Læknablaðið - 15.06.2012, Blaðsíða 5
www.laeknabladid.is
UMFJÖLLUN 0G GREINAR
362
Matur er mannsins megin - segir
heiðursvísindamaður Landspítala
Hávar Sigurjónsson
„Þörfin fyrir almenna fræöslu til þjóðarinnar um að
holl næring sé hvorki dýrari en önnur, né kalli á sér-
stakt og flókið mataræði er mjög knýjandi."
366
Samskipti prótína í brjóstaþekju-
frumum - rannsóknarvefni Sævars
Ingþórssonar
Hávar Sigurjónsson
„í framtíðinni verður hægt að nýta þessar uþþ-
lýsingartil þættrar meðferðar krabbameina en
leiðin frá grunnrannsóknum af þessu tagi til lyfja
á markaði er þæði löng og gríðarlega kostnaðar-
söm.“
368
Niðurstaðan er afgerandi og ótvíræð - um álit Persónuverndar
Sigrún Jóhannesdóttir, Dögg Pálsdóttir, Jón Snædal,
Steinn Jónsson og Geir Gunnlaugsson segja sína skoðun
Hávar Sigurjónsson
Persónuverndar telur hvorki lýtalækna og né aðra lækna almennt hafa heimildir til að láta af hendi
persónugreinanlegar upplýsingar um sjúklinga nema til komi mjög brýnir almannahagsmunir.
372
Röntgenrann-
sóknir æða og
hjarta í 50 ár
Ásmundur Brekkan
Minningar um upphaf
röntgenrannsókna.
386
Frá formanni
Félags íslenskra
lungnalækna
Hans Jakob Beck
„Þurfti loft og þráði
loft... “
374
Hreyfingin verður að vera
skemmtileg reynsla
- segir breskur heimilislæknir
Hávar Sigurjónsson
Mestu skiptir að hreyfa sig utandyra, og gróður
og náttúrulegt umhverfi er lykilatriði fyrir heilsu-
far manna.
Ú R PENNA
STJÓRNARMANNA LÍ
361
Læknir eða lús,
maður eða mús?
Árdís Björk Ármannsdóttir
„Mérfinnst að læknar mættu
láta meira í sér heyra. Svara
aðfinnslum, gagnrýni og
rangfærslum og því þegar
auglýstur er einhver óþarfi
sem lækning við hinum ýmsu
kvillum.11
ÖLDUNGADEILD
376
Úr fórum Steingríms
Matthíassonar
Páll Ásmundsson
Um langa meðgöngu manna
og dýra.
LÆKNAblaðið 2012/98 329