Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2007, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 15.02.2007, Blaðsíða 19
FRÆÐIGREINAR / LANGVINN LUNGNABÓLGA Langvinn eósínófíl lungnabólga á íslandi Faraldsfræði, klínísk einkenni og yfirlit Ólafur Á. Sveinsson' Læknir Helgi J. Isaksson2 SÉRFRÆÐINGUR í LÍFFÆRAMEINAFRÆÐI Gunnar Guðmundsson1,3 SÉRFRÆBINGUR í LYF- LÆKNINGUM, LUNGNA- OG GJÖRGÆSLULÆKNINGUM 'Lungnadeild Landspítala, 2rannsóknastofu í meinafræði, Landspítala, Vannsóknastofu í lyfja- op eiturefnafræði, Iæknadeild HI. Fyrirspurnir og bréfaskipti: Gunnar Guðmundsson, lungnadeild Landspítala Fossvogi, E-7,108 Reykjavík. Sími: 5436876, fax: 5436568. ggudmund@landspitali.is Lykilorö: lungu, eósínófíl lungnabólga, nýgengi, barksterar. Ágrip Inngangur: Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna nýgengi langvinnrar eósínófíl lungnabólgu á Islandi, lýsa klínískum einkennum og veita yfirlit yfir sjúkdóminn. Efniviður og aðferöir: Aftursæ rannsókn þar sem upplýsingar voru fengnar úr sjúkraskrám árin 1990-2004. Sjúkraskrár voru yfirfarnar, kannaðar voru myndgreiningarrannsóknir og vefjafræðileg- ar greiningar endurskoðaðar. Niðurstöður: Á tímabilinu greindust 10 manns, sjö karlar og þrjár konur. Meðalaldur var 58 ár. Enginn sjúklinganna reykti. Nýgengi sjúkdómsins á öllu tímabilinu var0,23 á 100.000/ári en jókst síð- ustu fimm árin í 0,54 á 100.000/ári. Einkenni voru slappleiki, þreyta, hósti, mæði, og megrun. Sökk var 72 mm/klst og C-reactive protein (CRP) 125 mg/L. Átta af 10 voru nteð aukningu eósínófíla í blóði. Við lungnahlustun heyrðist brak hjá sjö en önghljóð hjá þremur. Forced vital capacity (FVC) var 75% af áætluðu gildi og forced expiratory volume in one second (FEVl) var 73% af áætl- uðu gildi. Meðalhlutþrýstingur súrefnis (p02) var 68 mmHg. Sjúklingarnir höfðu allir dæmigerðar dreifðar íferðir beggja vegna sem voru yfirleitt útlægar. Allir fengu sterameðferð og svöruðu meðferðinni fljótt og vel. Meðaltalsskammtur af prednisólon í upphafi meðferðar var 42,5 mg. Hjá sjö kom sjúkdómurinn aftur en allir svöruðu end- urtekinni sterameðferð. Ályktanir: Langvinn eósínófíl lungnabólga er sjaldgæfur sjúkdómur en þó með einkennandi myndrænt og vefjafræðilegt útlit. Mikilvægt er að hafa hann í huga hjá sjúklingum með dreifðar íferðir sem svara ekki hefðbundinni sýklalyfja- meðferð. Sjúkdómurinn svarar vel meðferð með barksterum sem getur þó þurft að endurtaka. Inngangur Langvinn eósínófíl lungnabólga (LEL) sem einn- ig hefur verið kölluð Carrington's sjúkdómur er sjaldgæfur lungnasjúkdómur (1). Hann einkenn- ist af íferðum í lungum af lungnablöðrugerð (alveolar) sem oft flakka um lungun og eru með sérstöku mynstri þannig að þær eru gjarnan útlæg- ar. Grundvallarskilyrði fyrir greiningu eru að ein- kenni hafi staðið yfir í tvær vikur og að til staðar sé aukning á lungnablöðru og/eða blóðeósínófílum. ENGLISH SUMMARY Sveinsson ÓÁ, ísaksson HJ, Guðmundsson G Chronic eosinophilic pneumonia in lceland: Clinical features, epidemiology and review Læknablaðið 2007; 93:109-14 Objective: The objective of the study was to describe the incidence and clinical features of chronic eosinophilic pneumonia (CEP) in lceland and review recent literature. Material and methods: Retrospective study where information was obtained from clinical charts from 1990- 2004. Records, imaging studies and histopathology were evaluated. Results: During the study period 10 individuals were diagnosed with CEP, 7 males and 3 females. Mean age was 58 years. None of the patients was a current smoker. The incidence of CEP during the study period was 0.23 per 100.000/year but increased to 0.54 per 100.000/ year during the last 5 years of the study period. Clinical symptoms were malaise, cough, dyspnea, sweating and weight loss. Sedimentation rate was 72 mm/h and C- reactive protein (CRP) 125 mg/L. Eight of the ten patients had increase in blood eosinophils. On chest auscultation crackles were heard in seven patients and wheezing in three. Forced vital capacity (FVC) was 75% of predicted value and forced expiratory volume in one second (FEV1) was 73% of predicted. Mean P02 was 68 mmHg. All the patients had classic diffuse bilateral opacities on chest radiograph that most commonly were peripheral. All patients were treated with corticosteroids and responded well. The average initial dose of Prednisolone was 42.5 mg per day. Seven of the patients relapsed but they all responded well to repeated treatment. Conclusions: Chronic eosinophilic pneumonia is a rare disorder but it has specific radiologic and histologic features. It is important to think of the disease in patients with diffuse infiltrates that are resistant to antibiotics. CEP responds well to corticosteroids but there is a high relapse rate, which also responds to treatment. Keywords: lungs, eosinophilic pneumonia, incidence, corticosteroids. Correspondence: Gunnar Guðmundsson, ggudmund@landspitali. is Læknablaðið 2007/93 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.