Þjóðlíf - 01.06.1987, Qupperneq 69

Þjóðlíf - 01.06.1987, Qupperneq 69
í Þ RÓTTI R EINAR KARLSSON " Ver&ur Bogdan Kowalczyck hampaö af jafn miklum ákafa og hér eftir Ólympfulelkana? Sextán mánaða lokasprettur Einstæður undirbúningur landsliðsins í nandknattleik fyrir Ólympíuleikana þad er komið sumar. Þeir sem stunda vetraríþróttir eru lagstir í dvala, komnir í frí dr langan og strangan vetur og hvíla sig Tri,r átök næsta keppnistímabils. Sumar- Próttirnar eru teknar við, knattspyrnan, §°lfið og frjálsíþróttirnar ráða ríkjum. . tn einn hópur brýtur þessa árstíðaskipt- hn8fu- Landslið íslands í handknattleik er að Ja einhvern viðamesta undirbúning sem J'gur fara af hérlendis, og er þó ekki að búa s ® Undir átök næsta vetrar. Nei — dagurinn allt miðast við er 20. september 1988. lgUr æ8ur í framtíðinni, en samt áþreifan- Si^Ur. Þennan dag leikur nefnilega ísland v n/yrsta leik í handknattleikskeppni Ól- ve ?lu'eikanna 1 Suður-Kóreu og mótherji r ur fulltrúi Ameríku á leikunum, vænt- an>e8a Bandaríkin. j ann júní hófst puðiðfyrir alvöru. Bog- in Kowalczyck, pólski kraftaverkamaður- 2f ]* ,L*enskum handknattleik, hefur valið rriu ei^mann asfinga, þann kjarna sem reik1 >'ðið sem leikur í Seoul, en Verðnað er með að þrír leikmenn í viðbót uián' l6^1111^1 úópinn síðar á árinu. Út júní- best|U u Verður æB tíu sinnum í viku og allir nandknattleiksmenn okkar hafa gefið sig í þennan þrældóm, bæði þeir sem leika hér heima og erlendis. Meira að segja „gamli“ landsliðsfyrirliðinn Þorbjörn Jens- son mætir þó hann hafi sagt eftir heimsmeistarakeppnina í Sviss í fyrra að sinn tími væri liðinn. Slíkt er aðdráttaraflið — það vilja allir vera með hvað sem það kostar. Handknattleikssamband íslands leggur allt undir til að ná góðum árangri í Seoul og hefur samið um ótrúlegan fjölda verkefna fyrir landsliðið næstu 16 mánuðina. Fyrstu leikirnir verða 19.-21. júní, Danir koma hingað og leika þrjá leiki. Liðið fer til Júgó- slavíu í lok júní og leikur á sterku móti, Jugoslavian Trophy, ásamt m.a. gestgjöfun- um, Spánverjum, Sovétmönnum, Vestur- Þjóðverjum og Ungverjum. Til marks um styrkleika mótsins sóttu Svíar fast að fá að vera með en fengu ekki. Möguleiki er á sýningarferð til Bandaríkj- anna í lok júlí og hart er lagt að HSÍ að fara. Það mál skýrist þó ekki fyrr en ljóst er hvort allir geti gefið kost á sér í þá ferð. Stefnt er að ferð til Suður-Kóreu í ágúst og hún yrði íslenska liðinu geysilega mikilvæg - það yrði góð vettvangskönnun fyrir Ólympíu- leikana. Fjögurra landa keppni í Luzern í Sviss er á dagskrá í október, leikir eða mót hér á landi í nóvember, Polar Cup í Noregi í byrjun desember og alþjóðlegt mót í Dan- mörku milli jóla og nýárs þar sem mótherjar verða Spánn, Sviss og Danmörk. í janúar 1988 leika átta bestu þjóðir heims á World Cup í Svíþjóð og þar er ísland í riðli með Júgóslavíu, Austur-Þýskalandi og Dan- mörku. í febrúar og mars verða landsleikir hér heima og í júlí verður væntanlega farið á alþjóðlegt mót í Austur-Þýskalandi. Sjálfur endaspretturinn hefst 15. júní 1988. Liðið fer á alþjóðlegt mót á Spáni í byrjun ágúst og sennilega verður sex landa keppni háð hér á landi í lok sama mánaðar. Sterkar þjóðir á borð við Sovétmenn, Rúm- ena, Pólverja, Tékka, Svisslendinga og Vestur-Þjóðverja hafa lýst yfir áhuga sínum á að taka þátt. Danir koma hingað í byrjun september og þá er ekkert eftir nema leikarnir miklu sem allt miðast við. Þetta þýðir 40-50 landsleiki fram að Ól- ympíuleikunum og nú erum við komnir á svipað stig og þjóðir Austur-Evrópu hvað undirbúning varðar. Við þær hefur Bogdan alltaf miðað kröfur sínar og til móts við þær hefur HSÍ nú komið að svo miklu leyti sem unnt er. í Seoul verður ísland af þessum sökum með eitt leikreyndasta landslið heims, sennilega það reyndasta, því kjarn- inn úr liðinu verður kominn með í kringum 170 landsleiki og Bjarni Guðmundsson um 240 ef hann sleppur við alvarleg meiðsli. Það sem meira er, HSÍ hefur stigið stórt skref í átt til hreinnar atvinnumennsku í handknattleik hérlendis. Landsliðsmennirn- ir fá svokallaðan afreksstyrk, 30 þúsund krónur á mánuði, í þá 16 mánuði sem þessi 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.