Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2008, Síða 39

Læknablaðið - 15.05.2008, Síða 39
UMRÆÐUR O G FRÉTTIR FRAMHALDSNÁM LÆKNA Kristján E rlendsson, formaður kennsluráðs Ixknadeildar HÍ ogfram- kvæmdastjóri Sviðs kennslu, vísinda og þróunar á Landspítalanum. „Við höfum tekið upp vandaliðaða nálgun (Problem based Leaming) en með því er fyrirlestr- um fækkað og tekin upp hópvinna í staðinn þar sem sest er yfir ákveðið vandamál og það krufið og leyst. Læknaskólarnir í heiminum, sem eru tæplega 2000, hafa sumir tekið þetta upp alfarið og lagt af fyrirlestra en ennþá eru líka til skólar sem byggja á gamalli hefð og halda í fyrirlestraformið. Flestir nýta sér þó hvort tveggja og við emm í þeim hópi. Stöðvarpróf (OSCE Objective Structured Clinical Examination) hafa verið í gangi í allnokkur ár og við höfum fengið leikara til að taka þátt í þessum prófum með okkur og leika sjúklinga með ákveðin sjúkdómseinkenni og fara með sjúkdómssögur. Þetta er víða gert í dag og er í rauninni viðurkennd kennsluaðferð þar sem raunverulegir sjúklingar á spítölunum eru yfirleitt veikari og ekki hægt að leggja á þá margendurteknar skoðanir. Alls kyns tölvulíkön, brúður og leikarar í hlutverki sjúklinga eru mjög að ryðja sér til rúms við kennslu og við erum byrjuð að fara inn á þessa braut. Þannig má nefna að mjög færist í vöxt að læknanemar geti æft sig á líkönum við að setja upp nál, þvaglegg, gera barkaþræðingu, sauma skurði og jafnvel fæðing- arhjálp. Ýmis líkön koma einnig að ýmsu leyti í stað hinna hefðbundnu krufninga sem eru nánast aflagðar. Dúkkurnar eru orðnar svo fullkomnar að með ólíkindum er og með þessu er auðvitað stefnt að því að kandídatinn sé mun betur und- irbúinn fyrir lifandi sjúklinga. Við köllum þetta einu nafni færnibúðir og stefnum að því að auka þátt þeirra til muna frá því sem nú er." Á 6. ári hefur að sögn Kristjáns bæst við náms- þáttur sem hann nefnir læknisstarfið og snýst um starfshætti læknisins en einnig og kannski ekki síður um gæði kennslunnar sjálfrar. „Við fórum í samstarf við stofnun í Boston IHI (Institute of Health Care Improvement) sem starfar á alþjóð- legum vettvangi og þeir tóku læknadeildina óformlega út samkvæmt þeim stöðlum sem þeir meta læknanám eftir og það er skemmst frá því að segja að við komum mjög vel út úr þeirri úttekt. Undir þessum þætti námsins höfum við einnig fjallað um stjórnun og Jóhannes Gunnarsson hefur LÆKNAblaðið 2008/94 391
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.