Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2007, Síða 51

Læknablaðið - 15.03.2007, Síða 51
UMRÆÐA & FRÉTTIR / ÁHUGAMÁL Um fjöll og firnindi í fimmtíu ár „Talaðu við Leif Jónsson. Hann er reyndaslur fjallamanna í hópi lækna,” sagði einn læknir við mig á dögunum þegar ég var að leita mér að viðmælanda um ferðalög og útivist. Ég hringdi í Leif og falaðist eftir samlali. Hann féllst á það en kvaðst þó ekki viss um að hann hefði frá neinu að segja. Þegar við hittumst dró hann upp úr pússi sínu blað sem leit út eins og verkefni í landafræði. „Eftir að þú hringdir þá tók ég saman hvað ég hef komið til margra landa um ævina. Þau eru orðin 68 í öllum heimsálfum. Ekki þó Suðurskautslandið, þangað hef ég aldrei komið.” Leifur er einn af þessum mönnum sem kallar á mannlýsingu í anda íslendingasagnanna. Mikill á velli, skeggið grátt, augun snör, herðabreiður og snöggur til svars og skefur ekki utan af skoðunum sínum. Hann hefur farið akandi eða gangandi á tveimur jafnfljótum um hálendi Islands þvert og endilangt í rúm 50 ár, þekkir það eins og lófann á sér og hefur lent í einni mestu þrekraun sem sögur fara af á síðari tímum og það án þess að næði þjóð- arathygli. Lónið í uppáhaldi „Fyrsta ferðin sem ég fór ásamt félögum mínum var á páskum 1955 yfir Fimmvörðuháls og í Þórsmörk. Við vorum nokkrir læknanemar og Magnús Hallgrímsson verkfræðinemi sem hefur Leifur Jónsson lœknir. verið minn dyggasti ferðafélagi í öll þessi ár. 1956 gengum við á skíðum frá Gullfossi og norður yfir Hofsjökul og ofan í Eyjafjörð. Ferðin tók rúma viku og við bárum allan búnað á bakinu. Þetta hefði nú ekki þótt merkilegur búnaður í dag en við keyptum hlífðarfatnað og annað í Sölunefnd setuliðseigna, þetta var úr segldúk og striga og ef rigndi þá blotnaði allt sem blotnað gat. En við / Tilbúnir til átaka. Á leið upp Blágnípujökul í ' Hofsjökli 1956. , Ljósm. Magnús Hallgrímsson. Hávar Sigurjónsson Læknablaðið 2007/93 2 2 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.