Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2013, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 15.03.2013, Blaðsíða 30
Y F I R L I T lungum en í íslenskri rannsókn voru 21,6% sjúklinga með mein- vörp við greiningu og voru 13,4% með meinvörp í aftanskinueitl- um og 7,3% með fjarmeinvörp.60 Eistnakrabbamein svarar mjög vel krabbameinslyfjum jafnvel þótt fjarmeinvörp séu til staðar.61 Horf- ur þessara sjúklinga eru því yfirleitt ágætar en hér á landi læknast yfir 95% sjúklinga af sjúkdómnum.60 Meðferð eistnakrabbameins felst í blöndu krabbameinslyfja sem innihalda meðal annars cisplatín en í allt að 30% tilfella næst ekki að lækna meinið með þeim. Ef lungnameinvörp sjást á TS eftir lyfjameðferð getur skurðaðgerð komið til greina.61 í íslenskri rannsókn reyndust 8 af 97 sjúklingum vera með lungnameinvörp við greiningu og voru þeir allir með eistnakrabbamein önnur en sáðfrumukrabbamein.60 Aðeins einn þessara sjúklinga gekkst undir lungnaaðgerð og læknaðist hann af sjúkdómnum.6 í nýlegri samantekt á 6 rannsóknum sem tóku til 407 sjúklinga sem gengist höfðu undir brottnám á lungnameinvörpum frá einstnakrabba- meini öðru en sáðfrumukrabbameini var dánarhlutfall innan 30 daga undir 4% og 5 ára lifun á bilinu 73-94%.61 Rannsóknir hafa einnig sýnt betri lifun þegar fjöldi meinvarpa er undir fjórum62 og þegar hækkun á æxlisvísunum alfa fetoprotein og beta human chorio- nic gonadotropin (b-HCG ) er lítil.61 Lokaorð Þegar meinvörp eru bundin við lungu getur brottnám með skurð- aðgerð komið til greina. Þetta á sérstaklega við um sjúklinga með stök/fá meinvörp frá sarkmeini, ristil- og endaþarmskrabbameini og nýrnafrumukrabbameini. Ekki eru til framskyggnar, slembaðar rannsóknir á árangri þessara aðgerða en fjöldi afturskyggnra rann- sókna hefur sýnt að lifun þeirra sem gangast undir aðgerð er betri en eftir aðra meðferð. Þó er mikilvægt að hafa í huga að sjúklingar sem gangast undir aðgerð eru valinn hópur og valskekkja getur því haft áhrif á niðurstöður samanburðarrannsókna, skurðaðgerðum í hag. Engu að síður er ljóst að brottnám lungnameinvarpa er örugg aðgerð þar sem tíðni fylgikvilla er lág og innan við 1% sjúklinga lifa ekki af aðgerðina. Mikih'ægt er að vanda val á sjúklingum í aðgerð en til þess eru sameiginlegir krabbameinsfundir tilvaldir. í dag eru slíkir fundir haldnir innan flestra sérgreina hér á landi. Heimildir 1. Hornbech K, Ravn J, Steinbruchel DA. Current status of pulmonary metastasectomy. Eur J Cardiothorac Surg 2011; 39: 955-62. 2. Alexander J, Haight C. Pulmonary resection for solitary metastatic sarcomas and carcinomas. Surg Gynecol Obstet 1947,85:129-46. 3. Thomford NR, Woolner LB, Clagett OT. The Surgical Treatment of Metastatic Tumors in the Lungs. J Thorac Cardiovasc Surg 1965; 49: 357-63. 4. Hoetzenecker K, Lang G, Ankersmit HJ, Klepetko W. Pulmonary metastasectomy. European surgery 2011. 5. Rusch VW. Pulmonary metastasectomy: a moving target. J Thorac Oncol 2010; 5: S130-131. 6. Vidarsdottir H, Moller PH, Jonasson JG, Pfannschmidt J, Gudbjartsson T. Indications and surgical outcome fol- lowing pulmonary metastasectomy: a nationwide study. Thorac Cardiovasc Surg 2012; 60: 383-9. 