Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.2013, Side 4

Læknablaðið - 15.03.2013, Side 4
^ 3. tölublað 2013 LEIÐARAR FRÆÐIGRFINAR 119 Hannes Hrafnkelsson Langvinnir lífsstíls- sjúkdómar - mesta ógn nútímans við heilbrigði I' raun er undarlegt aö for- eldrar og yfirvöld leggi ekki meiri áherslu á að leiðbein- ingum Embætti landlæknis sé fylgt. 121 Ónnar Sigurvin Gunnarsson Landspítalinn - tif- andi tímasprengja? Eru ráðamenn landsins virkilega tilbúnir að horfa aðgerðarlausir á heilbrigðis- kerfið molna og mygla innan frá, líkt og byggingarnar við Hringbraut? 123 Elin Gunnlaugsdáttir, Ársæll Már Arnarsson, Friðbert Jónasson Sjónskerðing og blinda Reykvíkinga 50 ára og eldri - Reykjavíkuraugnrannsóknin Algengi og 5 ára nýgengi sjónskerðingar og blindu eykst með aldri. Sam- kvæmt okkar niðurstöðum eru bæði algengi og 5 ára nýgengi sjónskerðingar meðal 50 ára og eldri Reykvíkinga um 1%. 129 Karl Andersen, Vilmundur Guðnason Stefnumörkun í heilbrigðismálum: leiðin til lýðheilsu Langvinnir sjúkdómar eru algengasta orsök ótímabærra dauðsfalla í heiminum og helsta ógn samtímans við efnahagslega og félagslega framþróun á þessari öld. Pessir sjúkdómar eiga allir rót í óheilbrigðum lífsstíl. 137 Halla Viðarsdóttir, Páll Helgi Möller, Tómas Guðbjartsson Skurðmeðferð lungnameinvarpa - yfirlitsgrein um ábendingar og árangur meðferðar Þriðji hver íslendingur greinist með krabbamein á lífsleiðinni og eru illkynja sjúkdómar um fjórðungur dánarmeina hér, en hjarta- og æðasjúkdómar eru algengari dánarorsök. Um þriðjungur krabbameinssjúklinga greinist með meinvörp í lungum sem er algengasta staðsetning meinvarpa. 116 LÆKNAblaðið 2013/99

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.