Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2008, Síða 26

Læknablaðið - 15.05.2008, Síða 26
FRÆÐIGREINAR NÝRNAFRUMUKRABBAMEIN Tafla I. Yfirlit yfír sjúklinga sem gengust undir brottnám lungnameinvarpa frá nýrnafrumukrabbameini á íslandi 1984-2006. Nr./ (Grein.ár) * Aldur/Kyn Tími (mán.) frá greiningu frumæxlis** Fjöldi meinvarpa Hæ./vi lunga TNM stigun við greiningu krabbameins í nýrum. Aðgerð Lífshorfur (mán.) Á lífi (mars 2007) 1 (1984) 78/kk 63 i Hæ. T3bN2M0 Brottnám lungnalappa 19 t 2(1984 51/kk 14 1 Hæ. T3aN0M0 Brottnám lungnalappa 17 t 3 (1985) 62/kvk i 1 Hæ. T3bN2Ml Fleygskurður 60 t 4 (1985) 63/kvk ii i Vi. T3bN2M0 Fleygskurður 24 t 5 (1989) 45/kk 46 i Hæ. T2N0M0 Brottnám lungnalappa 94 t 6 (1992) 56/kk 6 3 Hæ.+ vi. T3aN0M0 Fleygskurður 10 t 7 (1993) 50/kvk 6 2 Vi. T1N0M0 Brottnám lungnalappa 38 t 8(1995) 61/kvk 49 2 Hæ.+vi. T3aN0M0 Brottnám lungnalappa + fleygskurður 50 t 9(1995) 57/kk 12 2 Hæ. T3aN2M0 Brottnám lungnalappa 141 Já 10 (1998) 62/kk 34 4 Hæ. T2N0M0 Brottnám lungnalappa 27 t 11(1999) 77/kk 132 i Hæ. T3bN2M0 Brottnám lungnalappa 97 Já 12 (2002) 63/kk 120 i Vi. T2N2M0 Lungnabrottnám 47 t 13 (2005) 51/kk 11 i Hæ. T3aN2M0 Lungnabrottnám 19 Já 14 (2006) 56/kk 48 2 Hæ. T2N0M0 Lungnabrottnám 11 Já * Greiningarár lungnameinvarps ** Tímalengd frá greiningu frumæxlis aö greiningu lungnameinvarps t Látinn í aðgerð (fimm ára sjúkdóma-sértækar lífshorfur 9,8%). Aðgerðirnar eru öruggar og fylgikvillar oftast minniháttar. Hafa verður þó í huga að hér um valinn efnivið að ræða og vel skilgreindur samanburðarhópur ekki til staðar. Ljóst er þessar aðgerðir eru tiltölulega fátíðar hér á landi en í því sambandi er rétt að benda á að rannsóknin nær rúma tvo áratugi aftur í tímann og vitneskja um gagnsemi þessara aðgerða er tiltölulega ný af nál- inni. Inngangur Nýgengi nýrnafrumukrabbameins á Islandi er með því hæsta sem gerist í heiminum. Um 30 ný tilfelli greinast á ári hverju og tæplega helmingur þessara sjúklinga deyr úr sjúkdómnum (1). Greining nýmafrumukrabbameins er oft erfið því einkenni geta leynt á sér. Þetta á sinn þátt í því að næstum þriðji hver sjúklingur er með útbreiddan sjúkdóm við greiningu (2). Algengustu einkenni nýmafmmukrabbameins em verkir í síðu/kvið og bersæ blóðmiga en ósértækari einkenni eins og þyngdartap og blóðleysi em einnig algeng (3, 4). Algengast er að nýrnafmmukrabbamein mein- verpist til lungna og hafa íslenskar rannsókn- ir leitt í ljós að tæplega 20% sjúklinga hafa lungnameinvörp við greiningu (5, 6). Lungna- meinvörp geta einnig greinst síðar, oft samtímis greiningu meinvarpa í öðrum líffærum, til dæmis í lifur eða beinum. Horfur sjúklinga með hvers konar meinvörp nýmafrumukrabbameins eru al- mennt lélegar, til dæmis voru aðeins 11% sjúklinga á lífi fimm árum frá greiningu í nýlegri íslenskri rannsókn (6). Á síðasta áratug hafa birst rannsóknir þar sem sýnt hef ur verið fram á umtalsvert bættar lífshorfur sjúklinga sem gengist hafa undir brottnám á lungnameinvörpum nýrnafrumukrabbameins. I flestum þessara rannsókna eru fimm ára lífshorfur (sjúkdóma-sértækar) í kringum 30% (7-12) en allt að 49% í nýlegri þýskri rartnsókn (14). Ekki liggur fyrir hversu algengar þessar aðgerðir eru hér á landi né heldur hver árangur þeirra er. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna umfang þessara aðgerða hér á landi á rúmlega tveggja áratuga tímabili og kanna afdrif sjúkling- anna. Efniviður og aðferðir Þessi rannsókn er hluti af stærri rannsókn á nýrna- frumukrabbameini á Islandi og byggist á gagna- grunni yfir alla sjúklinga sem greinst hafa með sjúkdóminn hér á landi frá 1971 til 2006. Ur grunn- inum fengust upplýsingar um alla þá sjúklinga sem greindust á lífi með nýmafrumukrabbamein á íslandi, hversu margir þeirra vom greindir með meinvörp í lungum og lífshorfur þeirra. I þessari rannsókn sem er afturskyggn var fyrst og fremst litið á þá sjúklinga sem greinst höfðu með meinvörp í lungum frá nýmafrumukrabbamein á tímablinu frá 1. janúar 1984 til 31. desemb- er 2006 og sem jafnframt höfðu gengist undir 378 LÆKNAblaðið 2008/94
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.