Læknablaðið - 15.06.2012, Qupperneq 19
RANNSÓKN
Tafla II. Innlagnarástæður sjúklinga á Landspítala sem uppfylla skilyrði fyrir-
byggjandi meðferðar gegn bláæðasegum og þeirra sem uppfylla ekki skilyrðin.
Innlagnarástæður á lyflækningadeild' Eiga að vera á blóðsegavörn n=47 (%) Eiga ekki að vera á blóðsegavörn n=102 (%)
Bráður lungnasjúkdómur (ekki sýking) 7(15) 3(3)
Bráð hjartabilun 1(2) 0(0)
Annar hjarta- og æðasjúkdómur 3(6) 6(6)
Blóðsjúkdómur 1 (2) 11 (11)
Virkt krabbamein 9(19) 7(7)
Lungnasýking 10(21) 8(6)
Meltingar- eða lifrarsjúkdómur, ekki bólgusjúkdóma 3(6) 13(13)
Nýrnasjúkdómur 6(13) 4(4)
Sýking annars staðar en í öndunarfærum 6(13) 15 (15)
Taugasjúkdómur 4(9) 18(18)
Annað" 15(32) 35 (34)
Innlagnarástæður á skurðlækningadeild' Eiga að vera á blóðsegavörn n=67 (%) Eiga ekki að vera á blóðsegavörn n=29 (%)
Aðgerð á meltingarfærum 8(12) 3(11)
Heila- og taugaaðgerð 1 (2) 4(14)
Brjóstholsaðgerð 7(10) 0(0)
Þvagfæraaðgerð 3(5) 6(21)
Virkt krabbamein 5(8) 2(7)
Kvenlíffæraaðgerð 10(15) 0(0)
Mjaðmabrot 8(12) 0(0)
Mjaðmaliðskipti 6(9) 0(0)
Aðrir bæklunaráverkar 4(6) 9 (32)
Innlögn vegna áverka, aðgerð ekki gerð 0(0) 2(7)
Annað" 21 (31) 4(14)
* Sjúklingar geta haft fleiri en eina innlagnarástæðu. **lnnlagnarástæða fellur undir annað ef að hún var til staðar hjá undir 5%. Hjartabilun er þó sýnd þar sem hún er alltaf ástæða fyrirbyggjandi meðferðar.
Tafla III. Ábendingar fyrir fyrirbyggjandi meðferð gegn bláæðasegum hjá sjúk-
lingum sem fengu viðeigandi forvörn og hjá sjúklingum sem vantaði forvörn.
Lyflækningadeild Með viðeigandi blóðsegavörn n=12 (%) Vantar blóðsegavörn n=35(%)
Bráð hjartabilun 3" (25) 8" (23)
Alvarlegur lungnasjúkdómur 3(25) 14(40)
Rúmlega og að minnsta kosti einn áhættuþáttur* 8(67) 13(37)
Skurðlækningadeild Með viðeigandi blóðsegavörn n=52 (%) Vantar blóðsegavörn n=15(%)
Aðgerð 47" (90) 12" (80)
Bráð hjartabilun 3(6) 0(0)
Alvarlegur lungnasjúkdómur 1 (2) 0(0)
Rúmlega og að minnsta kosti einn áhættuþáttur* 19(37) 5(33)
'Áhættuþættir sem eru ábending fyrir blóðsegavörn þegar þeir fara saman með
rúmlegu eru: fyrri saga um bláæðasegasjúkdóma, heilablóðfall, virkt krabbamein, virk
krabbameinslyfjameðferð, gigtarsjúkdómur eða annar virkur bólgusjúkdómur, brátt
kransæðaheilkenni, innlögn á gjörgæslu í sjúkrahúslegu.
"Sjúklingar geta haft fleiri en eina ábendingu, til dæmis bæði hjartabilun og alvarlegan
lungnasjúkdóm.
gegn notkun blóðþynnandi lyfja voru til staðar hjá 28% (n=13)
af sjúklingum á lyflækningadeildum sem uppfylltu skilyrði fyrir
blóðsegavörn. Sex sjúklingar höfðu nýrnabilun með gaukulsí-
unarhraða undir 30 ml/mín/m2, fjórir blæðingu sem krafist hafði
blóðgjafar, einn hafði heilablæðingu og blæðingu sem krafðist
blóðgjafar og loks höfðu tveir truflun í storkukerfi með lækkun
blóðflagna. Fjórir sjúklinganna með afstæða frábendingu fengu
meðferð með blóðþynnandi lyfjum. Enginn hinna 9 sjúklinga sem
voru án blóðþynnandi lyfja fékk stoðsokka. Hlutlægar frábend-
ingar voru til staðar hjá 10% (n=5) sjúklinga skurðlækningadeilda.
Einn sjúklingur hafði heilablæðingu, einn þekkta truflun í storku-
kerfi, tveir höfðu nýrnabilun með gaukulsíunarhraða undir 30ml/
mín/m2 og einn hafði blæðingu sem krafðist blóðgjafar. Þrír af
5 sjúklingum á gjörgæsludeildum sem uppfylltu skilyrðin fyrir
fyrirbyggjandi meðferð höfðu hlutlægar frábendingar fyrir slíkri
meðferð en fengu engu að síður forvörn. Sá sjúklingur sem ekki
fékk fyrirbyggjandi meðferð hafði enga frábendingu.
Arangur Landspítala samanborið við önnur lönd sem tóku þátt
í Endorse-rannsókninni er sýndur á mynd 2. í heiid reyndust 47%
Mynd 2. A) Hlutfall sjúklinga íáhættu á aðfá bláæðasegasjúkdóma á Landspítala samanborið við niðurslöður Endorse-rannsóknarirmar fyrir önnur lönd.w
B) Hlutfall sjúklinga í áhættu á aðfá bláæðasegasjúkdóma sem fáforvörn á Landspítala samanborið við niðurstööur Endorse-rannsóknarinnar fyrir önnur lönd.w
LÆKNAblaðið 2012/98 343
L