Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2010, Síða 4

Læknablaðið - 15.01.2010, Síða 4
Frágangur fræðilegra greina EFNISYFIRLIT RITSTJÓRNARGREINAR Höfundar sendi tvær gerðir handrita til ritstjórnar Læknablaðsins, Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi. Annað án nafna höfunda, stofnana og án þakka sé um þær að ræða. Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu samþykkir lokaformi greinar og þeir afsali sér þirtingarrétti til þlaðsins. Tómas Guðþjörnsson Vísindagreinar á ensku í netútgáfu Læknablaðsins Nýlega ákvað ritstjórn að þjóða höfundum að birta greinar á ensku á neti blaðsins. Skilyrði er að greinin birtist samhliða á íslensku í prentútgáfunni. 7 Handriti skal skilað með tvöföldu línubili á A-4 blöðum. Hver hluti skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtal- inni röð: • Titilsíða: höfundar, stofnanir, lykilorð á ensku og íslensku • Ágrip og heiti greinar á ensku • Ágrip á íslensku • Meginmál • Þakkir • Heimildir Töflur og myndir skulu vera bæði á ensku og íslensku. Davíð O. Arnar Óútskýrður skyndidauði Vel flest tilfelli skyndidauða, sér í lagi hjá einstaklingum yfir fimmtugt, tengjast kransæðasjúkdómi og/eða skerðingu á útfallsbroti vinstri slegils. FRÆÐIGREINAR 9 Vigfús Þorsteinsson Friðrik E. Yngvason Mat á járnbúskap með mælingu á transferrínviðtökum í þessari könnun reyndust Tómasartafla og sTfR-ferritín-vísir best við greiningu járnskorts. Notkun þessara mælikvarða getur dregið úr þörf á því að taka mergsýni til að greina járnskort. Tölvuunnar myndir og gröf komi á rafrænu formi ásamt útprenti. Tölvugögn (data) að baki gröfum fylgi með, ekki er hægt að nýta myndir úr PowerPoint eða af net- inu. Eftir lokafrágang berist allar greinar á tölvutæku formi með útprenti. Sjá upplýsingar um frágang fræði- legra greina: www.laeknabladid.is/fragangur- greina Trausti Óskarsson, Ólafur Gísli Jónsson, Jón R. Kristinsson, Guðmundur K. Jónmundsson, 21 Jón Gunnlaugur Jónasson, Ásgeir Haraldsson Krabbamein hjá börnum á íslandi árin 1981-2006 Munur er á krabbameini hjá börnum og fullorðnum. Meinið greinist sjaldnar hjá börnum, það er oftar á hærra stigi við greiningu en horfur eru almennt betri en hjá fullorðnum. Börn greinast auk þess með aðrar gerðir krabbameins. Kristinn Sigvaldason, Friðrik ÞórTryggvason, Guðrún Pétursdóttir, Hilmar Snorrason, 29 Halldór Baldursson, Brynjólfur Mogensen Slys meðal sjómanna á íslandi tímabilið 2001-2005 Flest slys verða á fiskiskiþum við góðar aðstæður hjá reyndum sjómönnum sem bendir til þess að huga þurfi að vinnuaðferðum um borð. Umræðuhluti Skilafrestur efnis í næsta blað er 20. hvers mánaðar nema annað sé tekið fram. Heiðdís Valgeirsdóttir, Hildur Harðardóttir Ragnheiður I. Bjarnadóttir Fylgikvillar við keisaraskurði Keisaraskurður er algeng aðgerð sem almennt er talin hættulítil. Tíðni fylgikvilla er þó umtalsverð: þriðjungur kvenna fær slíkt við keisaraskurð og eru meiri líkur ef um bráðaaðgerð er að ræða. 4 LÆKNAblaðið 2010/96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.