Þjóðlíf - 01.03.1986, Side 78

Þjóðlíf - 01.03.1986, Side 78
Leikstjóri Absolute Beginners, Julien Temple, áöur þekktur fyrir veru sína í hljómsveitinni Sex Pistols. Richard Attenbourough ásamt Michael Douglas og Alyson Reed. erkióvinar J.R., Cliffsl), en hún er reyndar einnig þekkt söng- og danskona. Einn leikaranna þykir þó bera af öðrum, en sá heitir Charles McGowan. Sú hugljúfa saga er látin ganga af honum, að móðir hans hafi látið hánn nýfæddan frá sér vegna þess að hann var nokkuð fatlaður. Hjúkrunarkon- an McGowan hafði trú á drengn- um, þótt læknar héldu því stað- fastlega fram að hann myndi aldrei læra að ganga. Hún tók drenginn að sér og lét hann gangast undirátján uppskurði og síðan í endurhæfingu. Fjög- urra ára gamall lærði hann að ganga og byrjaði skömmu síðar að dansa. Nú þykir hann einn besti dansarinn í Hollywood. Myndin Absolute Beginners er hins vegar gerð eftir sögu Colin Mclnnes, en hún kom út árið 1959. Hún gerist í London á miðjum sjötta áratugnum þegar gamalt er að byrja að víkja fyrir nýju. Mclnnes varð fyrstur breskra höfunda til að lýsa þess- ari nýju kynslóð Breta, sem þekkti ekki hörmungarstríðsins, kærði sig kollótta um aldagamlar hefðir varðandi umgengni stétt- anna og háttvísi í samskiptum og hafði nokkurt fé handa í millum. Unglingarnir, eða táningarnir, eru „algjörir byrjendur", eins og Mclnnes skýrði sögu sína. Absolute Beginners er fyrsta popp-afþreyingarsöngvamyndin sem gerð hefur verið. í henni koma fram margir frægustu poppsöngvarar nútímans. Auk David Bowie, sem þegar hefur verið nefndur, má sjá þar Ray Davies úr Kinks, söngkonuna Sade, Julien Temple úr Sex Pist- ol sálugu og Cliff Richard. Einnig 78 ÞJÓÐLÍF

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.