Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.2013, Qupperneq 5

Læknablaðið - 15.11.2013, Qupperneq 5
www.laeknabladid.is UMFJOLLUN 0G GREINAR 518 Teiknaðar myndiýsingar í læknisfræði Eini íslendingurinn sem það kann: Hjördís Bjartmars Hávar Sigurjónsson Myndmál við fræðslu sjúklinga skiptir gífurlegu máli, og eykur bæði ábyrgð og öryggi. Allir njóta góðs af skýringarmyndum í fræðslu, einkum þeir sem stríða við tungumálaörðugleika, lestrarvanda eða skerta möguleika til að tjá sig. 522 Stutt, lipur, gagnsæ og auðskiljanleg! íðorð úr læknisfræði Viðtal við Jóhann Heiðar Jóhannsson Hávar Sigurjónsson „Möguleikar sjúklingsins til að skilja boðskap læknisins hljóta að vera meiri ef notuð eru íslensk orð og orð- stofnar.” 526 Auknar fjárveitingar fremur en fögur orð - um aðalfund LÍ 2013 Hávar Sigurjónsson Ráðherra kvaðst vongóður um að niður- skurður til Landspítala í fjárlagafrumvarpinu verði að einhverju leyti dreginn til baka áður en frumvarpið verður að lögum ... 531 Hvað er þetta með lækna og tónlist? Þröstur Haraldsson Því duglegri sem læknar eru við að iðka og njóta menningar og tónlistar, þeim mun meiri er starfsánægjan og minni hætta á útbruna. 529 Til eru fræ(ði) sem fengu þennan dóm - réttarlæknis- fræði á íslandi í dag Pétur Guðmann Guðmannsson Á landinu þyrftu að starfa fleiri en einn réttarlæknir í föstu starfi ef greinin á að geta fest í sessi og vaxið í samræmi við nútímakröfur. Eftirspurnina vantar ekki. 537 ADHD og misnotkun lyfja I Magnús Jóhannsson, Óiafur B. Einarsson, Lárus S. Guðmundsson, Leifur Bárðarson Notkun metýlfenídats á íslandi er með því allra mesta sem þekkist og menn hljóta að spyrja hverju það sæti. 532 Notkun snjallsíma til töku hjartalínurits - rætt við Davíð O. Arnar og Jens V. Kristjánsson um nýtt app Hávar Sigurjónsson Rafrænar tækninýjungar í símum kalla á gerbreytt sam- skipti læknis og sjúklings. Ú R PENNA STJÓRNARMANNA LÍ 517 Um fjárveitingar Björn Gunnarsson Er útilokað að opinberar heil- brigðisstofnanir hafi sömu fjármögnunarmöguleika á tækjum og búnaði og einka- geirinn hefur? 534 Farið í hringi og bitið í skott. Um Persónuvernd og vísindasiðanefnd Reynir Tómas Geirsson í vinnureglum vísindasiða- nefndar og Persónuverndar biður hvor um sig um leyfi frá hinum áður en þeir geta afgreitt sitt. Einn bítur sem sagt í annars skott og málið fer í hring. SÉRGREIN 546 Frá Félagi íslenskra lýtalækna Fegrunarlækningar og fordómar Þórdis Kjartansdóttir FÍL var stofnað 1987, í því eru 10 félagsmenn hér heima, 8 erlendis og 3 sem hafa látið af störfum. LÆKNAblaðió 2013/99 493

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.