Fréttatíminn


Fréttatíminn - 12.09.2014, Síða 60

Fréttatíminn - 12.09.2014, Síða 60
60 heilsa Helgin 12.-14. september 2014 Laugardagstilboð – á völdum vörum til ræstinga og þrifa Rekstrarvörur - vinna með þér Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • sala@rv.is • rv.is Verslun RV er opin virka daga kl. 8 – 18 og laugardaga kl. 10 – 16 16BLSBÆKLINGUR STÚTFULLUR AF ÖLLUM HEITUSTU TÖLVU-GRÆJUNUM Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is Ástríðubakari sendir frá sér bók H afdís Priscilla Magnúsdóttir er ástr íðubakari sem birtir reglulega girnilegar uppskriftir á vefnum disukokur. is. Allar eiga uppskriftirnar það sameiginlegt að vera án sykurs og hveit is . Einn meðl imur fjölskyldunnar er með sykursýki og því ákvað hún fyrir ári að taka allan sykur úr mataræðinu og efla í leiðinni heilsu fjölskyldunnar. Núna fyrir jólin sendir Hafdís frá sér uppskriftabók með 100 ljúffengum uppskriftum að bakstri, eftirréttum og nammi. „Allar uppskriftirnar verða án sykurs, hveitis og glútens. Mér finnst svo frábært að geta látið eftir sér að borða súkkulaðiköku og kókosbollur án sykurs og hlakka til að koma þessu á bók.“ Við baksturinn not a r Ha fd ís ið u l e g a vö r u r f rá Funksjonel l . „Sukrin sykurinn er náttúrulegur, kaloríulaus og hefur ekki áhrif á blóðsykur. Síðast en ekki síst hefur hann ekki slæm áhrif á tannheilsu og sem móður finnst mér það skipta miklu máli. Börnin mega fá sér eins mikinn kanilsykur og þau vilja,“ segir hún. Í staðinn fyrir hveiti notar Hafdís y f irleit t möndlumjöl eða kókoshveiti, ýmist saman eða sitt í hvoru lagi. „Eftir að ég hætti að neyta sykurs og hveitis lærði ég að baka upp á nýtt og hef verið að prófa mig áfram sem er mjög skemmtilegt.“ Vö r u r n a r f r á Funksjonell henta einnig vel fyrir fólk sem er á lágkolvetnamataræði og með glúten óþol. Hafdís segir mixin einnig mjög sniðug, sérstaklega þegar ekki gefst tími til að baka frá grunni. „Þá er mjög sniðugt að eiga brauð- og kökumix og töfra f ra m veit inga r á örskotsstundu.“ Unnið í samvinnu við Sanitas heildverslun Á vefnum disukokur.is birtir Hafdís Priscilla Magnúsdóttir girnilegar uppskriftir að góðgæti sem hvorki inniheldur hveiti né sykur. Fyrir ári breytti fjölskyldan um mataræði og síðan hefur Hafdís prófað sig áfram í bakstrinum með góðum árangri. Pizzusnúðar 18-20 stk. 1 pakki fínt brauðmix frá Funksjonell Mat 2 dl hrein jógúrt 1 msk hvítlaukssalt sykurlaus pizzasósa (til dæmis frá Hunt’s) pepperoni skinka rifinn ostur Setjið brauðmixið ásamt hreinni jógúrt og hvítlaukssalti í skál og blandið vel saman. Látið standa í 5 mínútur. Setjið deigið á smjörpappír og svo annan smjörpappír yfir og rúllið út í ferhyrning. Ef deigið er of blautt er gott að strá smá kókoshveiti eða sesammjöli á smjörpappírinn fyrst. Takið efri pappírinn af. Setjið pizzasósu, skinkubita og rifinn ost á deigið og dreifið vel út. Rúllið deiginu upp og notið pappírinn til að hjálpa ykkur. Skerið lengjuna í um 1 cm rúllu og setjið í muffinsform eða beint á bökunarpappír. Bakið við 175 gráður í um 12 til 15 mínútur. Sítrónu- og bláberjakaka 1 pakki kökumix frá Funksjonell 1 dl brætt smjör 4 egg 2 dl jógúrt 1 msk vanillu extract Safi og börkur úr einni sítrónu 200 gr bláber Setjið kökumix, egg, smjör, vanillu extract og jógúrt í skál og hrærið vel saman. Notið rifjárn til að rífa börkinn af sítrónunni og passið að fara ekki í hvíta hlutann því hann er rammur. Skerið sítrónuna í tvennt og kreistið safann í deigið. Bætið bláberjum við og hrærið vel í. Smyrjið springform með bræddu smjöri eða olíu og setjið deigið í. Bakið við 175 gráður í 30 mínútur. Ef þið viljið mjólkurlausa útgáfu, skiptið út smjöri fyrir olíu og jógúrt fyrir vatn. Vanillu ostakaka fyrir tvo Botn: 50 gr kökumix frá Funksjonell 1 tsk sukrin gold 5 gr sykurlaust síróp eða brætt smjör 2 msk vatn Setjið allt í skál og blandið vel saman. Setjið í tvö lítil form eða glös og setjið í kæli. Fylling 2 matarlímsblöð 100 gr jógúrt 50 gr rjómaostur 1 msk sukrin melis 1/2 vanillustöng 2 msk vatn Setjið matarlímsblöð í skál með vatni og látið liggja í 5 mínútur. Jógúrt, rjómaosti og sukrin melis þeytt vel saman í skál. Skafið vanillufræ úr stönginni og bætið ofan í skálina og þeytið vel. Setjið matarlímsblöð í pott ásamt 2 msk af vatni og hitið á miðlungshita þar til uppleyst. Bætið varlega við fyllinguna á meðan þeytt er. Skiptið á milli í formin eða glösin og látið kólna í klukkutíma í kæli. Skreytið með berjum. Hafdís Priscilla Magnúsdóttir Funksjonell býður upp á breiða línu af náttúrulegum og heilsusamlegum vörum í matargerð og bakstur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.