Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.12.2014, Side 104

Fréttatíminn - 19.12.2014, Side 104
104 matur & vín Helgin 19.-21. desember 2014 Laugardagstilboð – á völdum servéttum og kertum Rekstrarvörur - vinna með þér Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • sala@rv.is • rv.is Opið laugardaga kl. 10-16 Nýir o g fallegi r haus t- og vetrar litir í s ervétt um og ker tum ® Fæst í heilsubúðum, apótekum og völdum stórmörkuðum Þórir Bergsson, sem rekur hinn sí- vinsæla veitingastað Bergsson mat- hús, er í óða önn að undirbúa jólin og þar spilar matargerð að sjálf- sögðu stórt hlutverk. Síðustu vikuna fyrir jól mun Bergsson bjóða upp á sérstakan jólamatseðil þar sem margt girnilegt verður á boðstólum. Jólamaturinn að hætti Bergsson Þórir Bergsson hefur í nægu að snúast í eldhúsinu fyrir og um hátíðirnar Mynd/Hari A ðspurður um jólahefðir fjölskyldunnar segir Þórir að á aðfangadag bjóði fjölskyldan gest-um og gangandi upp á jólagraut og við það myndist skemmtileg stemning. Sjálfur mun Þórir svo matreiða hreindýr eða gæs á aðfangadagskvöld. Fyrir þá sem eiga eftir að standa í stórræðum í eld- húsinu yfir hátíðirnar ráðleggur Þórir þeim að reyna ekki of mikið á sig í eldhúsinu. „Það er mikilvægt að njóta jólanna í faðmi fjölskyldunnar.“ Hér deilir hann með okkur nokkrum ekta jólauppskriftum. Hægelduð gæs Gæs er hamflett og sett í steikarpott og krydduð með salti og pipar. Gulrætur, laukur, hvítlaukur, blóðberg, rósmarín, einiber og góð sletta af rauðvíni eru sett í pottinn. Bakað með loki við 110°C í um það bil þrjár klukkustundir. Lokið er svo tekið af og hitinn hækkaður í 160°C í 15 mínútur. Gæsin er svo látin hvíla í að minnsta kosti 20 mínútur áður en hún er borin fram. Alls ekki hella soðinu, það er einstaklega gott að nota það í sósu. Lambahryggur upp á gamla góða mátann Heill hryggur dugar fyrir 4-7 manns. Skerið tígla í fituna, passið að skera ekki í kjötið. Kryddið með salti og pipar. Notið svolítið vel af flögu salti svo það komi góð skorpa í fituna. Stillið ofninn á 175°C og eldið hrygginn í um það bil 30 mínútur. Stingið kjötmæli í hrygginn og takið hann út þegar mælirinn sýnir 58°C. Hvílið hrygginn í 20 mínútur, hækkið svo hitann í 190° og eldið í fimm mínútur og takið svo út. Andabringur Látið andabringurnar þiðna í ísskáp, best er að steikja öndina við stofuhita. Skerið tígla í fituna, passið að skera ekki í kjötið. Steikt á kaldri pönnu og látið fitu- hliðina snúa niður. Snúið bringunni þegar fitan hefur lekið vel á pönnuna og góð skorpa myndast, steikið á kjöthlið í sirka eina mínútu. Kryddið með salti og pipar og setjið í ofn í 10-15 mínútur á 160°C. Látið kjötið hvíla í 15-20 mínútur áður en það er skorið og borið fram.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.