Læknablaðið - 15.01.2010, Page 26
FRÆÐIGREINAR
RANNSÓKN
12. Kristinsson VH, Kristinsson JR, Jónmundsson GK, Jónsson
ÓG, Þórsson ÁV, Haraldsson Á. Síðkomnar og langvinnar
aukaverkanir eftir hvítblæðismeðferð í æsku. Læknablaðið
2002; 88:13-8.
13. Steliarova-Foucher E, Stiller C, Lacour B, P K. Intemational
Classification of Childhood Cancer, third edition. Cancer
2005; 103:1457-67.
14. Segi M. Cancer Mortality for Selected Sites in 24 Countries
(1950-1957). Sendai, Japan: Tohoku University School of
Medicine. 1960.
15. National Cancer Institude (NCI) - Surveillance E, and End
Results (SEER). SEER pediatric monograph 1975-1995.1999.
16. Pritchard-Jones K, Kaatsch P, Steliarova-Foucher E, Stiller
CA, Coebergh JWW. Cancer in children and adolescents in
Europe: Developments over 20 years and future challenges.
Eur J Cancer 2006; 42: 2183-90.
17. Miller RW, Young JL, Jr., Novakovic B. Childhood cancer.
1995; Cancer 75(1 Suppl): 395-405.
18. Bhatia S, Sklar C. Second cancers in survivors of childhood
cancer. Nature Rev Cancer 2002; 2:124-32.
19. Rodriguez FJ, Perry A, Gutmann DH, et al. Gliomas in neuro-
fibromatosis type 1: a clinicopathologic study of 100 patients.
J Neuropathol Exp Neurol 2008; 67: 240-9.
20. Hasle H. Pattern of malignant disorders in individuals with
Down's syndrome. Lancet Oncology 2001; 7: 429-36.
21. Gourlay WA, Johnson HW, Pantzar JT, McGillivray B,
Crawford R, Nielsen WR. Gonadal tumors in disorders of
sexual differentiation. Urology 1994; 43: 537-40.
22. MacArthur AC, Spinelli JJ, Rogers PC, Goddard KJ, Phillips
N, McBride ML. Risk of a second malignant neoplasm among
5-year survivors of cancer in childhood and adolescence in
British Columbia, Canada. Pediatr Blood Cancer 2007; 48:
453-9.
>-
CC
<
2
5
D
(0
X
<0
C3
z
LLl
Childhood cancer in lceland 1981-2006
Background: Childhood cancer is the second most
common cause of death in children. The aim of this study
was to gather epidemiological information on childhood
cancer in lceland.
Methods: The study was population based and included
all children younger than 18 years of age, diagnosed with
cancer in lceland from 1981 to 2006. Information was
extracted from the lcelandic Cancer Registry and patient
hospital records.
Results: During the study period 288 cancer cases were
diagnosed in 279 children, 10 cases were secondary
neoplasms. Age standardized incidence was 16.1 per
100.000 (95% Cl 13,6-18,6) for boys and 12.8 per 100.000
(95% Cl 10,5-15,0) for girls. There was no significant
difference in the incidence rate between the first and
second half of the study period. For children aged 0-
14 years, the age standardized incidence was 13.6 per
100.000. The incidence was highest in the 0-4 year age
group (17.3 per 100.000) and in the 15-17 year age group
(19.6 per 100.000). Brain tumors (27.1 %) and leukemia
(25.0%) were the most common cancer groups diagnosed.
Lymphoid leukemia was the most common cancer type
(17.9%) and astrocytoma (13.1 %) came second.
Conclusions: The incidence of childhood cancer in lceland
is similar to other Western countries. Long-term follow-up
is very important in childhood cancer survivors.
Oskarsson T, Jonsson OG, Kristinsson JR, Jonmundsson GK, Jonasson JG, Haraldsson A.
Childhood cancer in lceland 1981-2006. Icel J Med 2010; 96:21-26.
Key words: Childhood cancer, epidemiology, incidence.
Correspondence: Ásgeir Haraldsson, asgeir@landspitali.is
Barst: 30. júlí 2009, - samþykkt til birtingar: 16. nóvember 2009.
Galvus® 50mg Stytt samantekt á eiginleikum lyfs
HEITI LYFS Galvus 50 mg töflur. VIRK INNIHALDSEFNI OG STYRKLEIKAR Hver tafla inniheldur 50 mg vildagliptin. Ábendingar Vildagliptin er ætlað til meðferðar á sykursýki af
tegund 2. Sem tveggja lyfja meðferð ásamt metformini, sulfonylurealyfi og thiazolidindioni hjá sjúklingum með ófullnægjandi blóðsykurstjórunun þrátt fyrir meðferð. Skammtar og lyfjagjöf
Þegar Galvus er notað í tveggja lyfja meðferð með metformini eða thiazolidindioni, er ráðlagður skammtur af vildagliptini 100 mg, gefið sem einn 50 mg skammtur að morgni og einn 50 mg
skammtur að kvöldi. Við notkun í tveggja lyfja meðferð með sulfonylurealyfi er ráðlagður skammtur af vildagliptini 50 mg einu sinni á sólarhring, að morgni. Hjá þessum sjúklingahópi hafði
vildagliptin, 100 mg á sólarhring, ekki meiri verkun en 50 mg af vildagliptini einu sinni á sólarhring. Ekki er mælt með stærri skömmtum en 100 mg. Skert nýmastarfsemi Ekki er þörf á aðlögun
skammta hjá sjúklingum með væga skerðingu á nýmastarfsemi (kreatinin úthreinsun z 50 ml/mín.). Ekki er mælt með notkun Galvus hjá sjúklingum með í meðallagi skerta eða alvarlega
skerta nýmastarfsemi eða sjúklingum á blóðskilun með nýmasjúkdóm á lokastigi. Skcrt lifrarstarfsemi Ekki má nota Galvus hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi, þar með talið sjúklingum
með þéttni alanin aminotransferasa (ALT) eða aspartat aminotransferasa (AST) > 3x eðlileg efri mörk fyrir meðferð. Aldraðir (z 65 ára) Aðlögun skammta er ekki nauðsynleg hjá öldruðum
sjúklingum. Reynsla hjá sjúklingum 75 ára og eldri er takmörkuð og gæta skal varúðar við meðferð hjá þessum hópi. Börn (<18 ára) Ekki er mælt með notkun Galvus fyrir böm og unglinga
þar sem engar upplýsingar liggja fyrir um öryggi og verkun. Frábendingar Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Sérstök vamaðarorð og varúðarreglur við notkun Galvus
kemur ekki í stað insúlíns hjá sjúklingum sem þurfa insúlín. Galvus á ekki að nota hjá sjúklingum með sykursýki af tegund 1, eða til meðferðar á ketónblóðsýringu af völdum sykursýki. Skert
nýrnastarfsemi: Takmörkuð reynsla er fyrir hendi hjá sjúklingum með í meðallagi skerta til alvarlega skerta nýmastarfsemi og hjá sjúklingum með nýmasjúkdóm á lokastigi sem em í blóðskilun.
