Þjóðlíf - 01.03.1986, Blaðsíða 56

Þjóðlíf - 01.03.1986, Blaðsíða 56
KLÍKAN AÐ BAKI FYRIR- HUGUÐUM BREYTINGUM Á NÁMSLÁNAKERFINU Árdís Póröardóttir Auöunn Svavar Sigurösson Eiríkur Ingólfsson Sigurbjörn Magnússon Tryggvi Agnarsson stæðisflokksins. Hávær mót- mæli urðu vegna þessarra hug- mynda sem komust fyrir almenn- ingssjónir áður en ráðherra hafði svo mikið sem gert athuga- semdir við þær. í skýrslunni var meðal annars lagt til að strax yrði hafist handa um gerð nýs lagafrumvarps, úthlutunarregl- um yrði breytt þegar í stað og allt skrifstofustarf Lánasjóðsins endurskipulagt. Ekkert af þessu komst til framkvæmda í tíð Ragnhildar, ráðherrann „tapaði" málinu bæði í fjölmiðlum og á þingi áður en tillögurnar höfðu verið ræddar á öðrum vígstöðv- um. Fyrir vorið virtist málið bæði gleymt og grafið. Höfundur umræddrar skýrslu var Árdís Þórðardóttir rekstrar- hagfærðingur hjá Könnunarstof- unni hf. Árið eftir tók Árdís við embætti stjórnarformanns í LÍN, en Sigurður Skagfjörð úr Fram- sóknarflokki lét þá af störfum af persónulegum ástæðum. Um svipað leyti hætti varaformaður sjóðsstjórnarinnar, einnig úr Framsóknarflokki, en í staðinn kom sjálfstæðismaðurinn Auð- unn Svavar Sigurðsson. Báðir þessir fulltrúar eru skipaðir af menntamálaráðherra og sömu- leiðis varamenn þeirra, sem eru Sigurbjörn Magnússon fram- kvæmdastjóri þingflokks Sjálf- stæðisflokksins og Eiríkur Ing- ólfsson fulltrúi í menntamálaráðuneytinu. í nóvembermánuði skipaði Ragnhildur sem þá var ennþá menntamálaráðherra, nefnd til þess að endurskoða lög Lána- ysjóðsins og starfshætti sömu stofnunar. í nefndina setti ráð- herra alla meðlimi stjórnar LÍN og auk þess Eirík Ingólfsson og sjálfstæðismanninn Tryggva Agnarsson. Það var í desembermánuði sem Sverrir Hermannsson gerir kunnugt að hann ætli að breyta fyrirkomulagi námslána, leggja fram nýtt frumvarp um námslán og rekur þáverandi fram- kvæmdastjóra Lánasjóðsins. Um svipað leyti leggurendur- skoðunarnefndin - eða meiri- hluti hennar - fram bréf þar sem ráðherra er gerð grein fyrir um- ræðum nefndarinnar. Með bréf- inu fylgir greinargerð frá Árdísi Þórðardóttur sem hún hafði lagt fram á einum fundi nefndarinnar. Ráðherra skipaði svo þá Eirík Ingólfsson og Tryggva Agnars- son til þess að semja drög að frumvarpi með hliðsjón af fyrr- nefndu bréfi og greinargerð. Frumvarpsdrögin voru lögð á borð ráðherra seint í janúar og tekin til umfjöllunar í Morgun- 56 ÞJÓÐLÍF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.