóðarbók- hlöðunni í minningu Jóns Steffensen og endurspeglaði það afar fjölbreytt og víðfeðm viðfangsefni og áhugamál hans. Jafnframt var opnuð í anddyri safnsins sýning til heiðurs Jóni og konu hans, Kristínu Björnsdóttur. Myndir, bréf, bæk- ur og ýmsir munir úr eigu hjónanna prýða sýninguna, skrifborð hans og útsaumað- ur stóll, koffort og ýmis mælingatæki. Jafnframt lánaði Þjóðminjasafn gripi til Bókhlöðunnar sem tengjast mannfræði- rannsóknum Steffensens. Sýningin stend- ur til 10. apríl og er öllum opin. Menning og meinsemdir: rýnt í bein, farsóttir, lœknisfrœði og lýðsögu íslendinga hét málþingið. Fyrri dag þingsins rakti Hrafnkell Helgason ævi og störf Jóns, for- maður LÍ ræddi meðal annars gjöf Jóns til félagsins og Andy Cliff, gestafyrirlesari í landafræði í Cambridge, benti meðal ann- ars á nýjar skilgreiningar samtíðarinnar á fjarlægðum og tíma sem kölluðu á ný landa- kort vitundarinnar í það minnsta. Á laugardegi var messað allan dag- inn, læknar, sagnfræðingar, fréttamaður, bókmenntafræðingur, fornleifafræðing- ur, mannfræðingur og tannlæknar - allir höfðu einhvern snertiflöt við Steffensen, þennan feiknalega risa í fræðunum sem hefur greinilega þegar í lifanda lífi gnæft yfir samtímamenn sína í einurð og festu vísindamannsins og í fjölbreytileika rannsóknarefna sinna sem er nær því af nýrómantískum ofmenna-toga. Hrafnkell Helgason lungnalœknir rakti œvi- feril Jóns og minntist með nokkrum hryllingi Gray’s Anatomy sem liggur opin á skrifborði Jóns hér að neðan til vinstri. Aðundirbúningiþessamerkilegaþings unnu Kristín Bragadóttir, Örn Bjarnason, Gísli Pálsson, Agnar Helgason, Jökull Sævarsson, Emilía Sigmarsdóttir og Sig- urður Örn Guðbjartsson. VS Læknablaðið 2005/91 299
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.