Notkun Galvus er því ekki ráðlögð hjá þessum sjúklingum. Skert lifrarstarfsemi: Ekki má nota Galvus hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi, þar með talið sjúklingum með þéttni ALT eða AST
> 3x eðlileg efri mörk fyrir meðferð. Eftirlit með lifrarensímum: Greint hefur verið frá mjög sjaldgæfum tilvikum um tmflun á lifrarstarfsemi (þar með talið lifrarbólgu). í þessum tilvikum vom
sjúklingarnir yfirleitt einkennalausir, án klínískra afleiðinga og niðurstöður úr rannsóknum á lifrarstarfsemi urðu aftur eðlilegar eftir að meðferð var hætt. Gera skal rannsóknir á lifrarstarfsemi
áður en meðferð með Galvus er hafin til þess að finna gmnngildi sjúklingsins. Hafa skal eftirlit með lifrarstarfsemi meðan á meðferð með Galvus stendur, á þriggja mánaða fresti fyrsta árið
og með reglulegu millibili eftir það. Hjá sjúklingum sem hafa hækkuð transaminasagildi skal staðfesta niðurstöðumar með því að endurtaka rannsóknir á lifrarstarfsemi og eftir það skal gera
tíðar rannsóknir á lifrarstarfsemi þar til gildin verða aftur innan eðlilegra marka. Ef hækkun á AST eða ALT sem nemur þreföldum eðlilegum efri mörkum eða meira er viðvarandi, er mælt
með því að hætta meðferð með Galvus. Hjartabilun Reynsla af vildagliptin meðferð hjá sjúklingum með hjartabilun í New York Heart Association (NYHA) flokki I-II er takmörkuð og því ætti
að nota vildagliptin með varúð hjá þessum sjúklingum. Engin reynsla er af notkun vildagliptins í klínískum rannsóknum hjá sjúklingum í NYHA flokki III-IV og því er ekki mælt með notkun
þess hjá þeim sjúklingum. Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir Vildagliptin hefur litla tilhneigingu til milliverkana við önnur lyf sem gefin eru samhliða. Þar sem vildagliptin
er ekki hvarfefni fyrir cýtókróm P (CYP) 450 ensímið og hindrar hvorki né hvetur CYP 450 ensím, er ekki líklegt að það hafi milliverkanir við virk efni sem eru hvarfefni, hemlar eða hvatar
þessara ensíma. Meðganga og brjóstagjöf Ekki liggja fyrir neinar fullnægjandi rannsóknaniðurstöður um notkun vildagliptins á meðgöngu. Þar sem engar rannsóknaniðurstöður um menn
eru fyrirliggjandi, er meðganga frábending við notkun Galvus. Galvus ætti ekki að nota meðan á brjóstagjöf stendur. Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla Engar rannsóknir hafa verið
gerðar til að kanna áhrif lyfsins á hæfni til aksturs eða notkunar véla. Aukaverkanir Algengar: Ógleði, skjálfti, höfðverkur,sund og þreyta. Sjaldgæfar: Hægðartregða. Greint hefur verið frá mjög
sjaldgæfum tilvikum um truflun á lifrarstarfsemi (þar með talið lifrarbólgu). í þessum tilvikum voru sjúklingamir yfirleitt einkennalausir, án klínískra afleiðinga og niðurstöður úr rannsóknum
á lifrarstarfsemi urðu aftur eðlilegar eftir að meðferð var hætt. Mjög sjaldgæf tilfelli ofsabjúgs af vildagliptini hafa verið skráð af svipaðri tíðni og hjá samanburðarhópi. Handhafi markaðsleyfis:
Novartis Europharm Limited, Wimblehurst Road, Horsham, West Sussex, RH12 5AB, Bretland. Umboðsaðilli á íslandi: Vistor h.f. Hörgatúni 2,210 Garðabær. Pakkningar og verð 1. ágúst 2008:
Galvus töflur 50mg 30stk: 3.424kr. Galvus töflur 50mg 90 stk: 9.340kr. Afgreiðslumáti: R Greiðsluþátttaka *Ath Textinn er styttur. Nánari upplýsingar um lyfið fást hjá Novartis, Vistor í síma
535-7000.
26 LÆKNAblaðið 2010/96