Þjóðlíf - 01.03.1986, Blaðsíða 35
MÁL OG MENNING KYNNIR:
r w
AISLENSKUM
BOKAMARKADI
HVAÐ ER UGLAN?
Uglan er kiljuklúbbur. Viö bjóðum þeim sem vilja eign-
ast vandaðar bækur betri kjör en áður hafa þekkst á Is-
landi. Þú færð briár bækur í pakka á sex til átta vikna
fresti fvrir aðeins 498 krónur hvern pakka. auk sendina-
arkostnaðar. Stundum fylgir ókeypis aukabók, stund-
um tilboð um ódýra valbók.
HVERNIG BÆKUR?
Uglubækurnar eru ekki aðeins ódýrar heldur einnig
vandaðar. Við bjóðum þér nýjar þýddar SKáldsögur,
sígild verk bæði íslensk og erlend, sem hafa verið
ófáanleg um langt skeið, spennusögur, handbækurog
sígildar vandaðar barnabækur.
OVÆNTUR GLAÐNiNGUR!
Þú færð fyrsta bókapakkann þinn i seinni hluta mars-
mánaðar. Þeir sem eru með frá byrjun og gerast félag-
ar fyrir þann tima fá fimm bækur í pakka fyrir 498
krónur. Þæreru:
Leo Tolstoj: STRIÐ OG FRIÐUR, fyrsta bindi
P.D.James: VITNIDEYR, fyrra bindi
P.D.James: VITNIDEYR, seinna bindi
Aukabók: VEGGJAKROT
Gjöf til stofnfélaga: fimmta bókin!
HVAÐ GERIR ÞÚ?
Þú fyllir út meðfylgjandi miða og sendir okkur eöa skráir
þig í síma 15199 milli klukkan 9 og 22 alla daga.
Fimm bækur í fyrsta pakkanum fyrir
krónur.
hfiúimk t
ugLan
íslenski kiljuklúbburinn,
Laugavegi 18,101 Reykjavík.
Já. eg óska ettir að gerast askrifandi að fyrstu þremur bókapokkum UGLUNN- AR - íslenska kiljuklúbbsins fyrir aðems 498 kr. hvern 3ja bóka pakka (auk sendmgarkostnaðar) Jafnframt þigg eg þær tvær aukabækur sem fylgja fyrsta pakkanum mér að kostnaðarlausu Pegar ég hef tekið á moti þremur bókapokkum er mér frjálst að segja upp áskrift minm án nokkurra frekari skuldbindmga af minm halfu
Nafn: Nafnnúmer:
□ Visa Heimilisfang: Póstnúmer: Sveitar/bæjarfélag:
Egoskaeftiraðgreiðslaverðiskuldfærða CH Eurocard reiknmg minn. Kortnumer EHdHZHZl DZIZIZI ZIZIZIZ] ZIZIZIZI Gildistimi Sendið til: Uglan-íslenski kiljuklúbburinn Laugavegi 18 Þósthólf 392 121 Reykjavík