Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2006, Síða 31

Læknablaðið - 15.07.2006, Síða 31
VIÐAUKI / SPURNINGALISTI spl5) Allir svari / Eitt svar Hversu oft hefur þú samfarir að jafnaði? 1 Oftar en 3x í viku 2 1-2 x í viku 3 l-3xámánuði 4 1-11 x á ári 5 Sjaldnar en 1 x á ári 6 Veit ekki 7 Neitar spló) Allir svari / Eitt svar Hversu auðvelt eða erfitt þykir þér/þætti þér að ræða vandamál varðandi stinningu (risvandamál) við lækni eða annað heilbrigðisstarfsfólk? 1 Mjög auðvclt 2 Frekar auðvelt 3 Hvorki auðvelt né erfitt 4 Frekar erfitt 5 Mjög erfitt 6 Veit ekki 7 Neitar sp 17) Allir svari / Eitt svar Hefur læknir spurt þig um risvandamál? 1 Já 2 Nei 3 Veit ekki 4 Neitar spl 8) Allir svari / Eitt svar Hversu líklegt eða ólíklegt er að þú myndir segja lækni og/eða öðru heilbrigðisstarfsfólki frá risvandamálum þínum þrátt fyrir að ekki væri spurt um þau? 1 Mjög líklegt 2 Frekar líklegt 3 Hvorki líklegt né ólíklegt 4 Frekar ólíklegt 5 Mjög ólíklegt 6 Veit ekki 7 Neitar spl9) Allir svari / Eitt svar Hefur þú fengið meðferð við ristruflunum? 1 Já 2 Nei 3 Veit ekki 4 Neitar sp20) Þeir sem hafa fengið meðferð við ristruflunum svari / Fleira en eitt svar leyfilegt Hvaða meðferð hefur þú fengið vegna ristruflana? 1 Cialis 2 Levitra 3 Uprima 4 Viagra 5 Testosteron 6 Annað, hvað? 7 Veit ekki sp22) Þeir sem hafa fcngið meðferð við ristruflunum svari / Eitt svar Á heildina litið, hversu góð eða slæm áhrif hefur meðferðin haft á lausn vandans? (ef fleiri en ein meðferð - meta þá sem virkaði best) 1 Mjög góð áhrif 2 Frekar góð áhrif 3 Engin áhrif 4 Frekar slæm áhrif 5 Mjög slæm áhrif 6 Veit ekki 7 Neitar sp23) Þeir sem hafa fcngið meðferð við ristruflunum / Fleira en eitt svar leyfilegt Hvar fékkstu meðferð við ristruflun? 1 Hjá heimilislækni 2 Hjá sérfræðingi 3 Pantaði á Intemctinu 4 Erlendis 5 Annars staðar, hvar?________________________________________________ 6 Veit ekki 7 Neitar sp24) Allir svari / Fleira en eitt svar leyfilegt Hvar myndi nýtast þér best að hægt væri að nálgast upplýsingar um risvandamál? 1 A fundum/kynningum 2 Á Intemetinu 3 Hjá heimilislækni 4 Hjá sérfræðingi 5 Hjá sjúklingasamtökum 6 í bæklingum 7 í fjölmiðlum 8 Annars staðar, hvar? 9 Hvergi 10 Veitekki 11 Neitar Spurningar sem notaöar verða vió úrvinnslu könnunarinnar sp25) Allir svari / Eitt svar Reykir þú eða hefur þú reykt? 1 Já, ég reyki daglega 2 Já, en ég reyki sjaldnar en daglega 3 Nei, ég reyki ekki í dag, hætti fyrir minna en 1 ári 4 Nei, ég reyki ekki í dag, hætti fyrir meira en 1 ári 5 Nei ,ég reyki ekki í dag og hef aldrei reykt 6 Veit ekki 7 Neitar sp26) Allir svari/Eitt svar Hvert er fæðingarár þitt? sp27) Þeir sem eru giftir eða í sambúð / Eitt svar Hvert er fæðingarár maka þíns? sp21) Þeir sem merkja við fleira en eina meðferð/Eitt svar Hvaða meðferð fannst þér virka best fyrir þig? 1 Cialis 2 Levitra 3 Uprima 4 Viagra 5 Testosteron 6 Annað, hvað? 7 Veit ekki Læknablaðið 2006/92 539

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.