Þjóðlíf - 01.06.1987, Page 41

Þjóðlíf - 01.06.1987, Page 41
I N N L E N T Pening eftir sig. „Þjóerni gestanna skiptir miklu," segir einn viðmælandi blaðsins. -Ameríkanar stoppa yfirleitt aðeins í tvo til þrjá daga, fara sígilda hringferð að Gullfoss °g Geysi og eina ferð um bæinn, og vilja gista á dýrari hótelum. Þjóðverjinn vill °dýra gistingu í bænum og fara í lengri ferðir ym landið. Þeir koma oftast í hópum og fara 1 tVeggja vikna ferð um ísland og eru að s®kjast eftir náttúrunni. Frakkar eru undir sama hatt settir og Þjóðverjar en Danir gera aftur svipaðar kröfur og Ameríkaninn og eyða meiru í ferðinni." TEKJUHLIÐIN. Menn deila um hve ríku- }eg auðlind ferðaútvegurinn er okkur íslend- lngum og margir ætla að gjaldeyristekjurnar af erlendum ferðamönnum gefi okkur brátt Slst minni auðlegð en mikilvægar útflutn- mgsvörur. Hér er líka um stórar upphæðir að ræða. Samkvæmt upplýsingum Seðla- ðankans voru gjaldeyristekjur af erlendum íerðamönnum 1980 um 230 milljónir króna. A síðasta ári er ætlað að gjaldeyristekjurnar hafi numið nærfellt fjórum milljörðum og er þá e.t.v. vanmetið hve miklar „duldar gjald- eyristekjur“ hafa fengist á árinu. Aukningin frá árinu 1984 er um 20%. A þessu eru þó fleiri hliðar og dekkri. JjVe miklu nemur eyðsla íslendinga í út- jöndum þegar litið er á þjóðarhag og eft- •rspurn í landinu í heild? „Ef menn skoða j^tta ofan í kjölinn geta menn séð að mikil aukning erlendra ferðamanna til íslands get- Ur haft í för með sér slæmar afleiðingar. Mcð þvf er ferðaþjónustan að flytja neysl- Una hingað sem hefur mikið álag í för með j’er>“ segir Bjarni Sigtryggsson. „Það er næpið að treysta um of á ferðamanna- ^trauminn því hann getur verið svo sveiflu- ■nndur,“ segir kollegi hans á Holliday Inn. ”Leiðtogafundurinn í fyrra jók heildar- s.trauminn á árinu um 3%. Eitt atvik í Evr- °Pu á borð við Tsjernobylslysið getur snar- ega dregið úr ferðalögum," bætir hann við en telur andstætt skoðun Bjarna Sigtryggs- s°nar og fleiri, að við getum allt eins átt von a mikilli aukningu ferðamanna á næstunni °S er þá skemmst að minnast spár Ferða- ^jalaráðs fyrir nokkrum árum þegar gert var rað fyrir um 7% aukningu ferðamanna til s ands tj| grsjns 1990. Niðurstaðan hefur er*ð frá 11 til 16% aukning á síðustu árum. J^X^NlNG. Samkvæmt alþjóðatölum er UU ar*egur fjöldi ferða milli landa í heimin- m talinn nema um 300 miljónum. Þrátt ekF Slauk‘ð landkynningarstarf er ísland þó k0 1 nerna að litlu leyti komið inn á landa- u rt Je^ðamannsins. Á ráðstefnu s.l. vetur Ól jíynningarmál íslands kom fram hjá a*.aJ.S,ePhensen að ÁTVR lét gera mark- áðu °nnun meðal uppa í Bandaríkjunum Voriv Cn ra®’st var ut 1 markaðssetningu tek' tnS °g ls- Hér var um að ræða juhátt, ungt fólk og vel menntað, en nnunm lejoojjj^s ag e;nungjs 5% þejrra u gert grein fyrir því hvar ísland væri staðsett á jarðarkringlunni. Enn er langt í land í fullkomnum kynningarherferðum er- lendis ef menn telja það þá vænan kost. Á afmörkuðum sviðum hefur þó náðst veru- legur árangur. Flugleiðum tókst vel upp í markaðsstarfi sínu á Norðurlöndunum í vet- ur sem skýrir verulega þá aukningu sem orðið hefur fyrstu mánuði ársins og munu áforma að ná slíkum árangri í Bretlandi og Vestur Þýskalandi á næstunni. En spurt er á móti: Ef Flugleiðir selja þessar ferðir mjög ódýrt til að fá traffík, eða „cash-flow“ eins og það kallast, þessir ferðamenn kaupa toll- frjálst brennivín og stoppa aðeins í tvo daga og hótelin selja á ódýrara verði á veturna vegna framboðsins, skilja þessar ferðir þá nokkuð eftir sig fyrir þjóðarbúið? Hér er um hálfgerða útsölustarfsemi að ræða. í ferðamálaumræðunni gleymist oft að fs- lendingar ferðast nú æ meira um landið sitt og nýta sér í ríkari mæli ferðaþjónustu af ýmsu tagi. Hjá Eddu hótelunum fengust þau svör að nú væri mikil aukning í bókunum íslendinga, hjá Ferðaþjónustu bænda hefur það nú gerst að mun fleiri íslendingar en útlendingar hafa bókað sig á ferðaþjónustu- stöðum