Þjóðlíf - 01.03.1986, Blaðsíða 50

Þjóðlíf - 01.03.1986, Blaðsíða 50
Nokkrir menn sem gegnt hafa lykil- stöðum hjá Sambandinu síðustu tíu árin. Ráðnir til starfa frá einkafyrir- tækjum eða beint úr há- skólanámi Bergþór Konrádsson Viðskiptafræðingurfrá HÍ 1971 og MBA-próf í rekstr- arhagfræði frá University of Minnesota 1973. Eftirþað m.a. framkvæmdastjóri Stjórnunarfélags íslands. Ráðinn aðstoðarfram- kvæmdastjóri Iðnaðar- deildar Sambandsins 1977 en hafði áður starfað þar sem viðskiptalegur fulltrúi framkvæmdastjóra. Hættur störfum hjá Samvinnu- hreyfingunni. Starfaði í Heimdalli áðurfyrr. Jafet S. Ólafsson Stúdent frá Verslunar- skólanum 1973. Viðskipta- fræðingurfrá HÍ1977. Starfaði hjá Iðnaðarráðu- neytinu þar til hann hóf störf hjá Verslunardeild Sam- bandsins. Forstöðumaður Fatadeildarfrá 1984. Dýri Guðmundsson Viðskiptafræðingurfrá HÍ 1978. Hóf þá störf hjá Endurskoðunarskrifstofu Sambandsins. Ráðinn for- stöðumaður hennar 1980. Starfaði með námi í Skýrsluvéladeild Sam- bandsins. Jón Sigurðsson Próf frá Verslunarskólan- um 1962 og síðan fram- haldsnám í London. Síðan fulltrúi hjá Verslunarráði ís- lands og eftir það hjá Versl- unar- og þróunarmálastofn- un SÞ. Framkvæmdastjóri íslensks markaðar á Keflavíkurflugvelli í 11 ár þar til hann gerðist fram- kvæmdastjóri Miklagarðs 1982. Hefur verið í framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Vesturlandskjördæmi. Helgi Jóhannsson Viðskiptafræðingurfrá HÍ 1977. Síðan stjórnandi við- skiptadeildar Fjölbrauta- skóla Suðurnesja. Réðst til Samvinnuferða-Landsýn 1978. Aðstoðarfram- kvæmdastjóri 1983 og síðar framkvæmdastjóri. og þeir leggja opinskátt og heiðarlega alla áherslu á grjóthörð viðskipta- og rekstrarsjón- armið. Þeir eru fulltrúar óheftrar markaðshyggju," segir einn viðmælandi ÞJÓÐLÍFS. Allir þessir menn réðust til Sambandsins án þess að hafa áður starfað fyrir Samvinnu- hreyfinguna. Axel Gíslason erverkfræðingurog réðst til Sambandsins strax að loknu námi. Hann á hins vegar ættir að rekja til kunnra samvinnu- manna. „Hann er miðstýringarmaður.en hann gerir líka það sem gera þarf,“ var einkunnin.sem kaupfélagsstjóri úti á landi gaf Axel. Eggert Á.Sverrisson og Þorsteinn Ólafsson eru báðir viðskiptafræðingar að mennt. Þorsteinn starfaði í fjármálaráðuneytinu í 6 ár að loknu námi. Eftir það gegndi hann um skeið starfi fram- kvæmdastjóra Kísiliðjunnar og varð síðan að- stoðarmaður Hjörleifs Guttormssonar. I980 varð hann fulltrúi Erlends Einarssonarforstjóra SÍS. Þorsteinn er stjórnarformaður Vinnumála- sambands Samvinnufélaganna og situr í stjórn- um ýmissa dótturfyrirtækja Sambandsins. Þá hefur hann setið í ýmsum nefndum á vegum Framsóknarflokksins, m.a.í stjórn Nútímans h.f. Á síðasta ári var hann í kjöri til miðstjórnar flokks- ins, en vék fyrir Val Arnþórssyni stjórnarformanni SÍS. Þorsteinn Ólafsson hefur lengi verið nánasti ráðgjafi Erlendar Einarssonar og hann er „arki- tekt“ ýmissa breytinga í stjórnun, m.a. þeirrar stefnu að ráða menn óháða Sambandinu og óreynda í samvinnustarfi í mikilvægar stöðurog þess að reka viðskiptin við kaupfélögin af fullri hörku, að því er viðmælendur ÞJÓÐLÍFS fullyrða. Samvinnumenn út um land sjá í honum ímynd frjálshyggjunnar innan Sambandsins. Eggert Á. Sverrisson var rekstrarráðgjafi hjá Hagvangi í fimm ár, eða þar til hann réðst til Sambandsins 1979 sem fulltrúi forstjórans. Frá 1984 hefur hann verið framkvæmdastjóri fjár- hagsdeildarinnar, og í krafti þess embættis hefur hann með höndum þann vanþakkláta starfa að innheimta skuldir kaupfélaganna við Sambandið. Hann er þannig sá af toppmönnum í Sambandinu sem hvað mest bein samskipti þarf að hafa við forráðamenn kaupfélaganna. Eggert erfyrrver- andi stjórnarmaður í Heimdalli. Eggert Á. Sverrisson er síður en svo eina dæmið um mann sem kvaddur er til ábyrgðar- starfa fyrir Sambandið án þess að hafa áður starfað fyrir Samvinnuhreyfinguna. Eins og at- hugunin í greininni ber með sér er mjög algengt að menn séu ráðnir til Sambandsins beint úr háskólanámi eða úr störfum hjá ríki og einkaaðil- um. Athugunin nær aftur til ársins 1977. En það er einmitt þetta sem vakið hefur mikla úlfúð meðal ýmissa manna, sem bera ábyrgð á rekstri samvinnufyrirtækja út um land. Þd skiptum viðfrekar við heildsalana v anþekking á starfi kaupfélaganna og þeim erfiðu aðstæðum, sem þau eiga við að búa, hafa valdið hörðum árekstrum, segir maður sem er þaulkunnur rekstri samvinnufyrirtækja á lands- byggðinni. Það eru hörð bisnesssjónarmið sem 50 ÞJÓÐLÍF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.