Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.07.2011, Page 29

Læknablaðið - 15.07.2011, Page 29
Ú R SÖGU LÆKNISFRÆÐINNAR Mynd 3. Fæðingaspítalinn (nær) og Smábarnastofnunin (fjær) í Amaliegötu, Kaupmannahöfn, mynd höfundar. bók um meinafræði fæðinga og sængurlegu, ásamt sögu fæðingastofnunarinnar í Kaupmannahöfn. Fyrir störf sín hlotnaðist honum ýmis heiður innanlands og utan, meðal annars Dannebrogsorðan. Hann dó 1896, aðeins 66 ára að aldri, úr heilablæðingu, sennilega eftir fall nokkrum mánuðum áður.17 Þá hafði hann starfað 33 ár á Friðriksspítala og þar af 30 ár sem forstöðumaður. Þessi „íslenski" Dani heimsótti aldrei ættland sitt úr föðurætt. Hann átti sennilega þrjú börn, stúlku (Karen Margarethe) og tvo syni með danskri konu sinni að nafni Kirstine Abelone Andersen. Sá eldri (Andreas Eduard) varð augnlæknir í Kaupmannahöfn, en hinn (Eigil) varð aðeins þriggja ára. Sex manns eru með nafnið Stadfeldt í dönsku símaskránni. Heimildir 1. Fra Historisk Arbejdsgruppe. DSOG bladet 2007; 28:9. 2. Jónsson AK. Lögfræðingatal 1736-1963. ísafoldarprentsmiðja, Reykjavík 1963, 570-1. 3. Ricka CF. Dansk Biografisk Lexikon/XVI. Bind. runeberg.org/dbl/16/0253.html 4. Kertész R. Semmelweiss. Der Kámpfer fiir das Leben der Miitter. Rascher Verlag, Ziirich 1943. 5. Nellemose W (ritstj.). Danmarks Jordemodre. W. Nellemose Forlag, Kobenhavn. 6. Esmann V. A.S.N. Stadfeldt. í: Beretning om Det kongelige Frederiks Hospital samt Den Kongelige Fodsels- og Plejestiftelse for Regnskabsáret fra 1. April 1896 til 31. Marts 1897. Stiftelsemes Inspektor. J.H. Schultz, Kjobenhavn 1897:103-7. 7. Teisen K. Fremstilling af de for Det kongelige Frederiks Hospital og Den kongelige Fodsels- og Plejestiftelse gældende vigtigste Retsregler. J.H. Schultz, Kjobenhavn 1901: 20-38. 8. Osler M. Fodselshjelpen historie. FADL Forlag, Kobenhavn. 9. Nellemose W (ritstj.). Danmarks Jordemodre. W. Nellemose Forlag, Charlottenlund 1935. 10. Jónsson V. Lækningar og saga: Tíu ritgerðir. Menningarsjóður, Reykjavík 1969. 11. Lister J. Antiseptic Principle in the Practice of Surgery. BMJ1867; 2: 245-60. 12. Blöndal LH, Jónsson V. Læknar á íslandi. Læknafélag íslands/ísafoldarprentsmiðja, Reykjavík 1970. 13. Magnússon S. Æviminningar læknis. Iðunn, Reykjavík 1985. 14. Jónsson B. íslenskir Hafnarstúdentar. BS, Akureyri 1949. 15. Kolka PGV. Ferð um tímann. Lesbók Morgunblaðsins 5.8.1962:11. 16. Einarsdóttir B (ritstj.). Ljósmæður á íslandi, Menntun ljósmæðra, II. bindi. Ljósmæðrafélag íslands, Reykjavík 1984:179-92. 17. Dansk Biografisk Lexikon, Tredje Udgave, VIII. Bind. Gyldendal, Kobenhavn: 1983,613-4. Tafla 1. Læknar frá Islandi útskrifaðir frá Kaupmannahafnarháskóla eða Reykjavik sem gætu hafa þekkt Stadfeldt og störfuðu síðar á isiandi. Nafn Embættispróf ártal Tengsl við Stadfeldt Gísli Hjálmarsson 1844 Skólafélagi Jón Constant Finsen 1855 Skólafélagi Bjarni Thorlacius ekki lokið Skólafélagi Magnús Pétursson Stephensen 1862 Á fæðingastofnuninni Þorvaldur Jónsson 1863 stúd. Kbh, próf Rvk ■■ Jónas Jónassen 1866 Kbh ■ Fritz Wilhelm Zeuthen* 1867 Rvk ■ ÞórðurTómasson* 1868 Kbh ■ Þorgrímur Á. Johnsen* 1868 Kbh - Ólafur Sigvaldason* 1869 stúd. Kbh, próf Rvk ■ Einar Gudjohnsen* 1872 Rvk - Tómas Hallgrímson* 1872 Kbh - Júlíus Halldórsson* 1872 Rvk - Bogi Pétur Pétursson* 1874 stúd. Kbh, próf Rvk ■ Þorvarður Kjerúlf* 1874 Rvk ■ Sigurður Ólafsson* 1875 Rvk ■ Guðmundur Guðmundsson* 1876 Rvk ■ Helgi Guðmundsson* 1878 Rvk ■ Þórður Thoroddsen* 1881 Rvk ■ Bjarni Jensson* 1882 Rvk - Þorgrímur Þórðarson* 1884 Rvk “ Ólafur Guðmundsson* 1885 Rvk ■ Stefán Gíslason* 1886 Rvk - Guðmundur Scheving Bjarnason* 1887 Rvk ■ Oddur Jónsson* 1887 Rvk - Kristján Jónsson* 1888 Rvk ■ Ólafur Finsen* 1888 Rvk ■ Tómas Helgason* 1888 Rvk ■ Davíð Scheving Thorsteinsson* 1889 Rvk ■ Sigurður Sigurðsson* 1889 Rvk “ Guðmundur Magnússon* 1890 Kbh - Gísli Pétursson* 1890 Rvk. ■ ólafur Stephensen* 1890 Rvk “ Sigurður Magnússon* 1891 Rvk ■ Jón Þorvaldsson* 1892 Rvk ■ Friðjón Jensson* 1893 Rvk ■ Sigurður Hjörleifsson Kvaran** 1893. Kbh ■ Magnús Ágeirsson** 1896 Kbh “ Guðmundur Björnsson* 1894 Kbh Sigurður Pálsson* 1894 Rvk “ Guðmundur Hannesson* 1894 Kbh ■ Skúli Árnason* 1894 Rvk ■ Sæmundur Bjarnhéðinsson 1897. Kbh Stúd. á fæðingastofnuninni Kristján Eggert Kristjánsson 1897 Kbh - Steingrímur Matthíasson 1900. Kbh Settist í deildina árið sem AS dó Nokkrir aðrir læknar frá íslapdi eða ættaðir þaðan voru á spítalanum sem læknanemar eða kandídatar, en unnu ekki á íslandi. Að minnsta kosti þrír menntuðust á íslandi en ekki er getið um námsdvöl í Kbh. 'Staðfest námsdvöl á fæðingastofnuninni í Kaupmannahöfn á tíma Stadfeldts.” "Síðari dvöl á stofnuninni eftir lát Stadfeldts. LÆKNAblaðið 2011/97 425

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.