Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2012, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 15.06.2012, Blaðsíða 11
RANNSÓKN Mynd 1. Lifrarfruitiukrabbamei)! meðhöndlað með ÍKSS: 53 ára karlmaður með stórafyrirferð ílifursem hleður ríkulega upp skuggaefni á Ti-viktaðri mynd íslagæðarfasa eftir skuggaefnisgjöf (mynd la) sem kom í IKSS-meðferð. Hefðbundin æðamyndataka sýnir ríkulegt blóðflæðifrá greinum hægri lifrarslagæðar (mynd lb) en þessar greinar voru síðan þræddar með æðalegg (mynd lc) og IKSS-meðferð veitt. Segulómun fjórum vikum eftir meöferð sýnir nánast enga upphleðslu ífyrirferðinni á Tl-viktaðri mynd í slagæðafasa eftir gjöf skuggaefnis (mynd ld). rannsóknar var að kanna árangur staðbundinna krabbameins- meðferða á Islandi og skoða tíðni fylgikvilla sem koma upp í kjöl- far inngripanna. Efniviður og aðferðir Rannsóknin var gerð á röntgendeild Landspítala í Fossvogi og náði til allra IKSS, slagæðastíflna og innæðakrabbameinslyfjagjafa sem gerðar voru á Islandi frá 1. maí 2007 til 1. mars 2011. Rannsóknin var afturskyggn klínísk rannsókn og voru upplýsingar fengnar úr sjúkraskrárkerfi og myndgeymslukerfi Landspítala. Rannsóknin var samþykkt af vísindasiðanefnd og Persónuvernd. Safnað var saman upplýsingum um aldur sjúklinga, kyn, lengd innlagnar eftir inngrip og um hugsanlega lifrarsjúkdóma og áhættuþætti fyrir lifrarfrumukrabbamein. Skoðuð var stærð stærsta æxlisins í lifrinni, fjöldi æxla og samanlagt þvermál æxl- isvefjar og kannað hvort kominn væri ífarandi vöxtur í æðar, eitil- meinvörp eða fjarmeinvörp. Lifun sjúklinga og tími án versnunar sjúkdóms (progession free survival) voru skilgreind frá greiningu til andláts eða frá greiningu til 1. mars 2011, þegar rannsóknar- tímabilinu lauk. Sjúklingunum var skipt í tvo hópa, þá sem voru með lifrarfrumukrabbamein og þá sem höfðu meinvörp í lifur frá krabbalíki. Þessi aðgreining var viðhöfð þar sem mikill munur er á hegðun þessara krabbameina, horfum sjúklinga og klínískum ábendingum. Sjúklingar með lifrarfrumukrabbamein voru stigaðir sam- kvæmt CLIP-stigunarkerfinu fyrir fyrsta inngrip sem spáir fyrir horfum sjúklinga með lifrarfrumukrabbamein.9 Lifrarstarfemi sjúklinga var metin fyrir fyrsta inngrip og svo fjórum vikum eftir hvert inngrip samkvæmt ChildPugh-skori (Child's) og MELD- skori (Model of End-stage Liver Disease) sem spáir fyrir horfum sjúklinga með skorpulifur.10'11 Svörun æxlisins við inngripinu var metin með segulómun (MRI) eða tölvusneiðmynd (CT) fjórum vikum eftir hvert inngrip með hliðsjón af mRECIST (tafla I).12 Til LÆKNAblaðið 2012/98 335
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.