Þjóðlíf - 01.03.1986, Blaðsíða 20

Þjóðlíf - 01.03.1986, Blaðsíða 20
Wjálfstæðisflokkurinn varstofnaðurárið 1929 og í W/öggugjöf hlaut hann meirihluta sem borgaraleg öfl höfðu f borgarstjórn Reykjavfkur. Forysta flokksins hefurþví frá upphafi vanist þvf að fara með völd f borginni, og leit raunar á Sjálfstæðisflokkinn - ogsig sjálfa - sem hina eðlilegu stjórnendurhennar. ríkisstjórnarþátttaka. „Ríkisstjórnir koma og fara en meirihlutinn í Reykjavík verður að haldast." Þessi boðskapur var og er nánast kennisetning innan Sjálfstæðisflokksins. flokknum mikilvæga hlutdeild í hinu pólitíska valdi meirihluti í Reykjavík sé flokknum mikilvægari en í landinu, hvort sem flokkurinn á sæti í ríkisstjórn eða ekki. Raunar virðist þorri Sjálfstæðisfólks, a.m.k. í Reykjavík, vera þeirrar skoðunar að Síðan eru liðin nærri sextíu ár, en alla þá tíð hefur Sjálfstæðisflokkurinn ráðið borginni, að undanskildu einu kjörtímabili vinstri meirihluta, 1978-82. Þessi yfirráð hafa tryggt Sjálfstæðis- 1. maí 1939. Það ár efndu sjálfstæðismenn í fyrsta sinn til sérstakra hátíðarhalda í tilefni dagsins. (Ljósmyndasafnið: Magnús Ólafsson) Davíð Oddsson borgarstjóri tekur við gullplötu sem hann hlaut fyrir texta við lag Gunnars Þórðarsonar um Bárujámshús við Bergþórugötuna. Síðar söng hann þetta lag í sjónvarpi. Dæmi um dýrkun fjölmiðla á borgarstjóra. Á fyrstu áratugum aldarinnar fjölgaði fólki mjög í Reykjavík, ekki síst stækkaði hópur launafólks í borginni. Samhliða tóku verkalýðsfélög og verka- lýðsflokkar að myndast, fyrst Alþýðuflokkurinn (1916) og síðar Kommúnistaflokkurinn (1930). Þarna voru komin til sögunnar öfl, sem í krepp- unni gerðu sig líkleg til að ógna veldi borg- aralegra afla í Reykjavík. Valdakerfið brást við af hörku og ósveigjanleika.„Árangurinn“ varð 20 ÞJÓÐLÍF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.