Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2007, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 15.02.2007, Blaðsíða 24
FRÆÐIGREINAR / LANGVINN LUNGNABÓLGA blóði og lungnablöðruvökva, miðlægt berkjuskúlk (bronchiectasis), hátt heildar IgE, sértækt IgE og fellimótefni (2,6). 7) Sýkingar afvöldum sníkjudýra Sumar sníkjudýrasýkingar geta líkst LEL með aukningu á eósínófílunr í blóði og íferðum á lungnamynd. Dæmi um sníkjudýr eru Ascaris lumbricoides og Toxocara canis. Greining byggist á sögu, staðháttum, blóðvatnsprófum og saursýnum (6,21). Meðferð langvinnrar eósínófíl lungnabólgu Meðferðin byggist á barksterum. Yfirleitt er sláandi svörun sem lýsir sér í minni einkennum og fækkun eósínófíla í blóði innan nokkurra klukku- stunda. Svörun sést á lungnamynd eftir nokkra daga (2, 4). Pað er ekki almennt samkomulag um skammta eða tímalengd meðferðar. Flestir höf- undar mæla með upphafsskömmtum á milli 0,5-1 mg/kg og að minnka skammta hægt á næstu 6 til 12 mánuðum (9). Eins og kom fram í okkar rannsókn, að þrátt fyrir að svörunin við sterum sé sláandi og að meðferð virki vel, þá fá unr helmingur sjúklinga endurkomu sjúkdóms (4). Pað á sér yfirleitt stað þegar verið er að minnka stera eða eftir að þeim er hætt. Endurkoman svarar sterum jafn vel og í upphafi sjúkdóms. I það heila þurfa unr helmingur sjúklinga langvinna meðferð með barksterum um munn vegna tíðra endurkoma eða vegna slæms astma. Sumir höfundar telja innúðastera geta minnkað tilhneigingu til að fá bakslag (2). Vegna þess hve sterar eru mikið notaðir er mikilvægt að huga að beinvernd alveg frá upphafi. Samantekt í samantekt er LEL er sjaldgæfur sjúkdómur með einkennandi myndrænt og vefjafræðilegt útlit. Mikilvægt er að hafa hann í huga hjá sjúklingum með dreifðar íferðir í lungum. Tengsl sjúkdóms- ins við astma eru sterk. Sjúkdómurinn svarar vel meðferð í upphafi með barksterum, en endurkoma sjúkdóms er algeng og krefst lengri meðferðar. Heimlldlr 1. Carrington CB. Addington WW, Goff AM, Madoff IM, Marks A, Schwaber JR, et al. Chronic eosinophilic pneumonia. N Engl J Med 1969;280:787-98. 2. Marchand E, Cordier JF. Idiopathic chronic eosinophilic pneumonia. Orpanet J Rare Dis 2006; 1:11. 3. Thomeer MJ, Costabel U, Rizzato G, Poletti V, Demedts M. Comparison of registries of interstitial lung diseases in three European countries. Eur Respir J 2001; 18:114-8. 4. Marchand E. Reynaud-Gaubert M. Lauque D. Durieu J,Tonnel AB, Cordier JF. Idiopathic chronic eosinophilic pneumonia. A clinical and follow-up study of 62 cases.The Groupe d'Etudes et de Recherche sur les Maladies „Orphelines“ Pulmonaires (GERM“0“P). Medicine (Baltimore) 1998;77:299-312. 5. Gíslason D, Björnsdóttir US, Blöndal Þ, Gíslason P. Evrópurannsóknin Lungu og heilsa (ECRHS): Hverjar eru helstu niðurstöður fram að þessu í Ijósi sérstöðu íslands? Læknablaðið 2002; 88:891-907. 6. Cottin V, Cordier JF. Eosinophilic pneumonias. Allergy 2005; 60:841-57. 7. Naughton M, Fahy J, Fitzgerald MX. Chronic eosinophilic pneumonia. A long-term follow-up of 12 patients. Chest 1993; 103:162-5. 8. Jederlinic PJ. Sicilian L, Gaensler EA. Chronic eosinophilic pneumonia. A report of 19 cases and a review of the literature. Medicine (Baltimore) 1988; 67:154-62. 9. Marchand E, Cordier JF. Idiopathic chronic eosinophilic pneumonia. Semin Respir Crit Care Med 2006; 27:134-41. 10. Cordier JF. Organizing pneumonia.Thorax 2000; 55:318-28. 11. Sveinsson OA, ísaksson HJ, Guðmundsson G. Trefja- vefslungnabólga af völdum lyfsins amíódarón. Sjúkratilfelli og yfirlit. Læknablaðið 2006; 92:385-8. 12 Guðmundsson G, Sveinsson O, Isaksson HJ, Jónsson S, Fróða- dóttir H, Aspelund T. Epidemiology of organising pneumonia in Iceland. Tliorax 2006 Sep; 61:805-8. 13. Allen J. Acute eosinophilic pneumonia. Semin Respir Crit Care Med 2006; 27:142-7. 14. Pope-Harman AL, Davis WB, Allen ED, Christoforidis AJ, Allen JN. Acute eosinophilic pneumonia. A summary of 15 cases and review of the literature. Medicine (Baltimore) 1996; 75:334-42. 15. King MA, Pope-Harman AL, Allen JN, Christoforidis GA, Christoforidis AJ. Acute eosinophilic pneumonia: radiologic and clinical features. Radiology 1997; 203:715-9. 16. Solomon J, Schwarz M. Drug-, toxin-, and radiation therapy- induced eosinophilic pneumonia. Semin Respir Crit Care Med 2006;27:192-7. 17. Guillevin L, Cohen P, Gayraud M, Lhote F, Jarrousse B, Casassus P. Churg-Strauss syndrome. Clinical study and long- term follow-up of 96 patients. Medicine (Baltimore) 1999; 78: 26-37. 18. Hueto-Perez-de-Heredia JJ, Dominguez-del-Valle FJ, Garcia E, Gomez ML, Gallego J. Chronic eosinophilic pneumonia as a presenting feature of Churg-Strauss syndrome. Eur Respir J 1994;7:1006-8. 19. Steinfeld S, Golstein M, De Vuyst P. Chronic eosinophilic pneumonia (CEP) as a presenting feature of Churg-Strauss syndrome (CSS). Eur Respir J 1994; 7:2098. 20. Cogan E, Goldman M. The hypereosinophilic syndrome revisited. Ann Rev Med 2003:54:169-84. 21. Kuzucu A. Parasitic diseases of the respiratory tract. Curr Opin Pulm Med 2006; 12:212-21. Þakkir Rannsóknin var styrkt af Vísindasjóði Lanspítala, Vísindasjóði Félags fslenskra lungalækna og Minningarsjóði Odds Olafssonar. Höfundar þakka lungnalæknum fyrir aðgang að upplýsingum um sjúklingana í rannsókninni og Inger Helene Bóasson fyrir aðstoð við myndvinnslu. 116 Læknablaðið 2007/93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.