7. Diederich S, Semik M, Lentschig MG, Winter F, Scheld HH, Roos N, et al. Helical CT of pulmonary nodules in patients with extrathoracic malignancy: CT-surgical correlation. AJR Am J Roentgenol 1999; 172: 353-60. 8. Detterbeck FC, Grodzki T, Gleeson F, Robert JH. Imaging requirements in the practice of pulmonary metastasec- tomy. J Thorac Oncol 2010; 5: S134-139. 9. Pastorino U, Veronesi G, Landoni C, Leon M, Picchio M, Solli PG, et al. Fluorodeoxyglucose positron emission tomography improves preoperative staging of resectable lung metastasis. J Thorac Cardiovasc Surg 2003,126:1906- 10. 10. Fortes DL, Allen MS, Lowe VJ, Shen KH, Wigle DA, Cassivi SD, et al. The sensitivity of 18F-fluorodeoxyglucose posi- tron emission tomography in the evaluation of metastatic pulmonary nodules. Eur J Cardiothorac Surg 2008; 34: 1223-7. 11. Dalrymple-Hay MJ, Rome PD, Kennedy C, Fulham M, McCaughan BC. Pulmonary metastatic melanoma -- the survival benefit associated with positron emission tomography scanning. Eur J Cardiothorac Surg 2002; 21: 611-4; discussion 614-5. 12. Colice GL, Shafazand S, Griffin JP, Keenan R, Bolliger CT. Physiologic evaluation of the patient with lung cancer being considered for resectional surgery: ACCP eviden- ced-based clinical practice guidelines (2nd edition). Chest 2007; 132:161S-177S. 13. Garcia-Yuste M, Cassivi S, Paleru C. Thoradc lymphatic involvement in patients having pulmonary metastasec- tomy: incidence and the effect on prognosis. J Thorac Oncol 2010; 5: S166-169. 14. Pfannschmidt J, Klode J, Muley T, Dienemann H, Hoffmann H. Nodal involvement at the time of pulmon- ary metastasectomy: experiences in 245 patients. Ann Thorac Surg 2006; 81:448-54. 15. Veronesi G, Petrella F, Leo F, Solli P, Maissoneuve P, Galetta D, et al. Prognostic role of lymph node involve- ment in lung metastasectomy. J Thorac Cardiovasc Surg 2007; 133:967-72. 16. Okumura S, Kondo H, Tsuboi M, Nakayama H, Asamura H, Tsuchiya R, et al. Pulmonary resection for metastatic colorectal cancer: experiences with 159 patients. J Thorac Cardiovasc Surg 1996; 112: 867-74. 17. Long-term results of lung metastasectomy: prognostic analyses based on 5206 cases. The Intemational Registry of Lung Metastases. J Thorac Cardiovasc Surg 1997; 113: 37-49. 18. Hornbech K, Ravn J, Steinbruchel DA. Outcome after pul- monary metastasectomy: analysis of 5 years consecutive surgical resections 2002-2006. J Thorac Oncol 2011; 6:1733- 40. 19. Pfannschmidt J, Hoffmann H, Muley T, Krysa S, Trainer C, Dienemann H. Prognostic factors for survival after pulmonary resection of metastatic renal cell carcinoma. Ann Thorac Surg 2002; 74:1653-7. 20. Migliore M, Jakovic R, Hensens A, Klepetko W. Extending surgery for pulmonary metastasectomy: what are the limits? J Thorac Oncol 2010; 5:S155-160. 21. Koong HN, Pastorino U, Ginsberg RJ. Is there a role for pneumonectomy in pulmonary etastases? Intemational Registry of Lung Metastases. Ann Thorac Surg 1999; 68: 2039-43. 22. Pfannschmidt J, Dienemann H, Hoffmann H. Surgical resection of pulmonary metastases from colorecta! cancer: a systematic review of published series. Ann Thorac Surg 2007; 84: 324-38. 23. Kim S, Ott HC, Wright CD, Wain JC, Morse C, Gaissert HA, et al. Pulmonary resection of metastatic sarcoma: prognostic factors associated with improved outcomes. Ann Thorac Surg 2011; 92:1780-6; discussion 1786-7. 