Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2013, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 15.03.2013, Blaðsíða 4
^ 3. tölublað 2013 LEIÐARAR FRÆÐIGRFINAR 119 Hannes Hrafnkelsson Langvinnir lífsstíls- sjúkdómar - mesta ógn nútímans við heilbrigði I' raun er undarlegt aö for- eldrar og yfirvöld leggi ekki meiri áherslu á að leiðbein- ingum Embætti landlæknis sé fylgt. 121 Ónnar Sigurvin Gunnarsson Landspítalinn - tif- andi tímasprengja? Eru ráðamenn landsins virkilega tilbúnir að horfa aðgerðarlausir á heilbrigðis- kerfið molna og mygla innan frá, líkt og byggingarnar við Hringbraut? 123 Elin Gunnlaugsdáttir, Ársæll Már Arnarsson, Friðbert Jónasson Sjónskerðing og blinda Reykvíkinga 50 ára og eldri - Reykjavíkuraugnrannsóknin Algengi og 5 ára nýgengi sjónskerðingar og blindu eykst með aldri. Sam- kvæmt okkar niðurstöðum eru bæði algengi og 5 ára nýgengi sjónskerðingar meðal 50 ára og eldri Reykvíkinga um 1%. 129 Karl Andersen, Vilmundur Guðnason Stefnumörkun í heilbrigðismálum: leiðin til lýðheilsu Langvinnir sjúkdómar eru algengasta orsök ótímabærra dauðsfalla í heiminum og helsta ógn samtímans við efnahagslega og félagslega framþróun á þessari öld. Pessir sjúkdómar eiga allir rót í óheilbrigðum lífsstíl. 137 Halla Viðarsdóttir, Páll Helgi Möller, Tómas Guðbjartsson Skurðmeðferð lungnameinvarpa - yfirlitsgrein um ábendingar og árangur meðferðar Þriðji hver íslendingur greinist með krabbamein á lífsleiðinni og eru illkynja sjúkdómar um fjórðungur dánarmeina hér, en hjarta- og æðasjúkdómar eru algengari dánarorsök. Um þriðjungur krabbameinssjúklinga greinist með meinvörp í lungum sem er algengasta staðsetning meinvarpa. 116 LÆKNAblaðið 2013/99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.