Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.02.2007, Qupperneq 7

Læknablaðið - 15.02.2007, Qupperneq 7
R I T S T J Ó R lil A R Gleym mér ei — SARKLÍKI Sarklíki er einn af þeim sjúkdómum sem lækn- um getur orðið afar erfiður til greiningar (1-3). Algengt er að all langur tími Iíði frá því skjól- stæðingar okkar fara að finna fyrir einkennum sjúkdómsins þar til tækifæri gefst til réttrar sjúk- dómsgreiningar. A hverju ári eru skrifaðar rnörg hundruð greinar unt einkennileg birtingarform sjúkdómsins og þó að hann sé sjaldgæfur er um 3000 nýjum tilfellum lýst árlega í Bretlandi (4). Margt hefur áunnist í þekkingu okkar og meðferð sarklíkis. I Lœknablaðinu er nú birt vönduð grein þar sem ítarlega er farið yfir öll tilfelli sem fundist hafa á landinu á rúmlega 20 árum, 1981-2003 (5). Er hér einskorðað við vefjafræðilega greiningu sjúkdómsins sem eru ströngustu skilmerki sem hægt er að setja. Vefjafræðileg ntynd sarklíkis ein- kennist af ystingarlausri risafrumubólgu (nonca- eating epithelioid granuloma) sem getur fundist í flest öllum líffærakerfum. í langflestum tilfellum er hægl að finna merki sjúkdómsins í lungum, en önnur útsett h'ffærakerfi eru meðal annars: húð, augu, lifur, hjarta, miðtauga- og úttaugakerfi, Iiðir, nýru og innkirtlar (6). Oft er því sjúkdóms- rnynd sarklíkis skipt í tvo þætti; sjúkdómsmynd er einkennist fyrst og fremst af lungnasjúkdómi „pulmonary sarcoidosis“ og sjúkdómsmynd þar sem merki um sjúkdóminn er að finna í öðrum líffærakerfum „extrapulmonary sarcoidosis“ (6). Prátt fyrir að þetta sé fjölkerfasjúkdómur sem oft ræðst á lífsnauðsynleg líffæri eins og hjarta og nýru er í dag almennt talið að flestir nái að lifa nokkuð góðu lífi með sjúkdóminn. Þannig eru um 2/3 þeirra sem greinast með sjúkdóminn lausir við hann innan nokkurra ára. Prátt fyrir miklar og stöðugar framfarir okkar í þekkingu erum við enn að missa fólk vegna þessa vágests og talið er að dánartalan Iiggi á bilinu 1-5% (4, 7). Meðferð með barksterum gefur oft góðan árangur en auk þess hefur markviss meðferð með hefðbundnum ónæmisbælandi lyfjum, eins og methotrexate og azathioprime, verið mikið notuð. Einnig hafa nýrri meðferðarleiðir gefið góða raun, eins og inflix- imab, adalimumab og thalidomide (1,8). Til eru nokkrar rannsóknir á sarklíki á ís- landi. Sú fyrsta sem birt var í Lœknablaðinu var yfirgripsmikil rannsókn læknanna Friðriks Guð- brandssonar og Halldórs Steinsen frá árinu 1978. Þar var leitað að greiningu sarklíkis í spjaldskrám allra þeirra sjúkrastofnana sem líklegar voru til að geyma slíkar upplýsingar frá upphafi skráningar fram til 30. júní 1977. í úrvinnslunni slepptu þeir öllum sem greindust með jákvæða berklaræktun sem og erlendunt ríkisborgurum. Fundust þannig 39 manns og þar af höfðu 33 verið greindir út frá vefjagreiningar skilmerkjum. I rannsókninni kom fram að 48,7% höfðu einkenni frá lungum, 48,7% voru með slappleika og hita, 41% liðeinkenni og 28,1% með erythema nodosum eða önnur húðein- kenni. Sérstaka athygli vakti hjá rannsóknarmönn- um að byrjunareinkenni fóru rnjög saman við þá sjúkrastofnun þar sem þeir greindust. Þannig voru allir sem greindust á Berklavarnarstöðinni eða Vífilsstaðasjúkrahúsi með lungnaeinkenni og allir á Landakoti með liðeinkenni en sjúkdómsmyndin var blönduð á öðrum sjúkrastofnunum. Fram til ársins 1969 virðist hafa verið fátítt að sarklíki væri greint hér á landi. Eftir þann tíma greinast um 4-6 tilfelli árlega. Alyktuðu höfundar að út frá þessum tölum væri hægt að álykta að nýgengi sjúkdómsins hafi verið um það bil 2,5/100.000. Af þessum tölum er ljóst að algengi sjúkdómsins hefur eitthvað aukist frá sem var á þessu tímabili og bera þær niðurstöður saman við niðurstöður þeirrar greinar sem birt er nú í Lœknablaðinu. Fjölmargar rannsóknir hafa verið gerðar á algengi sarklíkis á Norðurlöndunum. Eldri rann- sóknir þar hafa bent til þess að jafnvel innan þeirra sé algengi mjög mismunandi eftir löndum. Þannig hafa ítarlegar algengisrannsóknir í Danmörku og Finnlandi sýnt algengi vera á bilinu 3,4-7,5/100.000 (9). Algengistölur hafa verið nokkuð hærri meðal Norðmanna (20/100.000), hins vegar hafa tölur allt upp í 64/100.00 verið birtar urn Svía. Líklegt er að mismunandi skilmerki hverrar rannsóknar ráði hér mestu um. Þegar rýnt er í niðurstöður þeirrar rannsóknar sem nú er birt kemur margt athyglisvert í ljós. Nýgengi sjúkdómsins reynist vera nokkuð brokk- gengt milli tímabila og ára. Líklega kemur þar aðallega til að þetta er sjaldgæfur sjúkdómur í til- tölulega litlu þýði. Þó vekur athygli að nýgengið virðist hafa aukist um 78,6% á seinna tímabili 6 R E I N A R Björn R. Lúðvíksson bjornlud@landspitali.is Sarcoidosis, easy to miss Björn R. Lúðvíksson, MD, Ph.D Associate professor of Clinical Immunology. Department of Immunology, Landspítali - University Hospital. Reykjavík, ICELAND. Björn Rúnar Lúðvíksson, læknir. Dósent í klínískri ónæmisfræði, ónæmisfræðideild Landspítala. Læknablaðið 2007/93 99
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.