Þjóðlíf - 01.03.1986, Page 63

Þjóðlíf - 01.03.1986, Page 63
MiWMSWlfc OC- í öluhæsta tólftommu platan frá upphafi íslands- byggðar er plata Hjálpar- stofnunar kirkjunnar sem kom út fyrirsíðustu jól, en í kjölfarið siglirplata hljóm- sveitarinnarRIKSHAW, en eins og kunnugir vita ber platan nafn hljómsveitar- innar. Hún hefurselst í um það bil tvö þúsund ein- tökum og erþað vel afsér vikið með tilliti til þess að þetta er fyrsta hljómskífa þeirra félaga. Þeirbyrjuðu að spila saman fyrir einu og hálfu ári og frumraun þeirra á sviði tónlistarflutn- ings varí Safaríþann 23. nóvember 1984. Þeirhlutu strax góðar viðtökur - og síðan hefur boltinn rúllað. En félagamir - hvað vilja þeir, hvaðan komu þeir og hvert ætla þeir? Þetta eru spurn- ingar sem brenna á vörum ís- lenskra ungmenna - og hinna eldri líka sem fylgjast með hljóm- sveitinni í laumi en vilja síður viðurkenna það; eða eins og Richard Scobie orðaði það við ÞJÓÐLIF: „Fólkyfirtvítugu hefur einnig gaman af tónlist okkar en er svo lokað að það þorir ekki að láta þá skoðun f Ijós. Ungl- ÞJÓÐLlF 63

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.