Þjóðlíf - 01.03.1986, Blaðsíða 78

Þjóðlíf - 01.03.1986, Blaðsíða 78
Leikstjóri Absolute Beginners, Julien Temple, áöur þekktur fyrir veru sína í hljómsveitinni Sex Pistols. Richard Attenbourough ásamt Michael Douglas og Alyson Reed. erkióvinar J.R., Cliffsl), en hún er reyndar einnig þekkt söng- og danskona. Einn leikaranna þykir þó bera af öðrum, en sá heitir Charles McGowan. Sú hugljúfa saga er látin ganga af honum, að móðir hans hafi látið hánn nýfæddan frá sér vegna þess að hann var nokkuð fatlaður. Hjúkrunarkon- an McGowan hafði trú á drengn- um, þótt læknar héldu því stað- fastlega fram að hann myndi aldrei læra að ganga. Hún tók drenginn að sér og lét hann gangast undirátján uppskurði og síðan í endurhæfingu. Fjög- urra ára gamall lærði hann að ganga og byrjaði skömmu síðar að dansa. Nú þykir hann einn besti dansarinn í Hollywood. Myndin Absolute Beginners er hins vegar gerð eftir sögu Colin Mclnnes, en hún kom út árið 1959. Hún gerist í London á miðjum sjötta áratugnum þegar gamalt er að byrja að víkja fyrir nýju. Mclnnes varð fyrstur breskra höfunda til að lýsa þess- ari nýju kynslóð Breta, sem þekkti ekki hörmungarstríðsins, kærði sig kollótta um aldagamlar hefðir varðandi umgengni stétt- anna og háttvísi í samskiptum og hafði nokkurt fé handa í millum. Unglingarnir, eða táningarnir, eru „algjörir byrjendur", eins og Mclnnes skýrði sögu sína. Absolute Beginners er fyrsta popp-afþreyingarsöngvamyndin sem gerð hefur verið. í henni koma fram margir frægustu poppsöngvarar nútímans. Auk David Bowie, sem þegar hefur verið nefndur, má sjá þar Ray Davies úr Kinks, söngkonuna Sade, Julien Temple úr Sex Pist- ol sálugu og Cliff Richard. Einnig 78 ÞJÓÐLÍF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.