bænda um landið. Hjá ferðaskrif- stofu fengust þær upplýsingar að íslendingar væru nú að vakna til vitundar um möguleika á að notfæra sér þjónustu ferðaskrifstofanna í sumarferðalögum sínum innanlands. Annar þáttur sem brýnt er að sinna er verndun náttúrunnar, skipulag og leiða- merkingar. Allt þættir sem ekki gefa beinan arð og því hefur gengið erfiðlega að fá aðila til að ráðast í slíkar framkvæmdir. Talið er mikilvægt að bæta samvinnu Ferðamálaráðs og Náttúruverndarráðs en af naumum fjár- veitingum beinir Ferðamálaráð mestu í kynningarstarfsemina. Að sögn Rögnu Sam- úelsson skrifstofustjóra ráðsins hefur nið- urskurður á fjárveitingum til starfsemi Ferðamálaráðs verið meiri nú en nokkru sinni fyrr. Það virðist því að öllu samanlögðu stefna í álíka gott ferðasumar og í fyrra en aukn- ingin milli ára verður þó ekki mikil skv. spám þeirra sem leitað var til. En þjónustu- fjölbreytnin vex, hugmyndaflæðið í þeim efnum er gífurlegt. Einn ráðstefnugesta á nýafstaðinni ferðamálaráðstefnu höfuðborg- arsvæðisins stakk t.d. upp á því að settur yrði upp langeldur og haldnar víkingaveislur að fornum sið skammt frá Reykjavík sem gulltryggði áhuga og aðsókn erlendra túristahópa — og ekki hvað síst, gæfi af sér frekari gjaldeyristekjur. Allt er þó hverfult í þessum bransa: „Ef marka má lætin sem hafa orðið vegna 3000 bandarískra her- manna hér á landi, hvaða áhrif gæti það þá haft ef hingað streymdu 200 þúsund erlendir túristar á hverju ári,“ segir Bjarni Sigtryggs- son. „Ég man líka vel eftir því að menn voru með dollarann í augunum þegar verið var að byggja sfldarmjölsverksmiðjur um landið. Ári síðar hvarf sfldin af miðunum." ■ Ómar Fri6riksson Átak á Suðurlandi Mikill uppgangur í ferðamannaþjónustu FERDAMÁLASAMTÖK Suðurlands hafa lagt mikla vinnu í ferðamálin og gefa nú í þriðja sinn út kynningarbækling sem að þessu sinni verður með vegleg- asta móti. Það er fyrirtækið Tungutak á Selfossi sem annast útgáfuna. ítarleg kynning er á öllu markverðu í hverju sveitarfélagi og auk þess verður sérstök þjónustuskrá í ritinu til hagræðingar fyrir ferðamenn. Bæklingurinn er prentaður í tíu þúsund eintökum á íslensku og tólf þúsund eintökum á ensku og verður dreift vítt og breitt enda er hér um óvenju stórt kynningarátak að ræða. Mikill uppgangur er í ferðaþjónust- unni á Suðurlandi. Þrjú glæsihótel voru tekin í notkun á síðasta ári á Suðurlandi og eru uppi áform um að byggja lítil hótel víða með góðum veitingastöðum sem hafi yfir sér persónulegan blæ. Einkaaðilar eru að byggja sumargistihús á Flúðum sem verður nokkurs konar mótel og með þjónustukjarna fyrir ferða- menn um svæðið. Hjá Geysi hefur verið tekin í notkun hótel- og veitingasala. Ferðaþjónusta bænda færist sífellt í vöxt og ferðamálanefndir sveitarfélaganna vinna nú mikið starf. Á Selfossi hefur nýlega verið tekið í notkun gistiheimili fyrir 14 manns. Mikil áform eru um að auka og bæta ferðaþjónustu og kynningu í lands- hlutanum. í nýlegri skýrslu Ferðamála- samtakanna segir: „Á Suðurlandssvæð- inu er að finna fjóra af þeim stöðum sem flestir ferðamenn hafa tekið ákvörðun um að skoða áður en til landsins kemur: Gullfoss, Geysi, Þingvelli og Vest- mannaeyjar. Nauðsynlegt er að fá ferða- fólk til að fara víðar um byggðarlagið. Ferðamaður sem búinn er að sjá Gull- foss og Geysi þarf að fá upplýsingar um hvað hægt sé að sjá á Klaustri og í Vík...„ Og samtökin stinga upp nýjum hugmyndum: „Mikilsvert er að kynna framleiðsluvörur landsins. Einn slíkur möguleiki er lítið sem ekkert nýttur. Það er markaðurinn á Keflavíkurflugvelli. Hægt er að selja farþegum landbúnaðar- vörur. Þar ætti að vera góður bæklingur á 2-5 tungumálum þar sem ýmsar fram- leiðsluvörur okkar eru kynntar. í Frí- höfninni er hægt að koma fyrir skemmti- legum kynningarbás, í þjóðlegum stfl, þar sem ferðamenn geta keypt kjöt- og ostarétti," segir þar. ■ Ómar Fri6riksson/Svainn Helgason L 41

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.