Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2008, Síða 59

Læknablaðið - 15.05.2008, Síða 59
UMRÆÐUR 0 G FRÉTTIR SJÚKRASKRÁR Fjármögnun afnám þjóðnýtingar Séð frá sjónarhóli sjálfstætt starfandi læknis er gagnagrunnnur sjúkraskrár verðmæti sem á að meta í fjármunum og taka tillit til við samninga. Sjúkraskráin er höfundaverk og á að falla undir STEF-gjöld. Það yrði til þess að vandaðri skráning verður ekki bara metnaðarmál heldur fjárhagslega eftirsóknarvert. Samstarf Sameiginleg markmið læknastéttarinnar og tækni- fólks verður að endumýja sífellt varðandi meg- inþarfir sem uppfylla skal svo rafræn sjúkraskrá staðni ekki í formi og innihaldi. Tæknin á að þjóna sem verkfæri. Það á að móta verkfærið eftir starf- seminni án mikillar fyrirhafnar og tilkostnaðar. Niðurstaða Rafræn framtíð okkar er í mótun og þar með möguleiki til að hafa áhrif á hana. Almenningur hefur háar hugmyndir um rafrænar sjúkra- skrár í samskiptum innan heilbrigðiskerfisins. Samkvæmt hefð telur sami almenningur það vera hlutverk lækna að koma væntingum sínum í móti. Það er aldagamalt traust sem stéttinni hefur verið falið við geymslu og ráðstöfun viðkvæmra gagna sem er í húfi. Ef ætlunin er að láta skeika að sköp- uðu hafa læknar misst meira en frumkvæðið. 1. Marteinsson V. Sagan og 55 ára læknar á vakt. Læknablaðið 2005; 91: 286-7. 2. Kjeld M. Undarlegar tilhneigingar í heilbrigðisgeiranum. Um óseðjandi miðstýringarhungur embættismanna. Læknablaðið 2005; 91: 465-6. 'fca Stöður við myndgreiningardeild Sjúkrahússins á Akureyri Sérfræðingur í myndgreiningu við myndgreiningardeild Laus er til umsóknar staða sérfræðings í myndgreiningu á myndgreiningardeild Sjúkrahússins á Akureyri. Um er að ræða 100% stöðu með vaktaskyldu og þátttöku í kennslu heilbrigðisstétta. Staðan er laus nú þegar eða samkvæmt samkomulagi. Umsækjendur skulu hafa lækningaleyfi á íslandi og fullgild réttindi í myndgreiningu (röntgen/geislagreiningu). Við ráðningu verður lögð áhersla á faglega þekkingu ásamt hæfileikum á sviði samskipta, samvinnu og sjálfstæðra vinnubragða. Deildarlæknir á myndgreiningardeild Laus er til umsóknar 100% staða deildarlæknis á myndgreiningardeild Sjúkrahússins á Akureyri. Staðan getur nýst til sérfræðináms í myndgreiningu. Starfinu fylgir vaktaskylda. Staðan er laus nú þegar eða samkvæmt samkomulagi. Deildarlæknirinn fær í starfi sínu leiðsögn og kennslu hjá fjórum sérfræðingum deildarinnar og auk þess kost á að sækja fræðslufundi og námskeið á starfstimanum. Við ráðningu verður lögð áhersla á faglega þekkingu ásamt hæfileikum á sviði samskipta og samvinnu. Næsti yfirmaður er Orri Einarsson, forstöðulæknir. Starfskjör fara eftir kjarasamningi fjármálaráðherra og Læknafélags íslands. Myndgreiningardeild FSA veitir fjölþætta þjónustu og nær þjónustusvæðið til Norður- og Austurlands. Deildin er vel tækjum búin. Við erum með nýlegt segulómtæki (Siemens Avanto 1,5Ts) og fáum á þessu ári nýjan DR röntgenbúnað, nýtt ómtæki (Siemens S-2000) og nýtt 64 sneiða tölvusneiðmyndatæki sem verður meðal annars notað til kransæðarannsókna. Verið er að setja upp nýjan beinþéttnimæli og nýr stafrænn búnaður fyrir brjóstamyndatökur er væntanlegur á árinu. Deildin er stafræn (filmulaus) og stendur til að uppfæra RIS/PACS hugbúnað með vorinu. Þá eru gerðar ísótóparannsóknir. Starfsandi er góður og viðmót hlýlegt. Nánari upplýsingar um stöðurnar veitir Orri Einarsson forstöðulæknir í síma 463 0100 orrie@fsa.is Umsóknarfrestur um stöðurnar er til 15. maí 2008 Umsóknir um ofangreind störf skulu sendar starfsmannaþjónustu FSA, Eyrarlandsvegi, 600 Akureyri bjarnij@fsa.is á þartilgerðum eyðubiöðum sem fást hjá landlæknisembættinu. Umsóknum skulu fylgja ítarlega upplýsingar um nám og starfsferil ásamt með upplýsingum um fræðilegar rannsóknir og ritstörf, auk kennslustarfa. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Við ráðningar í störf við FSA er tekið mið af jafnréttisstefnu sjúkrahússins. FSA er reyklaus vinnustaður. LÆKNAblaðið 2008/94 41 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.