Þjóðlíf - 01.03.1986, Blaðsíða 20
Wjálfstæðisflokkurinn varstofnaðurárið 1929 og í
W/öggugjöf hlaut hann meirihluta sem borgaraleg öfl
höfðu f borgarstjórn Reykjavfkur. Forysta flokksins
hefurþví frá upphafi vanist þvf að fara með völd f
borginni, og leit raunar á Sjálfstæðisflokkinn - ogsig
sjálfa - sem hina eðlilegu stjórnendurhennar.
ríkisstjórnarþátttaka. „Ríkisstjórnir koma og fara
en meirihlutinn í Reykjavík verður að haldast."
Þessi boðskapur var og er nánast kennisetning
innan Sjálfstæðisflokksins.
flokknum mikilvæga hlutdeild í hinu pólitíska valdi
meirihluti í Reykjavík sé flokknum mikilvægari en
í landinu, hvort sem flokkurinn á sæti í ríkisstjórn
eða ekki. Raunar virðist þorri Sjálfstæðisfólks,
a.m.k. í Reykjavík, vera þeirrar skoðunar að
Síðan eru liðin nærri sextíu ár, en alla þá tíð
hefur Sjálfstæðisflokkurinn ráðið borginni, að
undanskildu einu kjörtímabili vinstri meirihluta,
1978-82. Þessi yfirráð hafa tryggt Sjálfstæðis-
1. maí 1939. Það ár efndu
sjálfstæðismenn í fyrsta sinn til
sérstakra hátíðarhalda í tilefni
dagsins. (Ljósmyndasafnið:
Magnús Ólafsson)
Davíð Oddsson borgarstjóri
tekur við gullplötu sem hann
hlaut fyrir texta við lag
Gunnars Þórðarsonar um
Bárujámshús við
Bergþórugötuna. Síðar söng
hann þetta lag í sjónvarpi.
Dæmi um dýrkun fjölmiðla á
borgarstjóra.
Á fyrstu áratugum aldarinnar fjölgaði fólki mjög
í Reykjavík, ekki síst stækkaði hópur launafólks í
borginni. Samhliða tóku verkalýðsfélög og verka-
lýðsflokkar að myndast, fyrst Alþýðuflokkurinn
(1916) og síðar Kommúnistaflokkurinn (1930).
Þarna voru komin til sögunnar öfl, sem í krepp-
unni gerðu sig líkleg til að ógna veldi borg-
aralegra afla í Reykjavík. Valdakerfið brást við af
hörku og ósveigjanleika.„Árangurinn“ varð
20 ÞJÓÐLÍF