Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.03.2006, Qupperneq 37

Læknablaðið - 15.03.2006, Qupperneq 37
UMRÆÐA & FRÉTTIR / FRÁ LÆKNADÖGUM Ólafur Stefánsson, Pétur Heimisson, Sverrir Jónsson og Viðar Jensson verkefnisstjóri tóbaks- varna hjá Lýðlieilsustöð. Pétur bar hitann og þung- ann af málþingi um tób- aksvarnir. „Gagnast þessi niðurstaða mínum sjúklingi? Hefði hann verið gjaldgengur í rannsóknina? Hvað um aldraða sjúklinga, þola þeir þessa með- ferð? Getur samanburður við önnur lyf verið nærtækari en við lyfleysu? Hver er ábyrgð mín gagnvart þeim sjúklingum sent fá lyfleysu?" eru spurningar sem læknar verða að spyrja sig og bætti því við að læknar yrðu að velta hlutunum fyrir sér fordómalaust því sveigð stafaði oft af fordómum og þekkingarleysi. Eftir kaffihlé var boðið upp á „a word from our sponsor“ en þá talaði Daninn Michael Busch- S0rensen frá lyfjafyrirtækinu MSD sem styrkti málþingið. Hann lýsti nokkuð þeim heimi sem lyfjafyrirtækin starfa í og einkennist þessi miss- erin af harðnandi samkeppni, samruna fyrirtækja og auknum kröfum og eftirliti hins opinbera. Ein afleiðingin af þessu væri sífelld viðleitni lyfjafyr- irtækjanna til að spara og það hefði nteðal annars leitt til þess að rannsóknir hefðu verið að flytjast frá Vesturlöndum til Kína, Indlands og Rússlands þar sem kostnaður er minni. MSD hefur gert margar lyfjarannsóknir hér á landi og Busch-Sprensen sagði að helstu kostirnir við að gera þær hér væru góð skráning, hröð en vönduð vinnubrögð og jákvætt vísindaumhverfi. Ókostirnir væru hins vegar hátt verðlag, einsleit þjóð og lítill markaður vegna fámennis. Heiðursgesturinn Davíð Oddsson rœðir við Hildi Viðarsdóttur og Katrínu Fjeldsted við setningu Lœknadaga. Hvað um minn sjúkling? Ari Jóhannesson lyflæknir var næstur á vettvang og ræddi klínískar rannsóknir eins og þær líta út af sjónarhóli lækna „á gólfinu“ ef svo má segja. Þeir þyrftu stöðugt að taka ákvarðanir um lyf sem þeir ávísa sjúklingum sínum og þær ákvarðanir byggðust á faglegu mati þeirra eftir að hafa kynnt sér niðurstöður rannsókna. Fleira kæmi þó til, svo sem reynsla sjúklinga viðkomandi læknis. Læknar þyrftu að spyrja sjálfa sig ákveðinna spurninga þegar þeir legðu mat á eiginleika lyfja, svo sem hvort þær niðurstöður sem birtar eru um rann- sóknir væru réttar og hvort þær skiptu máli fyrir sjúklinginn sem í hlut á. Niðurstöður síður birtar Hvað varðar iðnaðarrannsóknir sagði Karl að þær gætu haft í för með sér ýmsan ávinning fyrir lækna, auk þess sem áður er nefnt. Þar má nefna tengsl við alþjóðlega rannsóknarhópa og að þeir geti tekið þátt í rannsóknum á þröngu áhugasviði sínu. Ahætturnar væru á hinn bóginn talsverðar. Þar ber hæst vísindalegt ósjálfstæði sem birtist í því að læknar hafa lítil áhrif á undirbúning og frantkvæmd rannsókna og birtingu niðurstaðna. Þeir væru oftar en ekki fjárhagslega ósjálfstæðir verktakar og gætu í ofanálag lent í bullandi hagsmunaárekstrum vegna þess að tilgangur rannsóknanna er að auka hagnað fyrirtækjanna sem kosta þær. Karl greindi frá rannsókn sem gerð var á áreið- anleika lyfjarannsókna sem fjármagnaðar voru af lyfjafyrirtækjum á árunum 1966-2002 (1). Hún leiddi meðal annars í ljós að niðurstöður slíkra rannsókna voru síður birtar í fræðiritum en þegar aðrar rannsóknir áttu í hlut og að niðurstöður sem hagstæðar voru kostanda voru líklegri til að birtast en þær neikvæðu. Niðurstaða Karls var þó sú að læknar ættu að taka þátt í rannsóknum og fylgja þeim reglum sem settar eru fram í Helsinki-yfirlýs- ingu Alþjóðafélags lækna og þeim sem nefndar eru Good Clinical Practice. Læknablaðið 2006/92 213
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.