Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.12.2014, Side 105

Fréttatíminn - 19.12.2014, Side 105
Helgin 19.-21. desember 2014 matur & vín 105 Grænar heilar baunir vafðar í eggaldin Einn pakki af heilum grænum baunum dugar fyrir um það bil sex manns. Baun- irnar eru snöggsoðnar í bullsjóðandi vatni með miklu salti. Þegar þær eru orðnar vel mjúkar skal setja í ísvatn og til hliðar. Skerið eggaldin í þunnar sneiðar og bakið með ólívuolíu og salti á bökunarplötu við 220° í um það bil 10-15 mínútur þar til sneiðarnar verða gullbrúnar. Látið kólna. Vefjið svo sirka 6-8 baunir inn í eggaldinið. Hægt er að bera það fram kalt eða hita ofninn í 200°og hita í stuttan tíma. Cumberland sósa (köld) Notið börk af einni sítrónu og einni appelsínu, gott er að nota kartöfluskræl- ara. Geymið safann úr ávöxtunum. Sjóðið börkinn í vatni í um það bil fimm mínútur til að losna við beiska bragðið. 2 dl af púrtvíni, 2 dl. af gæsasoði og 3 msk af rifsgeli er soðið rólega saman. Sjóðið niður um þriðjung og bætið svo berkinum og safanum úr appelsínunni út í. Sjóðið aðeins lengur og smakkað til með sítrónu- safa og salti og pipar. Látið sósuna kólna áður en hún er borin fram. Sætkartöflusalat Sætar kartöflur eru skornar með hýðinu, hver sneið er um það bil 2 cm á þykkt. Bakið með olíu og salti við 220° í um það bil 15-20 mínútur. Á meðan er appelsínu- safa, rifnu engifer, sérríi, ediki, smá kanil og hlynsýrópi blandað saman. Þegar sætu kartöflurnar koma úr ofninum er leg- inum helt yfir. Gott er að setja steinselju, kóríander, rúsínur, ristaðar pekanhnetur í salatið. Smakkið til með salti og pipar. Sveppasósa Blanda af villtum sveppum bleytt með heitu vatni. Venjulegir sveppir steiktir í smjöri ásamt einum lauk, fínsöxuðum. Bætið svo við villtu sveppunum og soðinu af þeim, kjúklingasoði og þykkið með smjörbollu. Smakkið til með rjóma, salti og pipar. Vopnafjarðar hangikjötið skapar sannkallaða hátíðar- og jólastemmningu enda sérvalið og sérverkað fyrsta flokks lambakjöt að austan. Vopnafjarðar hangikjötið fæst í verslunum Krónunnar um land allt SÉRVALIÐ OG SÉRVERKAÐ VOPNAFJARÐAR HANGIKJÖT Eplin eru skræld og skorin í þunna geira. Sveppirnir eru skornir í bita. Steikið villigæsalifrina í ólífuolíunni, kryddið með salti og pipar. Bætið ögn af olíu á pönnuna og kryddið hana með kanel. Kryddið sveppina með timian, salti og pipar og steikið þá í 3 - 5 mín. Leggið 3 - 4 eplageira á hvern disk. Þá eru sveppirnir settir á eplageirana og svo villigæsalifrarnar. Fengið af skotvis.is. Villigæsalifur með villisveppum og eplum V illigæsalifur er einstaklega ljúffengur réttur, ekki síst sem forréttur og er það miður hvað allt of margir veiðimenn nýta sér hana ekki. Það sem er skemmtilegt við þessa tilteknu uppskrift er að í henni eru einnig notaðir villisveppir. Best er að nota kónga-, lerki- eða furusveppi. Það sem þarf í þennan bragðgóða rétt er: 300 gr. villigæsalifur 150 gr. villisveppir 2 gul epli 2 msk ólífuolía timian kanel salt og pipar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.