Þjóðlíf - 01.06.1987, Síða 69

Þjóðlíf - 01.06.1987, Síða 69
í Þ RÓTTI R EINAR KARLSSON " Ver&ur Bogdan Kowalczyck hampaö af jafn miklum ákafa og hér eftir Ólympfulelkana? Sextán mánaða lokasprettur Einstæður undirbúningur landsliðsins í nandknattleik fyrir Ólympíuleikana þad er komið sumar. Þeir sem stunda vetraríþróttir eru lagstir í dvala, komnir í frí dr langan og strangan vetur og hvíla sig Tri,r átök næsta keppnistímabils. Sumar- Próttirnar eru teknar við, knattspyrnan, §°lfið og frjálsíþróttirnar ráða ríkjum. . tn einn hópur brýtur þessa árstíðaskipt- hn8fu- Landslið íslands í handknattleik er að Ja einhvern viðamesta undirbúning sem J'gur fara af hérlendis, og er þó ekki að búa s ® Undir átök næsta vetrar. Nei — dagurinn allt miðast við er 20. september 1988. lgUr æ8ur í framtíðinni, en samt áþreifan- Si^Ur. Þennan dag leikur nefnilega ísland v n/yrsta leik í handknattleikskeppni Ól- ve ?lu'eikanna 1 Suður-Kóreu og mótherji r ur fulltrúi Ameríku á leikunum, vænt- an>e8a Bandaríkin. j ann júní hófst puðiðfyrir alvöru. Bog- in Kowalczyck, pólski kraftaverkamaður- 2f ]* ,L*enskum handknattleik, hefur valið rriu ei^mann asfinga, þann kjarna sem reik1 >'ðið sem leikur í Seoul, en Verðnað er með að þrír leikmenn í viðbót uián' l6^1111^1 úópinn síðar á árinu. Út júní- best|U u Verður æB tíu sinnum í viku og allir nandknattleiksmenn okkar hafa gefið sig í þennan þrældóm, bæði þeir sem leika hér heima og erlendis. Meira að segja „gamli“ landsliðsfyrirliðinn Þorbjörn Jens- son mætir þó hann hafi sagt eftir heimsmeistarakeppnina í Sviss í fyrra að sinn tími væri liðinn. Slíkt er aðdráttaraflið — það vilja allir vera með hvað sem það kostar. Handknattleikssamband íslands leggur allt undir til að ná góðum árangri í Seoul og hefur samið um ótrúlegan fjölda verkefna fyrir landsliðið næstu 16 mánuðina. Fyrstu leikirnir verða 19.-21. júní, Danir koma hingað og leika þrjá leiki. Liðið fer til Júgó- slavíu í lok júní og leikur á sterku móti, Jugoslavian Trophy, ásamt m.a. gestgjöfun- um, Spánverjum, Sovétmönnum, Vestur- Þjóðverjum og Ungverjum. Til marks um styrkleika mótsins sóttu Svíar fast að fá að vera með en fengu ekki. Möguleiki er á sýningarferð til Bandaríkj- anna í lok júlí og hart er lagt að HSÍ að fara. Það mál skýrist þó ekki fyrr en ljóst er hvort allir geti gefið kost á sér í þá ferð. Stefnt er að ferð til Suður-Kóreu í ágúst og hún yrði íslenska liðinu geysilega mikilvæg - það yrði góð vettvangskönnun fyrir Ólympíu- leikana. Fjögurra landa keppni í Luzern í Sviss er á dagskrá í október, leikir eða mót hér á landi í nóvember, Polar Cup í Noregi í byrjun desember og alþjóðlegt mót í Dan- mörku milli jóla og nýárs þar sem mótherjar verða Spánn, Sviss og Danmörk. í janúar 1988 leika átta bestu þjóðir heims á World Cup í Svíþjóð og þar er ísland í riðli með Júgóslavíu, Austur-Þýskalandi og Dan- mörku. í febrúar og mars verða landsleikir hér heima og í júlí verður væntanlega farið á alþjóðlegt mót í Austur-Þýskalandi. Sjálfur endaspretturinn hefst 15. júní 1988. Liðið fer á alþjóðlegt mót á Spáni í byrjun ágúst og sennilega verður sex landa keppni háð hér á landi í lok sama mánaðar. Sterkar þjóðir á borð við Sovétmenn, Rúm- ena, Pólverja, Tékka, Svisslendinga og Vestur-Þjóðverja hafa lýst yfir áhuga sínum á að taka þátt. Danir koma hingað í byrjun september og þá er ekkert eftir nema leikarnir miklu sem allt miðast við. Þetta þýðir 40-50 landsleiki fram að Ól- ympíuleikunum og nú erum við komnir á svipað stig og þjóðir Austur-Evrópu hvað undirbúning varðar. Við þær hefur Bogdan alltaf miðað kröfur sínar og til móts við þær hefur HSÍ nú komið að svo miklu leyti sem unnt er. í Seoul verður ísland af þessum sökum með eitt leikreyndasta landslið heims, sennilega það reyndasta, því kjarn- inn úr liðinu verður kominn með í kringum 170 landsleiki og Bjarni Guðmundsson um 240 ef hann sleppur við alvarleg meiðsli. Það sem meira er, HSÍ hefur stigið stórt skref í átt til hreinnar atvinnumennsku í handknattleik hérlendis. Landsliðsmennirn- ir fá svokallaðan afreksstyrk, 30 þúsund krónur á mánuði, í þá 16 mánuði sem þessi 69

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.