Þjóðlíf - 01.03.1986, Blaðsíða 34

Þjóðlíf - 01.03.1986, Blaðsíða 34
Allt þetta eru heldur gáleysislegar vangaveltur; Davíö verður efstur á lista Sjálfstæðisflokksins í komandi borgarstjórnarkosningum og verður / áfram borgarstjóri, ef flokkurinn heldur meirihluta sínum. Litlar líkur eru á að andstæðingar flokks- ins gangi samhentir til kosninga; þeir verða helst að vonast eftir að svipuð atburðarás komi upp og 1978: að kjósendur grípi tækifærið til að kjósa gegn óvinsælli ríkisstjórn. I framtíðinni getur einkum tvennt ógnað meirihluta Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík: að Davíð Oddsson verði kallaður til þing- og formennsku og að andstæðingar flokksins nái saman um valkost. Fyrir andstæðinga Sjálfstæðisflokksins er var- hugavert að treysta á slíkar tilviljanir. Valdaferill Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í rúmlega hálfa öld sýnir, að flokkurinn býr yfir mikilli aðlögunar- hæfni og hefur átt fremur auðvelt með að koma til móts við nýjar kröfur, nýjar kringumstæður. Enn sem fyrr er meirihluti í borgarstjórn einn helsti hornsteinn Sjálfstæðisflokksins og lykilstöðu flokksins í íslenskum stjórnmálum. Þetta vita Sjálfstæðismenn mæta vel. Þeir munu því tefla fram til embættis borgarstjóra eins hæfum fram- bjóðanda og frekast er kostur - Davíð Oddssyni áfram eða einhverjum öðrum, t.d. Ólafi B. Thors, fyrrum borgarfulltrúa er naut mikilla vinsælda og virðingar meðal Sjálfstæðismanna. Það er því ráðlegra fyrir andstæðinga Sjálfstæðisflokksins að treysta fremur á sjálfa sig en mistök Sjálfstæð- isflokksins í Reykjavík. Heimildir sem vitnað er til í texta; Birgir Kjaran: .Ólafur Thors.* Landsmálafélagið Vörður40 ára. Afmælisrit. Rvk. 1966. Blað Sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi, 1 ,tbl.2.árg. (janúar 1986). Landsmálafélagið Vörður25ára. Afmælisrit. Rvk. 1951. Matthías Johannessen: ÓlafurThors ll.bindi. Rvk. 1981. Ólafur Egilsson (annaðist útgáfuna): Bjarni Benediktsson í augum samtíðarmanna. Rvk. 1983. Ólafur R. Einarsson og Einar Karl Haraldsson: Gúttóslagur- inn. 9. nóvember 1932. Rvk. 1977. Ólafur Ragnarsson: GunnarThoroddsen. Rvk. 1981. Dr. Svanur Kristjánsson er dósent í stjórnmálafræði við Háskóla íslands. ALLAR GERÐIR SKRIFSTOFUHÚSGAGNA LEITIÐ NÁNARI UPPLÝSINGA. SENDUM UM ALLT LAND SÉRVERSLUN MEÐ SKRIFSTOFUHÚSGÖGN. Á. GUÐMUNDSSON Húsgagnaverksmiðja, Skemmuvegi 4, Kópavogi, Sími 73100 34 ÞJÓÐLÍF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.