24. Molnar TF, Gebitekin C, Turna A. What are the considera- tions in the surgical approach in pulmonary metastasec- tomy? J Thorac Oncol 2010; 5: S140-144. 25. Carballo M, Maish MS, Jaroszewski DE, Holmes CE. Video-assisted thoracic surgery (VATS) as a safe altema- tive for the resection of pulmonary metastases: a retro- spective cohort study. J Cardiothorac Surg 2009; 4:13. 26. Cerfolio RJ, Bryant AS, McCarty TP, Minnich DJ. A pro- spective study to determine the incidence of non-imaged malignant pulmonary nodules in patients who undergo metastasectomy by thoracotomy with lung palpation. Ann Thorac Surg 2011; 91:1696-701. 27. Cerfolio RJ, McCarty T, Bryant AS. Non-imaged pulmon- ary nodules discovered during thoracotomy for metasta- sectomy by lung palpation. Eur J Cardiothorac Surg 2009; 35: 786-91; discussion 791. 28. Welter S, Jacobs J, Krbek T, Krebs B, Stamatis G. Long-term survival after repeated resection of pulmonary metastases from colorectal cancer. Ann Thorac Surg 2007; 84: 203-10. 29. Pfannschmidt J, Muley T, Hoffmann H, Dienemann H. Prognostic factors and survival after complete resection of pulmonary metastases from colorectal carcinoma: experiences in 167 patients. J Thorac Cardiovasc Surg 2003; 126: 732-9. 30. Venuta F, Rolle A, Anile M, Martucci N, Bis B, Rocco G. Techniques used in lung metastasectomy. J Thorac Oncol 2010; 5: S145-150. 31. Steinke K, Glenn D, King J, Clark W, Zhao J, Clingan P, et al. Percutaneous imaging-guided radiofrequency ablation in patients with colorectal pulmonary metastases: 1-year follow-up. Ann Surg Oncol 2004; 11: 207-12. 32. Siva S, MacManus M, Ball D. Stereotactic radiotherapy for pulmonary oligometastases: a systematic review. J Thorac Oncol 2010; 5:1091-9. 33. Snaebjomsson P, Jonasson L, Jonsson T, Moller PH, Theodors A, Jonasson JG. Colon cancer in Iceland-a nationwide comparative study on various pathology parameters with respect to right and left tumor location and patients age. Int J Cancer 2010; 127: 2645-53. 34. Pfannschmidt J, Hoffmann H, Dienemann H. Reported outcome factors for pulmonary resection in metastatic colorectal cancer. J Thorac Oncol 2010; 5: S172-178. 35. Headrick JR, Miller DL, Nagomey DM, Allen MS, Deschamps C, Trastek VF, et al. Surgical treatment of hepatic and pulmonary metastases from colon cancer. Ann Thorac Surg 2001; 71: 975-9; discussion 979-80. 36. Sanoff HK, Sargent DJ, Campbell ME, Morton RF, Fuchs CS, Ramanathan RK, et al. Five-year data and prognostic factor analysis of oxaliplatin and irinotecan combinations for advanced colorectal cancer: N9741. J Clin Oncol 2008; 26: 5721-7. 37. Kanemitsu Y, Kato T, Hirai T, Yasui K. Preoperative probability model for predicting overall survival after resection of pulmonary metastases from colorectal cancer. BrJSurg 2004; 91:112-20. 38. Krabbamein á íslandi - Upplýsingar úr Krabbameinsskrá fyrir tímabilið 1957-2006. Ritstj. Jónasson JG. Krabbameinsfélagið, Reykjavík 2008. 39. Hofmann HS, Neef H, Krohe K, Andreev P, Silber RE. Prognostic factors and survival after pulmonary resection of metastatic renal cell carcinoma. Eur Urol 2005; 48:77-81; discussion 81-2. 142 LÆKNAblaöið 2013/99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.