Þjóðlíf - 01.03.1986, Síða 35

Þjóðlíf - 01.03.1986, Síða 35
MÁL OG MENNING KYNNIR: r w AISLENSKUM BOKAMARKADI HVAÐ ER UGLAN? Uglan er kiljuklúbbur. Viö bjóðum þeim sem vilja eign- ast vandaðar bækur betri kjör en áður hafa þekkst á Is- landi. Þú færð briár bækur í pakka á sex til átta vikna fresti fvrir aðeins 498 krónur hvern pakka. auk sendina- arkostnaðar. Stundum fylgir ókeypis aukabók, stund- um tilboð um ódýra valbók. HVERNIG BÆKUR? Uglubækurnar eru ekki aðeins ódýrar heldur einnig vandaðar. Við bjóðum þér nýjar þýddar SKáldsögur, sígild verk bæði íslensk og erlend, sem hafa verið ófáanleg um langt skeið, spennusögur, handbækurog sígildar vandaðar barnabækur. OVÆNTUR GLAÐNiNGUR! Þú færð fyrsta bókapakkann þinn i seinni hluta mars- mánaðar. Þeir sem eru með frá byrjun og gerast félag- ar fyrir þann tima fá fimm bækur í pakka fyrir 498 krónur. Þæreru: Leo Tolstoj: STRIÐ OG FRIÐUR, fyrsta bindi P.D.James: VITNIDEYR, fyrra bindi P.D.James: VITNIDEYR, seinna bindi Aukabók: VEGGJAKROT Gjöf til stofnfélaga: fimmta bókin! HVAÐ GERIR ÞÚ? Þú fyllir út meðfylgjandi miða og sendir okkur eöa skráir þig í síma 15199 milli klukkan 9 og 22 alla daga. Fimm bækur í fyrsta pakkanum fyrir krónur. hfiúimk t ugLan íslenski kiljuklúbburinn, Laugavegi 18,101 Reykjavík. Já. eg óska ettir að gerast askrifandi að fyrstu þremur bókapokkum UGLUNN- AR - íslenska kiljuklúbbsins fyrir aðems 498 kr. hvern 3ja bóka pakka (auk sendmgarkostnaðar) Jafnframt þigg eg þær tvær aukabækur sem fylgja fyrsta pakkanum mér að kostnaðarlausu Pegar ég hef tekið á moti þremur bókapokkum er mér frjálst að segja upp áskrift minm án nokkurra frekari skuldbindmga af minm halfu Nafn: Nafnnúmer: □ Visa Heimilisfang: Póstnúmer: Sveitar/bæjarfélag: Egoskaeftiraðgreiðslaverðiskuldfærða CH Eurocard reiknmg minn. Kortnumer EHdHZHZl DZIZIZI ZIZIZIZ] ZIZIZIZI Gildistimi Sendið til: Uglan-íslenski kiljuklúbburinn Laugavegi 18 Þósthólf 392 121 Reykjavík
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.